Hnífstunga á Akureyri: Úr lífshættu eftir sex klukkustunda langa aðgerð Birgir Olgeirsson og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 15. apríl 2017 10:53 Frá sjúkrahúsinu á Akureyri. Vísir/Auðunn Maðurinn sem varð fyrir hnífstunguárás í Kjarnaskógi á Akureyri í gær var um sex klukkustundir í aðgerð þar sem læknar gerðu að sárum hans. Hann var stunginn tvisvar sinnum í lærið af árásarmanninum og hlaut við það slagæðarblæðingu. Hann er nú úr lífshættu að sögn lögreglunnar á Akureyri. Guðmundur St. Svanlaugsson rannsóknarlögreglumaður á Akureyri, segir tildrög árásarinnar hafa verið með þeim hætti að rifrildi blossaði upp á milli mannsins sem varð fyrir árásinni og annars manns í Kjarnaskógi um klukkan 14 í gær. Þegar rifrildið hafði staðið yfir í einhvern tíma dró þriðji maðurinn upp hníf og stakk fórnarlambið tvisvar í lærið. „Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út,“ segir Guðmundur í samtali við fréttastofu. Sá sem er grunaður um árásina flúði af vettvangi en þegar lögreglu bar að voru þar einungis maðurinn sem varð fyrir árásinni og kærastan hans. Lögreglan fékk ábendingu um hvar hinn grunaði héldi til, en það var í fjölbýlishúsi við Hrísalund. Þegar þangað var komið fannst maðurinn í bíl skammt frá Hrísalundi. Í bílnum fannst einnig barefli og exi. Par var handtekið grunað um aðild að árásinni og fannst nokkuð magn af fíkniefnum í fórum þeirra. Þrír til viðbótar voru handteknir vegna fíkniefnamálsins en þeim var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Parinu og manninum sem er grunaður um árásina, var haldið í fangaklefa á Akureyri í nótt og verða þau yfirheyrð í dag. Guðmundur St. segir lögreglu leita eins til viðbótar því hann gæti búið yfir upplýsingum um málið, en lögreglan leggur þó ekki ofuráherslu á það í bili þar sem hún telur sig vera búin að ná utan um þessa árás að mestu. Ásamt því að yfirheyra manninn og parið mun lögregla einnig yfirheyra nokkur vitni í dag. Guðmundur segir engin tengsl á milli hnífstungunnar og fíkniefnamálsins. Hnífsstunga í Kjarnaskógi Tengdar fréttir Þrír í haldi vegna hnífstungu á Akureyri Stunginn í lærið í Kjarnaskógi. 15. apríl 2017 09:20 Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Sjá meira
Maðurinn sem varð fyrir hnífstunguárás í Kjarnaskógi á Akureyri í gær var um sex klukkustundir í aðgerð þar sem læknar gerðu að sárum hans. Hann var stunginn tvisvar sinnum í lærið af árásarmanninum og hlaut við það slagæðarblæðingu. Hann er nú úr lífshættu að sögn lögreglunnar á Akureyri. Guðmundur St. Svanlaugsson rannsóknarlögreglumaður á Akureyri, segir tildrög árásarinnar hafa verið með þeim hætti að rifrildi blossaði upp á milli mannsins sem varð fyrir árásinni og annars manns í Kjarnaskógi um klukkan 14 í gær. Þegar rifrildið hafði staðið yfir í einhvern tíma dró þriðji maðurinn upp hníf og stakk fórnarlambið tvisvar í lærið. „Hefði honum ekki verið komið á sjúkrahús hefði honum hugsanlega blætt út,“ segir Guðmundur í samtali við fréttastofu. Sá sem er grunaður um árásina flúði af vettvangi en þegar lögreglu bar að voru þar einungis maðurinn sem varð fyrir árásinni og kærastan hans. Lögreglan fékk ábendingu um hvar hinn grunaði héldi til, en það var í fjölbýlishúsi við Hrísalund. Þegar þangað var komið fannst maðurinn í bíl skammt frá Hrísalundi. Í bílnum fannst einnig barefli og exi. Par var handtekið grunað um aðild að árásinni og fannst nokkuð magn af fíkniefnum í fórum þeirra. Þrír til viðbótar voru handteknir vegna fíkniefnamálsins en þeim var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Parinu og manninum sem er grunaður um árásina, var haldið í fangaklefa á Akureyri í nótt og verða þau yfirheyrð í dag. Guðmundur St. segir lögreglu leita eins til viðbótar því hann gæti búið yfir upplýsingum um málið, en lögreglan leggur þó ekki ofuráherslu á það í bili þar sem hún telur sig vera búin að ná utan um þessa árás að mestu. Ásamt því að yfirheyra manninn og parið mun lögregla einnig yfirheyra nokkur vitni í dag. Guðmundur segir engin tengsl á milli hnífstungunnar og fíkniefnamálsins.
Hnífsstunga í Kjarnaskógi Tengdar fréttir Þrír í haldi vegna hnífstungu á Akureyri Stunginn í lærið í Kjarnaskógi. 15. apríl 2017 09:20 Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent