Chicharito skoraði sögulegt mark í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2017 11:30 Javier Hernandez fagnar markinu sögulega. Vísir/AP Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi. Chicharito skoraði þá sitt 47. mark fyrir landslið Mexíkó og sló með því markamet Jared Borgetti. Markið hans kom í vináttulandsleik á móti Króatíu í Los Angeles en Króatar eru að undirbúa sig fyrir leik á móti Íslandi á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Hernandez skoraði markið sitt á 87. mínútu leiksins þegar hann skallaði aukaspyrnu frá Andres Guardado. Hann var ekki að skora í fyrsta sinn á móti Króatíu því kappinn skoraði einnig á móti Króötum á HM í Brasilíu 2014.#2T ¡Gol Histórico! @CocaColaMX informa: @ch14_ anota y se convierte en el máximo goleador en la Selección Nacional #PasiónyOrgullopic.twitter.com/aiwGtoZw0G — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017 Chicharito var fljótasti landsliðsmaður Mexíkó til að skora 10., 20., 30. og 40. markið fyrir landsliðið en hann jafnaði met Borgetti í sínum 89. landsleik. Leikurinn í gær var síðan landsleikur númer 91 hjá Javier Hernandez. Chicharito hefur skorað á móti 29 þjóðum en mest fjögur mörk á móti Hondúras og El Salvador. Chicharito ætti að geta fengið nóg að tækifærum til að bæta þetta markamet því það er búist við því að Mexíkó spili allt að sautján landsleiki í sumar. Liðið á eftir að spila leiki í undankeppni HM, tekur þátt í Álfukeppni FIFA, spilar í Gullbikar CONCACAF og svo einhverja vináttulandsleiki að auki.GO1E4DOR ¡Estos son los 47 con los que @CH14_ se metió a los libros de historia! #PasionyOrgullo pic.twitter.com/flrs24GLcg — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017¿Cómo, cuándo y contra quién? Así los 47 goles de @CH14_#PasiónyOrgullopic.twitter.com/vJo0L0EZ7S — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi. Chicharito skoraði þá sitt 47. mark fyrir landslið Mexíkó og sló með því markamet Jared Borgetti. Markið hans kom í vináttulandsleik á móti Króatíu í Los Angeles en Króatar eru að undirbúa sig fyrir leik á móti Íslandi á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Hernandez skoraði markið sitt á 87. mínútu leiksins þegar hann skallaði aukaspyrnu frá Andres Guardado. Hann var ekki að skora í fyrsta sinn á móti Króatíu því kappinn skoraði einnig á móti Króötum á HM í Brasilíu 2014.#2T ¡Gol Histórico! @CocaColaMX informa: @ch14_ anota y se convierte en el máximo goleador en la Selección Nacional #PasiónyOrgullopic.twitter.com/aiwGtoZw0G — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017 Chicharito var fljótasti landsliðsmaður Mexíkó til að skora 10., 20., 30. og 40. markið fyrir landsliðið en hann jafnaði met Borgetti í sínum 89. landsleik. Leikurinn í gær var síðan landsleikur númer 91 hjá Javier Hernandez. Chicharito hefur skorað á móti 29 þjóðum en mest fjögur mörk á móti Hondúras og El Salvador. Chicharito ætti að geta fengið nóg að tækifærum til að bæta þetta markamet því það er búist við því að Mexíkó spili allt að sautján landsleiki í sumar. Liðið á eftir að spila leiki í undankeppni HM, tekur þátt í Álfukeppni FIFA, spilar í Gullbikar CONCACAF og svo einhverja vináttulandsleiki að auki.GO1E4DOR ¡Estos son los 47 con los que @CH14_ se metió a los libros de historia! #PasionyOrgullo pic.twitter.com/flrs24GLcg — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017¿Cómo, cuándo y contra quién? Así los 47 goles de @CH14_#PasiónyOrgullopic.twitter.com/vJo0L0EZ7S — Selección Nacional (@miseleccionmx) May 28, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira