Segir það samræmast stefnu Viðreisnar að sameina skólana Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 5. maí 2017 13:30 Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar, segir vel þess virði að skoða sameiningarhugmyndir. Mynd/Anton Brink „Mín fyrstu viðbrögð að því gefnu að þetta sé eitthvað sem gæti komið nemendum til góða er að ég frekar jákvæður í garð þessara hugmynda,“ segir Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og nefndarmaður í Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, kemur fyrir Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í dag til að greina frá áformum um sameiningu Fjölbrautaskólans í Ármúla og Tækniskólans.Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Vísir/EyþórÁður hefur verið greint frá því að kennarar við Ármúlaskóla séu uggandi yfir áformunum og að Félag framhaldsskólakennara sé mótfallið hugmyndinni. Félagið bendir á að skólarnir séu ólíkir hvað varðar rekstur og áherslur. Fjölbraut í Ármúla er ríkisrekinn skóli en Tækniskólinn einkarekinn í eigu félagasamtaka. Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Sjá: „Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla“ Pawel segir hugmynd Menntamálaráðherra samræmast hugmyndum Viðreisnar. „Þetta samræmist í það minnsta vel þeirri hugmyndafræði sem ég styð og ég myndi segja það já, við erum miðjuflokkur, við erum ekki hlynnt því að einkavæða allt en okkur finnst svona rekstrarform, fjölbreytt rekstrarform, í lagi á stökum stað,“ segir hann. „Við erum ekkert hlynnt einkarekstri einkarekstursins vegna. Af því gefnu að það sé fagleg ástæða fyrir þessu þá gæti það reynst vel. Ef við tökum Tækniskólann sem dæmi sem varð til fyrir nokkrum árum með sameiningu nokkurra skóla með mismunandi rekstrarform. Það er mitt mat að sú tilraun hafi upp til hópa heppnast vel þannig að það er full ástæða til að skoða svoleiðis hugmyndir,“ segir Pawel. Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
„Mín fyrstu viðbrögð að því gefnu að þetta sé eitthvað sem gæti komið nemendum til góða er að ég frekar jákvæður í garð þessara hugmynda,“ segir Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og nefndarmaður í Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, kemur fyrir Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í dag til að greina frá áformum um sameiningu Fjölbrautaskólans í Ármúla og Tækniskólans.Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Vísir/EyþórÁður hefur verið greint frá því að kennarar við Ármúlaskóla séu uggandi yfir áformunum og að Félag framhaldsskólakennara sé mótfallið hugmyndinni. Félagið bendir á að skólarnir séu ólíkir hvað varðar rekstur og áherslur. Fjölbraut í Ármúla er ríkisrekinn skóli en Tækniskólinn einkarekinn í eigu félagasamtaka. Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Sjá: „Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla“ Pawel segir hugmynd Menntamálaráðherra samræmast hugmyndum Viðreisnar. „Þetta samræmist í það minnsta vel þeirri hugmyndafræði sem ég styð og ég myndi segja það já, við erum miðjuflokkur, við erum ekki hlynnt því að einkavæða allt en okkur finnst svona rekstrarform, fjölbreytt rekstrarform, í lagi á stökum stað,“ segir hann. „Við erum ekkert hlynnt einkarekstri einkarekstursins vegna. Af því gefnu að það sé fagleg ástæða fyrir þessu þá gæti það reynst vel. Ef við tökum Tækniskólann sem dæmi sem varð til fyrir nokkrum árum með sameiningu nokkurra skóla með mismunandi rekstrarform. Það er mitt mat að sú tilraun hafi upp til hópa heppnast vel þannig að það er full ástæða til að skoða svoleiðis hugmyndir,“ segir Pawel.
Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira