Segir það samræmast stefnu Viðreisnar að sameina skólana Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 5. maí 2017 13:30 Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar, segir vel þess virði að skoða sameiningarhugmyndir. Mynd/Anton Brink „Mín fyrstu viðbrögð að því gefnu að þetta sé eitthvað sem gæti komið nemendum til góða er að ég frekar jákvæður í garð þessara hugmynda,“ segir Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og nefndarmaður í Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, kemur fyrir Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í dag til að greina frá áformum um sameiningu Fjölbrautaskólans í Ármúla og Tækniskólans.Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Vísir/EyþórÁður hefur verið greint frá því að kennarar við Ármúlaskóla séu uggandi yfir áformunum og að Félag framhaldsskólakennara sé mótfallið hugmyndinni. Félagið bendir á að skólarnir séu ólíkir hvað varðar rekstur og áherslur. Fjölbraut í Ármúla er ríkisrekinn skóli en Tækniskólinn einkarekinn í eigu félagasamtaka. Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Sjá: „Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla“ Pawel segir hugmynd Menntamálaráðherra samræmast hugmyndum Viðreisnar. „Þetta samræmist í það minnsta vel þeirri hugmyndafræði sem ég styð og ég myndi segja það já, við erum miðjuflokkur, við erum ekki hlynnt því að einkavæða allt en okkur finnst svona rekstrarform, fjölbreytt rekstrarform, í lagi á stökum stað,“ segir hann. „Við erum ekkert hlynnt einkarekstri einkarekstursins vegna. Af því gefnu að það sé fagleg ástæða fyrir þessu þá gæti það reynst vel. Ef við tökum Tækniskólann sem dæmi sem varð til fyrir nokkrum árum með sameiningu nokkurra skóla með mismunandi rekstrarform. Það er mitt mat að sú tilraun hafi upp til hópa heppnast vel þannig að það er full ástæða til að skoða svoleiðis hugmyndir,“ segir Pawel. Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
„Mín fyrstu viðbrögð að því gefnu að þetta sé eitthvað sem gæti komið nemendum til góða er að ég frekar jákvæður í garð þessara hugmynda,“ segir Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar og nefndarmaður í Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis. Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, kemur fyrir Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í dag til að greina frá áformum um sameiningu Fjölbrautaskólans í Ármúla og Tækniskólans.Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Vísir/EyþórÁður hefur verið greint frá því að kennarar við Ármúlaskóla séu uggandi yfir áformunum og að Félag framhaldsskólakennara sé mótfallið hugmyndinni. Félagið bendir á að skólarnir séu ólíkir hvað varðar rekstur og áherslur. Fjölbraut í Ármúla er ríkisrekinn skóli en Tækniskólinn einkarekinn í eigu félagasamtaka. Rekstrarfélag Tækniskólans er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.Sjá: „Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla“ Pawel segir hugmynd Menntamálaráðherra samræmast hugmyndum Viðreisnar. „Þetta samræmist í það minnsta vel þeirri hugmyndafræði sem ég styð og ég myndi segja það já, við erum miðjuflokkur, við erum ekki hlynnt því að einkavæða allt en okkur finnst svona rekstrarform, fjölbreytt rekstrarform, í lagi á stökum stað,“ segir hann. „Við erum ekkert hlynnt einkarekstri einkarekstursins vegna. Af því gefnu að það sé fagleg ástæða fyrir þessu þá gæti það reynst vel. Ef við tökum Tækniskólann sem dæmi sem varð til fyrir nokkrum árum með sameiningu nokkurra skóla með mismunandi rekstrarform. Það er mitt mat að sú tilraun hafi upp til hópa heppnast vel þannig að það er full ástæða til að skoða svoleiðis hugmyndir,“ segir Pawel.
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira