Kári: Einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2017 21:36 Kári Árnason í skallabaráttu í kvöld. Vísir/Eyþór Kári Árnason, varnarmaður Íslands, segir að sigur Ísland gegn Króatíu hafi verið einn besti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið. „Þetta er ein af þeim bestu. Þetta er einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið yfir höfuð," sagði kokhraustur Kári í samtali við Vísi. „Þeir eru með besta miðjumann í heimi og hann sýndi góða takta í dag. Það er mjög erfitt að ná af honum boltanum, en við náðum að loka svæðunum vel svo hann átti fáar sendingarleiðir." „Við spiluðum þennan leik fullkomnlega. Við héldum loksins hreinu, en þetta var svolítið eins og við spiluðum síðustu undankeppni. Við vörðumst allir og þetta var aldrei í vafa í mínum huga." „Þetta var mjög þægilegt. Það er kominn tími til að slökkva þessar raddir sem heyrðust eftir Kósóvó leikinn," sagði Kári og hélt áfram að skjóta aðeins á íslenska blaðamenn: „Það er mjög frústrarandi að heyra gagnrýnisraddir eftir að hafa unnið mjög sterkt lið Kósóvó á útivelli. Menn geta troðið því." „Að sjálfsögðu. Það er gífurlega mikilvægur leikur gegn Finnum, en þeir sýndu hversu sterkir þeir eru hérna í fyrri leiknum. Það þýðir ekkert að mæta í þann leik öðruvísi en þennan," sagði Kári og bætti við að lokum: „Við þurfum að vinna alla leikina sem eftir eru." HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Króata: Heppnin með Íslandi í lokin "Heimaliðið virtist hafa meiri orku og þeir unnu marga 50/50 bolta. Í lokin voru þeir heppnir að skora mark og tryggja sér mikilvægan sigur.“ 11. júní 2017 21:20 Hannes: „Þetta var svona augnablik sem mann dreymir bara um að upplifa“ Þetta er frábær tilfinning, þetta gerist bara ekki betra en þetta, þetta var draumkennt augnablik að vinna 1-0, það eru alltaf sætustu sigrarnir fyrir markmenn, sagði Hannes Halldórsson eftir 1-0 sigur íslenska landsliðsins í kvöld. 11. júní 2017 21:25 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12 Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig "Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag," sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. 11. júní 2017 21:11 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Kári Árnason, varnarmaður Íslands, segir að sigur Ísland gegn Króatíu hafi verið einn besti sigur sem íslenskt landslið hefur unnið. „Þetta er ein af þeim bestu. Þetta er einn af bestu sigrum sem íslenskt landslið hefur unnið yfir höfuð," sagði kokhraustur Kári í samtali við Vísi. „Þeir eru með besta miðjumann í heimi og hann sýndi góða takta í dag. Það er mjög erfitt að ná af honum boltanum, en við náðum að loka svæðunum vel svo hann átti fáar sendingarleiðir." „Við spiluðum þennan leik fullkomnlega. Við héldum loksins hreinu, en þetta var svolítið eins og við spiluðum síðustu undankeppni. Við vörðumst allir og þetta var aldrei í vafa í mínum huga." „Þetta var mjög þægilegt. Það er kominn tími til að slökkva þessar raddir sem heyrðust eftir Kósóvó leikinn," sagði Kári og hélt áfram að skjóta aðeins á íslenska blaðamenn: „Það er mjög frústrarandi að heyra gagnrýnisraddir eftir að hafa unnið mjög sterkt lið Kósóvó á útivelli. Menn geta troðið því." „Að sjálfsögðu. Það er gífurlega mikilvægur leikur gegn Finnum, en þeir sýndu hversu sterkir þeir eru hérna í fyrri leiknum. Það þýðir ekkert að mæta í þann leik öðruvísi en þennan," sagði Kári og bætti við að lokum: „Við þurfum að vinna alla leikina sem eftir eru."
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Króata: Heppnin með Íslandi í lokin "Heimaliðið virtist hafa meiri orku og þeir unnu marga 50/50 bolta. Í lokin voru þeir heppnir að skora mark og tryggja sér mikilvægan sigur.“ 11. júní 2017 21:20 Hannes: „Þetta var svona augnablik sem mann dreymir bara um að upplifa“ Þetta er frábær tilfinning, þetta gerist bara ekki betra en þetta, þetta var draumkennt augnablik að vinna 1-0, það eru alltaf sætustu sigrarnir fyrir markmenn, sagði Hannes Halldórsson eftir 1-0 sigur íslenska landsliðsins í kvöld. 11. júní 2017 21:25 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12 Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig "Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag," sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. 11. júní 2017 21:11 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Þjálfari Króata: Heppnin með Íslandi í lokin "Heimaliðið virtist hafa meiri orku og þeir unnu marga 50/50 bolta. Í lokin voru þeir heppnir að skora mark og tryggja sér mikilvægan sigur.“ 11. júní 2017 21:20
Hannes: „Þetta var svona augnablik sem mann dreymir bara um að upplifa“ Þetta er frábær tilfinning, þetta gerist bara ekki betra en þetta, þetta var draumkennt augnablik að vinna 1-0, það eru alltaf sætustu sigrarnir fyrir markmenn, sagði Hannes Halldórsson eftir 1-0 sigur íslenska landsliðsins í kvöld. 11. júní 2017 21:25
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45
Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12
Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig "Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag," sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. 11. júní 2017 21:11