Hver eru fórnarlömbin í London? Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2017 14:56 Þrír eru látnir, auk árásarmannsins, eftir hryðjuverkaárás Í London í gær. Vísir/EPA Þrír eru látnir, auk árásarmannsins, eftir hryðjuverkaárás Í London í gær. Fjörutíu eru særðir og flestir þeirra eftir að árásarmaðurinn ók bílaleigubíl á gangstéttinni á Westminsterbrúnni á miklum hraða. Búið er að gefa út nöfn þeirra sem dóu, nema árásarmannsins sjálfs, en fórnarlömb árásarinnar komu eru frá tólf löndum.Aysha Frade var 43 ára gömul og bjó í London. Hún starfaði sem kennari. Hún lét lífið eftir að verða fyrir bílnum á Westminsterbrúnni. Hún lætur eftir sig tvær stúlkur og eiginmann. Bandaríkjamaðurinn Kurt Cohran lét einnig lífið eftir að hafa orðið fyrir bíl árásarmannsins, en eiginkona hans varð einnig fyrir bílnum og er í alvarlegu ástandi. Þau voru í London til að halda upp á 25 ára brúðkaupsafmæli þeirra. Lögregluþjónninn Keith Palmer var stunginn til bana við þinghúsið, en hann var 48 ára gamall. Hann lætur eftir sig konu og börn. Honum hefur verið lýst sem hetju, meðal annars af Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Hann var óvopnaður þegar hann reyndi að stöðva árásarmanninn. Þeir sem dóu og særðust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suður-Kóreu og Þýskalandi. Þrjú börn frá Frakklandi slösuðust á brúnni, en þau voru í skólaferðalagi í London. Þar að auki voru fjórir breskir háskólanemar á brúnni sem slösuðust einnig. Þá slösuðust þrír lögregluþjónar sem voru á gangi á brúnni og margir til viðbótar. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir „Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. 23. mars 2017 10:53 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa verið "hermann“ ISIS. 23. mars 2017 13:00 Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir Fjórir létust, þar með talið árásarmaðurinn sjálfur, og 29 manns slösuðust í hryðjuverkaárás sem gerð var nærri þinghúsinu í London eftir hádegi í gær. 23. mars 2017 08:12 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Sjá meira
Þrír eru látnir, auk árásarmannsins, eftir hryðjuverkaárás Í London í gær. Fjörutíu eru særðir og flestir þeirra eftir að árásarmaðurinn ók bílaleigubíl á gangstéttinni á Westminsterbrúnni á miklum hraða. Búið er að gefa út nöfn þeirra sem dóu, nema árásarmannsins sjálfs, en fórnarlömb árásarinnar komu eru frá tólf löndum.Aysha Frade var 43 ára gömul og bjó í London. Hún starfaði sem kennari. Hún lét lífið eftir að verða fyrir bílnum á Westminsterbrúnni. Hún lætur eftir sig tvær stúlkur og eiginmann. Bandaríkjamaðurinn Kurt Cohran lét einnig lífið eftir að hafa orðið fyrir bíl árásarmannsins, en eiginkona hans varð einnig fyrir bílnum og er í alvarlegu ástandi. Þau voru í London til að halda upp á 25 ára brúðkaupsafmæli þeirra. Lögregluþjónninn Keith Palmer var stunginn til bana við þinghúsið, en hann var 48 ára gamall. Hann lætur eftir sig konu og börn. Honum hefur verið lýst sem hetju, meðal annars af Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Hann var óvopnaður þegar hann reyndi að stöðva árásarmanninn. Þeir sem dóu og særðust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suður-Kóreu og Þýskalandi. Þrjú börn frá Frakklandi slösuðust á brúnni, en þau voru í skólaferðalagi í London. Þar að auki voru fjórir breskir háskólanemar á brúnni sem slösuðust einnig. Þá slösuðust þrír lögregluþjónar sem voru á gangi á brúnni og margir til viðbótar.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir „Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. 23. mars 2017 10:53 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa verið "hermann“ ISIS. 23. mars 2017 13:00 Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir Fjórir létust, þar með talið árásarmaðurinn sjálfur, og 29 manns slösuðust í hryðjuverkaárás sem gerð var nærri þinghúsinu í London eftir hádegi í gær. 23. mars 2017 08:12 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Sjá meira
„Við erum ekki hrædd“ Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. 23. mars 2017 10:53
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Fréttaveita hryðjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa verið "hermann“ ISIS. 23. mars 2017 13:00
Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir Fjórir létust, þar með talið árásarmaðurinn sjálfur, og 29 manns slösuðust í hryðjuverkaárás sem gerð var nærri þinghúsinu í London eftir hádegi í gær. 23. mars 2017 08:12