Sigurbjörn: Erum ekkert að spá í liðunum í kring Sigurbjörn Hreiðarsson skrifar 22. maí 2017 22:21 Sigurbjörn og Ólafur Jóhannesson þjálfarar Vals. Vísir Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í með 2-0 sigrinum á KR en sagði að KR-ingarnir hefðu verið sterkari að mörgu leyti í kvöld. „Þeir náttúrulega byrjuðu miklu betur og voru með þetta fyrstu 15-20 mínúturnar. Þeir lokuðu á okkur og við komumst þannig lagað ekki í neinn takt. Fyrsta markið er í raun í fyrsta sinn sem við förum innfyrir, keyrðum á þá og erum með vopn til þess,“ sagði Sigurbjörn við Vísi eftir leik en vopnið sem hann talar um er líklega löng innköst Arnars Sveins Geirssonar en fyrsta markið kom einmitt eftir eitt slíkt. „Ógnin okkar í fyrri hálfleik var að nýta styrkleika okkar sóknarmanna, við gátum skorað nokkuð mörk. Þeir gátu auðvitað gert það líka en staðan var 2-0 hálfleik og við sættum okkur vel við það,“ bætti Sigurbjörn við. „Við hefðum viljað vera einum gír ofar í baráttu og frumkvæði. Við stóðum það af okkur í byrjun en þeir náttúrulega gátu jafnað úr víti. Það var smá punktur í því og svo fáum við færi og nýtum eitt. 2-0 staða í hálfleik var mjög góð.“ „Við bökkum síðan aðeins líkt og í FH-leiknum en munurinn var sá að nú vorum við búnir að skora fleiri mörk. Mér fannst KR-ingarnir grimmir og í raun ofan á í mörgu í dag. En við unnum leikinn og tökum það,“ bætti Sigurbjörn við og var á því að báðir vítadómarnir hefðu verið hárréttir. „Það eru bara fjórir leikir búnir og við búnir að spila þrjá leiki heima, við viljum vinna alla leiki hér. Það er krafa sem við setjum á okkur. Auðvitað viljum við vinna útileikina líka en hér ætlum við að vera sterkir og erum það. Núna er það bara stigasöfnun og maður er ekkert að spá í einhverjum liðum í kringum sig,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 2-1 | Valsmenn byrja tímabilið vel Valsmenn settust við hlið Stjörnumanna á toppi Pepsi-deildar karla eftir heimasigur á nágrönnunum og erkifjendunum úr Vesturbænum. 22. maí 2017 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í með 2-0 sigrinum á KR en sagði að KR-ingarnir hefðu verið sterkari að mörgu leyti í kvöld. „Þeir náttúrulega byrjuðu miklu betur og voru með þetta fyrstu 15-20 mínúturnar. Þeir lokuðu á okkur og við komumst þannig lagað ekki í neinn takt. Fyrsta markið er í raun í fyrsta sinn sem við förum innfyrir, keyrðum á þá og erum með vopn til þess,“ sagði Sigurbjörn við Vísi eftir leik en vopnið sem hann talar um er líklega löng innköst Arnars Sveins Geirssonar en fyrsta markið kom einmitt eftir eitt slíkt. „Ógnin okkar í fyrri hálfleik var að nýta styrkleika okkar sóknarmanna, við gátum skorað nokkuð mörk. Þeir gátu auðvitað gert það líka en staðan var 2-0 hálfleik og við sættum okkur vel við það,“ bætti Sigurbjörn við. „Við hefðum viljað vera einum gír ofar í baráttu og frumkvæði. Við stóðum það af okkur í byrjun en þeir náttúrulega gátu jafnað úr víti. Það var smá punktur í því og svo fáum við færi og nýtum eitt. 2-0 staða í hálfleik var mjög góð.“ „Við bökkum síðan aðeins líkt og í FH-leiknum en munurinn var sá að nú vorum við búnir að skora fleiri mörk. Mér fannst KR-ingarnir grimmir og í raun ofan á í mörgu í dag. En við unnum leikinn og tökum það,“ bætti Sigurbjörn við og var á því að báðir vítadómarnir hefðu verið hárréttir. „Það eru bara fjórir leikir búnir og við búnir að spila þrjá leiki heima, við viljum vinna alla leiki hér. Það er krafa sem við setjum á okkur. Auðvitað viljum við vinna útileikina líka en hér ætlum við að vera sterkir og erum það. Núna er það bara stigasöfnun og maður er ekkert að spá í einhverjum liðum í kringum sig,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 2-1 | Valsmenn byrja tímabilið vel Valsmenn settust við hlið Stjörnumanna á toppi Pepsi-deildar karla eftir heimasigur á nágrönnunum og erkifjendunum úr Vesturbænum. 22. maí 2017 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Leik lokið: Valur - KR 2-1 | Valsmenn byrja tímabilið vel Valsmenn settust við hlið Stjörnumanna á toppi Pepsi-deildar karla eftir heimasigur á nágrönnunum og erkifjendunum úr Vesturbænum. 22. maí 2017 23:00