Hvað er Tony Adams að gera? | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2017 16:45 Adams varð fjórum sinnum enskur meistari með Arsenal. vísir/getty Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason fékk nýjan stjóra í vikunni þegar Arsenal-goðsögnin Tony Adams tók við Granada. Adams talaði mannamál á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Granada þar sem hann sagðist ætla að gefa leikmönnum liðsins spark í afturendann. Adams hefur nú stýrt nokkrum æfingum hjá nýja liðinu sem situr í nítjánda og næstneðsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Myndband af einni æfingunni hefur farið sem eldur í sinu um netheima, og ekki að ástæðulausu. Í myndbandinu sést Adams útskýra æfingu á afskaplega lifandi hátt. Tilburðir gamla Arsenal-fyrirliðans eru all sérstakir og minna á einhvers konar dans. Myndband af herlegheitunum má sjá hér að neðan. Það kemur svo í ljós á morgun hvort þessar útskýringar Adams hafi náð í gegn en þá mætir Granada Celta Vigo í fyrsta leiknum undir stjórn Englendingsins.Tony Adams' training sessions with Granada. Incredible. pic.twitter.com/7ivngGkRlm— Arsenal News (@ArsenalFC_fl) April 15, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Tony Adams nýr stjóri Sverris Inga og félaga Sverrir Ingi Ingason er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Granada. 10. apríl 2017 12:39 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason fékk nýjan stjóra í vikunni þegar Arsenal-goðsögnin Tony Adams tók við Granada. Adams talaði mannamál á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Granada þar sem hann sagðist ætla að gefa leikmönnum liðsins spark í afturendann. Adams hefur nú stýrt nokkrum æfingum hjá nýja liðinu sem situr í nítjánda og næstneðsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Myndband af einni æfingunni hefur farið sem eldur í sinu um netheima, og ekki að ástæðulausu. Í myndbandinu sést Adams útskýra æfingu á afskaplega lifandi hátt. Tilburðir gamla Arsenal-fyrirliðans eru all sérstakir og minna á einhvers konar dans. Myndband af herlegheitunum má sjá hér að neðan. Það kemur svo í ljós á morgun hvort þessar útskýringar Adams hafi náð í gegn en þá mætir Granada Celta Vigo í fyrsta leiknum undir stjórn Englendingsins.Tony Adams' training sessions with Granada. Incredible. pic.twitter.com/7ivngGkRlm— Arsenal News (@ArsenalFC_fl) April 15, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Tony Adams nýr stjóri Sverris Inga og félaga Sverrir Ingi Ingason er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Granada. 10. apríl 2017 12:39 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Tony Adams nýr stjóri Sverris Inga og félaga Sverrir Ingi Ingason er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Granada. 10. apríl 2017 12:39