Íslenski boltinn

Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Þessir leikmenn koma til greina sem leikmaður mánaðarins í maí.
Þessir leikmenn koma til greina sem leikmaður mánaðarins í maí. Samsett mynd/Vísir
Lesendur Vísis fá nú tækifæri til að velja besta mark og besta leikmann maímánaðar í samstarfi við Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá þau þrjú mörk og þá þrjá leikmenn sem eru tilnefndir en niðurstaðan verður kunngjörð í næsta þætti Pepsi-markanna, mánudagskvöldið 5. júní.

Besta mark mánaðarins
Besti leikmaður mánaðarins
Kosningin

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.