Búið að stofna styrktarreikning fyrir fjölskylduna sem missti húsið vegna veggjatítlna Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2017 09:27 Hjónin Anna Gyða Pétursdóttir og Ingvar Ari Arason hafa ásamt þremur börnum sínum búið hjá móður hans á meðan þau leita sér að leiguhúsnæði. MYND/ANNA GYÐA PÉTURSDÓTTIR Búið er að stofna styrktarreikning fyrir fjölskylduna sem missti hús og innbú eftir að í ljós kom að veggjatítlur hefðu étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra í Hafnarfirði. Hjónin Anna Gyða Pétursdóttir og Ingvar Ari Arason hafa ásamt þremur börnum sínum búið hjá móður hans á meðan þau leita sér að leiguhúsnæði. Yngsta barn þeirra hjóna er einungis nokkurra vikna gamalt. „Núna stendur þessi fallega fjölskylda með börn frá 7vikna og uppúr, allslaus en eina sem eftir er, eru áhvílandi skuldir á ónýtu húsi, nánast ekkert innbú, allt farið,“ segir í Facebook-færslu Hilmars Snæs Rúnarssonar, bróður Ingvars Ara, þar sem hann greinir frá því að styrktarreikningur hafi verið stofnaður. „Þegar þessi skaðvalda dýr yfirtaka hús er aðeins eitt í stöðunni, farga og brenna húsið. Engin tryggingafélög né Viðlagasjóður taka þátt í þesskonar tjóni og í raun enga hjálp að fá. Við biðlum til ykkar elsku fólk að hjálpa þeim að koma undir sig fótunum á ný. Hver króna skiptir máli í þessu stóra verkefni sem fjölskyldan á fyrir höndum,“ segir í færslunni.Í frétt Vísis frá í lok apríl kemur fram að hjónin hafi uppgötvað skemmdirnar þegar þau fóru í smávægilegar framkvæmdir á húsinu, gömlu timburhúsi í miðbæ Hafnarfjarðar. Þar hafi komið í ljós göt í gólfi og eftir að málið var kannað var ljóst að veggjatítlur höfðu hreiðrað um sig í húsinu, sem talið er ónýtt. „Sérfræðingar meta það sem ónýtt vegna þess að það er töluverð útbreiðsla á veggjatítlunni á neðri hæðinni. Það þýðir að við hefðum þurft að rífa alla burðarbita, alla milliveggi og við hefðum þurft að gera alla neðri hæðina fokhelda,“ sagði Anna Gyða í samtali við Vísi. Styrktarreikningurinn er númer 0544-04-762504 og kennitalan 211077-4849. Tengdar fréttir Segja önnur hús í hverfinu í hættu vegna veggjatítlna Hjón í Hafnarfirði með þrjú börn standa nú frammi fyrir því að missa aleiguna eftir að í ljós kom að veggjatítlur hafa étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra. 28. apríl 2017 16:45 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira
Búið er að stofna styrktarreikning fyrir fjölskylduna sem missti hús og innbú eftir að í ljós kom að veggjatítlur hefðu étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra í Hafnarfirði. Hjónin Anna Gyða Pétursdóttir og Ingvar Ari Arason hafa ásamt þremur börnum sínum búið hjá móður hans á meðan þau leita sér að leiguhúsnæði. Yngsta barn þeirra hjóna er einungis nokkurra vikna gamalt. „Núna stendur þessi fallega fjölskylda með börn frá 7vikna og uppúr, allslaus en eina sem eftir er, eru áhvílandi skuldir á ónýtu húsi, nánast ekkert innbú, allt farið,“ segir í Facebook-færslu Hilmars Snæs Rúnarssonar, bróður Ingvars Ara, þar sem hann greinir frá því að styrktarreikningur hafi verið stofnaður. „Þegar þessi skaðvalda dýr yfirtaka hús er aðeins eitt í stöðunni, farga og brenna húsið. Engin tryggingafélög né Viðlagasjóður taka þátt í þesskonar tjóni og í raun enga hjálp að fá. Við biðlum til ykkar elsku fólk að hjálpa þeim að koma undir sig fótunum á ný. Hver króna skiptir máli í þessu stóra verkefni sem fjölskyldan á fyrir höndum,“ segir í færslunni.Í frétt Vísis frá í lok apríl kemur fram að hjónin hafi uppgötvað skemmdirnar þegar þau fóru í smávægilegar framkvæmdir á húsinu, gömlu timburhúsi í miðbæ Hafnarfjarðar. Þar hafi komið í ljós göt í gólfi og eftir að málið var kannað var ljóst að veggjatítlur höfðu hreiðrað um sig í húsinu, sem talið er ónýtt. „Sérfræðingar meta það sem ónýtt vegna þess að það er töluverð útbreiðsla á veggjatítlunni á neðri hæðinni. Það þýðir að við hefðum þurft að rífa alla burðarbita, alla milliveggi og við hefðum þurft að gera alla neðri hæðina fokhelda,“ sagði Anna Gyða í samtali við Vísi. Styrktarreikningurinn er númer 0544-04-762504 og kennitalan 211077-4849.
Tengdar fréttir Segja önnur hús í hverfinu í hættu vegna veggjatítlna Hjón í Hafnarfirði með þrjú börn standa nú frammi fyrir því að missa aleiguna eftir að í ljós kom að veggjatítlur hafa étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra. 28. apríl 2017 16:45 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira
Segja önnur hús í hverfinu í hættu vegna veggjatítlna Hjón í Hafnarfirði með þrjú börn standa nú frammi fyrir því að missa aleiguna eftir að í ljós kom að veggjatítlur hafa étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra. 28. apríl 2017 16:45