Savage: Rooney er vanmetnasti leikmaðurinn í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2017 07:30 Wayne Rooney skoraði á móti Swansea á dögunum. Vísir/Getty Robbie Savage, þrautreyndur leikmaður úr enska boltanum og með velska landsliðinu, er aðdáandi Wayne Rooney og hann kom enska landsliðsfyrirliðanum til varnar í útvarpsviðtali á BBC. Wayne Rooney hefur ekki fengið mörg tækifæri á fyrsta tímabili sínu undir stjórn Jose Mourinho sem tók við á Old Trafford síðasta sumar. Wayne Rooney er enn bara 31 árs gamall en hann er þegar orðinn markahæsti maður enska landsliðsins og Manchester United frá upphafi. Mörgum finnst hann þó farin að gefa eftir og einn af þeim er greinilega portúgalski stjórinn Mourinho sem notar hann lítið sem ekkert. Robbie Savage var gestur Mark Chapman í útvarpsþættinum Wednesday Night Club á BBC og þar ræddu þeir félagar Wayne Rooney og stöðu hans í dag. Savage hrósaði Rooney meðal annars fyrir hugarfarið sem hefur alltaf verið gott hjá honum þrátt fyrir fá tækifæri í byrjunarliðinu. „Hann er mikill fagmaður og hefur alltaf verið mjög vinnusamur. Við getum séð að skapgerðin hans hefur ekkert breyst. Hann verður ennþá alveg brjálaður þegar dómur fellur ekki eins og hann vill. Það er sami góði gamli Rooney,“ sagði Robbie Savage. „Aldurinn og það að spila ekki reglulega eru hinsvegar farin að hafa áhrif. Hann er ekki sami leikmaðurinn og hann var en hann er samt að mínu mati vanmetnaðasti leikmaðurinn í breska fótboltanum,“ sagði Savage en það er hægt að hlusta á hann hér. „Það er skammarlegt að sjá hversu mikla gagnrýni hann fær. Það ótrúlegt að sjá hvað fólk er tilbúið að skammast svona út í leikmann sem er sá markahæsti í bæði sögu Manchester United og enska landsliðsins,“ sagði Savage. Wayne Rooney hefur spilað 34 leiki á tímabilinu með Manchester United og í þeim er hann með 7 mörk og 10 stoðsendingar. Hann hefur aðeins byrjað 12 leiki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en er með 4 mörk og 5 stoðsendingar (og 7 gul spjöld) í deildarleikjum sínum. Enski boltinn Tengdar fréttir Joe Hart: Rooney er fyrirliðinn okkar, ég var í afleysingum Joe Hart bar fyrirliðaband enska landsliðsins stoltur en segist ekki vera alvöru fyrirliði enska liðsins. 27. mars 2017 08:30 Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17. mars 2017 10:15 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum 23. apríl 2017 15:12 United gæti gefið Rooney til Everton en hann langar heim Það kemur til greina hjá Manchester United að rukka ekki fyrir Wayne Rooney vilji hann fara í sumar. 22. mars 2017 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Robbie Savage, þrautreyndur leikmaður úr enska boltanum og með velska landsliðinu, er aðdáandi Wayne Rooney og hann kom enska landsliðsfyrirliðanum til varnar í útvarpsviðtali á BBC. Wayne Rooney hefur ekki fengið mörg tækifæri á fyrsta tímabili sínu undir stjórn Jose Mourinho sem tók við á Old Trafford síðasta sumar. Wayne Rooney er enn bara 31 árs gamall en hann er þegar orðinn markahæsti maður enska landsliðsins og Manchester United frá upphafi. Mörgum finnst hann þó farin að gefa eftir og einn af þeim er greinilega portúgalski stjórinn Mourinho sem notar hann lítið sem ekkert. Robbie Savage var gestur Mark Chapman í útvarpsþættinum Wednesday Night Club á BBC og þar ræddu þeir félagar Wayne Rooney og stöðu hans í dag. Savage hrósaði Rooney meðal annars fyrir hugarfarið sem hefur alltaf verið gott hjá honum þrátt fyrir fá tækifæri í byrjunarliðinu. „Hann er mikill fagmaður og hefur alltaf verið mjög vinnusamur. Við getum séð að skapgerðin hans hefur ekkert breyst. Hann verður ennþá alveg brjálaður þegar dómur fellur ekki eins og hann vill. Það er sami góði gamli Rooney,“ sagði Robbie Savage. „Aldurinn og það að spila ekki reglulega eru hinsvegar farin að hafa áhrif. Hann er ekki sami leikmaðurinn og hann var en hann er samt að mínu mati vanmetnaðasti leikmaðurinn í breska fótboltanum,“ sagði Savage en það er hægt að hlusta á hann hér. „Það er skammarlegt að sjá hversu mikla gagnrýni hann fær. Það ótrúlegt að sjá hvað fólk er tilbúið að skammast svona út í leikmann sem er sá markahæsti í bæði sögu Manchester United og enska landsliðsins,“ sagði Savage. Wayne Rooney hefur spilað 34 leiki á tímabilinu með Manchester United og í þeim er hann með 7 mörk og 10 stoðsendingar. Hann hefur aðeins byrjað 12 leiki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en er með 4 mörk og 5 stoðsendingar (og 7 gul spjöld) í deildarleikjum sínum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Joe Hart: Rooney er fyrirliðinn okkar, ég var í afleysingum Joe Hart bar fyrirliðaband enska landsliðsins stoltur en segist ekki vera alvöru fyrirliði enska liðsins. 27. mars 2017 08:30 Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17. mars 2017 10:15 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum 23. apríl 2017 15:12 United gæti gefið Rooney til Everton en hann langar heim Það kemur til greina hjá Manchester United að rukka ekki fyrir Wayne Rooney vilji hann fara í sumar. 22. mars 2017 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Joe Hart: Rooney er fyrirliðinn okkar, ég var í afleysingum Joe Hart bar fyrirliðaband enska landsliðsins stoltur en segist ekki vera alvöru fyrirliði enska liðsins. 27. mars 2017 08:30
Rooney gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu Dagar Waynes Rooney sem fyrirliði enska landsliðsins gætu verið taldir. 17. mars 2017 10:15
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02
Rooney og Martial sáu um Burnley Tvö mörk í fyrri hálfleik dugðu Manchester United til sigurs gegn Burnely á Turf Moor í dag en bæði mörk leiksins komu í fyrri hálfleik og átti franski sóknarmaðurinn Anthony Martial stóran hlut í þeim báðum 23. apríl 2017 15:12
United gæti gefið Rooney til Everton en hann langar heim Það kemur til greina hjá Manchester United að rukka ekki fyrir Wayne Rooney vilji hann fara í sumar. 22. mars 2017 10:00