Trump sagður hafa greint utanríkisráðherra Rússlands frá trúnaðarupplýsingum Anton Egilsson skrifar 15. maí 2017 23:59 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa greint Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, frál trúnaðarupplýsingum er varða Íslamska ríkið á fundi þeirra í Hvíta húsinu í síðustu viku. Samkvæmt frétt BBC um málið eiga upplýsingarnar sem um ræðir að hafa komið frá samstarfsaðila bandarískra yfirvalda en Trump á ekki að haft leyfi til þess að deila upplýsingunum með Lavrov. Dina Powell, þjóðaröryggisráðgjafi Trump, hefur tekið fyrir það að um upplýsingaleka sé að ræða. „Þessar sögusagnir eru rangar. Forsetinn ræddi einungis um þær sameiginlegu ógnir sem steðja að löndunum.“ Fundurinn þeirra Trump og Lavrov fór fram daginn eftir að Trump tilkynnti um brottrekstur forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, James Comey, en sá fór einmitt fyrir rannsókn yfirvalda á meintum afskiptum Rússa á forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í nóvember í fyrra. Þykir brottreksturinn afar umdeildur. Bæði Trump og rússnesk yfirvöld hafa frá upphafi alfarið hafnað slíkum ásökunum. Donald Trump Tengdar fréttir Lavrov grínaðist með brottrekstur Comey í Washington Utanríkisráðherra Rússlands er mættur til Washington til að funda með Rex Tillerson og Donald Trump. 10. maí 2017 14:53 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa greint Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, frál trúnaðarupplýsingum er varða Íslamska ríkið á fundi þeirra í Hvíta húsinu í síðustu viku. Samkvæmt frétt BBC um málið eiga upplýsingarnar sem um ræðir að hafa komið frá samstarfsaðila bandarískra yfirvalda en Trump á ekki að haft leyfi til þess að deila upplýsingunum með Lavrov. Dina Powell, þjóðaröryggisráðgjafi Trump, hefur tekið fyrir það að um upplýsingaleka sé að ræða. „Þessar sögusagnir eru rangar. Forsetinn ræddi einungis um þær sameiginlegu ógnir sem steðja að löndunum.“ Fundurinn þeirra Trump og Lavrov fór fram daginn eftir að Trump tilkynnti um brottrekstur forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, James Comey, en sá fór einmitt fyrir rannsókn yfirvalda á meintum afskiptum Rússa á forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í nóvember í fyrra. Þykir brottreksturinn afar umdeildur. Bæði Trump og rússnesk yfirvöld hafa frá upphafi alfarið hafnað slíkum ásökunum.
Donald Trump Tengdar fréttir Lavrov grínaðist með brottrekstur Comey í Washington Utanríkisráðherra Rússlands er mættur til Washington til að funda með Rex Tillerson og Donald Trump. 10. maí 2017 14:53 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Lavrov grínaðist með brottrekstur Comey í Washington Utanríkisráðherra Rússlands er mættur til Washington til að funda með Rex Tillerson og Donald Trump. 10. maí 2017 14:53