Bein útsending: Ráðstefna um málefni flóttamanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2017 09:28 Flóttamenn á báti í Miðjarðarhafinu undan ströndum Líbíu. Vísir/Getty Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og Nordic Migration Institute standa fyrir Nordic Asylum Law Seminar dagana 29. til 30. maí. Ráðstefnunni er streymt beint á vef háskólans og má nálgast streymið hér að neðan. Ráðstefnan fer öll fram á ensku og er fjöldi fræðimanna mættur til lands eins og sjá má á dagskránni. Ágrip þeirra sem fram koma má nálgast hér. Umsóknir um að halda erindi á ráðstefnunni voru fjölmargar en valið var úr þeim sem bárust. Þá var biðlisti eftir því að komast á ráðstefnuna.Bein útsending er að neðan. ATH: Ef útsendingin birtist ekki, smellið á bláa textann neðst í hægra horninu.Ráðstefnan hefst upp úr klukkan 9:30 þegar Oddný Mjöll Arnardóttir, formaður skipulagsnefndar, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, bjóða gesti velkomna. Í framhaldinu tekur Thomas Gammeltoft Hansen við Raoul Wallenberg stofnunina til máls með erindi sitt: „The ugly ducklings: Nordic deterrence policies and negative nation branding“ Dagskránni í dag lýkur klukkan 16:45. Á morgun verður svo unnið í hópum.Um ráðstefnuna: A growing number of refugees and asylum seekers have fled to Europe to escape instability and persecution in countries such as Syria, Iraq, Eritrea and Somalia, and migration and asylum have become critical and hotly debated issues. Concerns related to security, territorial sovereignty and border control affect the response to the situation and there are alarming trends in the treatment of asylum seekers and refugees, as well as of irregular migrants in all parts of Europe. One aspect of this is the criminalisation of asylum seekers and refugees. However, fleeing persecution in an irregular manner is not a criminal act and irregular migrants also enjoy rights under international law, which need to be respected. The overall theme of the 2017 Asylum Law Seminar is “Migration management and human rights – Refugee protection in crisis”. The chosen theme is to be interpreted broadly, but focus will be given to the situation in Europe and especially the Nordic countries. The seminar will include speakers and participants from the Nordic countries as well as from other parts of the world; scholars, policy makers, politicians, judges, NGO representatives, state officials and other stakeholders. While the main focus of the seminar is on asylum law, we also seek papers from interdisciplinary perspectives from different fields such as migration studies, anthropology, sociology, political science and social work. The seminar consists of plenary sessions with renowned keynote speakers and workshops where papers submitted by scholars and other participants will be presented and discussed. Flóttamenn Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Sjá meira
Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og Nordic Migration Institute standa fyrir Nordic Asylum Law Seminar dagana 29. til 30. maí. Ráðstefnunni er streymt beint á vef háskólans og má nálgast streymið hér að neðan. Ráðstefnan fer öll fram á ensku og er fjöldi fræðimanna mættur til lands eins og sjá má á dagskránni. Ágrip þeirra sem fram koma má nálgast hér. Umsóknir um að halda erindi á ráðstefnunni voru fjölmargar en valið var úr þeim sem bárust. Þá var biðlisti eftir því að komast á ráðstefnuna.Bein útsending er að neðan. ATH: Ef útsendingin birtist ekki, smellið á bláa textann neðst í hægra horninu.Ráðstefnan hefst upp úr klukkan 9:30 þegar Oddný Mjöll Arnardóttir, formaður skipulagsnefndar, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, bjóða gesti velkomna. Í framhaldinu tekur Thomas Gammeltoft Hansen við Raoul Wallenberg stofnunina til máls með erindi sitt: „The ugly ducklings: Nordic deterrence policies and negative nation branding“ Dagskránni í dag lýkur klukkan 16:45. Á morgun verður svo unnið í hópum.Um ráðstefnuna: A growing number of refugees and asylum seekers have fled to Europe to escape instability and persecution in countries such as Syria, Iraq, Eritrea and Somalia, and migration and asylum have become critical and hotly debated issues. Concerns related to security, territorial sovereignty and border control affect the response to the situation and there are alarming trends in the treatment of asylum seekers and refugees, as well as of irregular migrants in all parts of Europe. One aspect of this is the criminalisation of asylum seekers and refugees. However, fleeing persecution in an irregular manner is not a criminal act and irregular migrants also enjoy rights under international law, which need to be respected. The overall theme of the 2017 Asylum Law Seminar is “Migration management and human rights – Refugee protection in crisis”. The chosen theme is to be interpreted broadly, but focus will be given to the situation in Europe and especially the Nordic countries. The seminar will include speakers and participants from the Nordic countries as well as from other parts of the world; scholars, policy makers, politicians, judges, NGO representatives, state officials and other stakeholders. While the main focus of the seminar is on asylum law, we also seek papers from interdisciplinary perspectives from different fields such as migration studies, anthropology, sociology, political science and social work. The seminar consists of plenary sessions with renowned keynote speakers and workshops where papers submitted by scholars and other participants will be presented and discussed.
Flóttamenn Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Sjá meira