Rússlandsstjórn sakar stjórnarandstæðinga um lögbrot og að hvetja til ofbeldis Atli Ísleifsson skrifar 27. mars 2017 10:56 Á annað þúsund mótmælenda voru handteknir í Moskvu í gær. Vísir/AFP Rússnesk stjórnvöld hafa sakað stjórnarandstæðinga í landinu um að hvetja til lögbrota og ofbeldis. Á annað þúsund mótmælenda voru handteknir í Moskvu og víðar í gær. Þeim hefur nú flestum verið sleppt eftir að hafa verið gert að greiða sekt. Dmitri Peskov, talsmaður rússneskra stjórnvalda, segir ljóst að einhverjum ungum mótmælendum hafi heitið endurgreiðslu fjárhæðar, kæmi til þess að þeir fengju sekt fyrir mótmæli sín. Peskov sagði þó að hlustað yrði á skilaboð mótmælenda sem ekki hafi gerst brotlegir við lög. Leiðtogi stjórnarandstöðu landsins, Alexei Navalny, var í hópi hinna handteknu og var hann leiddur fyrir rétt í morgun. Þar ítrekaði hann spillingarásakanir sínar á hendur forsætisráðherranum Dmitri Medvedev. Mikill fjöldi fólks kom saman í Moskvu, Pétursborg, Vladivostok, Novosibirsk, Tomsk og fleiri borgum á sunnudag til að mótmæla forsætisráðherranum sem þeir saka um spillingu. Bæði Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið hafa fordæmt fjöldahandtökurnar og segja mótmælendur hafa fullan rétt til að lýsa yfir óánægju með stjórnvöld með þessum hætti. Í frétt BBC kemur fram að mótmæli gærdagsins séu þau fjölmennustu í landinu frá mótmælunum 2011 og 2012. Navalny hvatti til mótmæla eftir að hann sagði Medvedev eiga glæsihýsi, snekkjur og vínekrur og að opinber laun hans hefðu á engan hátt getað staðið straum af því öllu. Tengdar fréttir Allt að 1000 mótmælendur handteknir í Rússlandi í dag Rússneska lögreglan hefur í dag handtekið allt að þúsund mótmælendur sem komu saman um allt land til að mótmæla spillingu í rússneska stjórnkerfinu. 26. mars 2017 22:50 Rússneskir stjórnarandstæðingar handteknir Ríkissjónvarp Rússlands þegir þunnu hljóði um mótmæli gegn spillingu innan ríkisstjórnar Vladimírs Pútín sem fóru fram víða um landið í dag. 26. mars 2017 12:10 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira
Rússnesk stjórnvöld hafa sakað stjórnarandstæðinga í landinu um að hvetja til lögbrota og ofbeldis. Á annað þúsund mótmælenda voru handteknir í Moskvu og víðar í gær. Þeim hefur nú flestum verið sleppt eftir að hafa verið gert að greiða sekt. Dmitri Peskov, talsmaður rússneskra stjórnvalda, segir ljóst að einhverjum ungum mótmælendum hafi heitið endurgreiðslu fjárhæðar, kæmi til þess að þeir fengju sekt fyrir mótmæli sín. Peskov sagði þó að hlustað yrði á skilaboð mótmælenda sem ekki hafi gerst brotlegir við lög. Leiðtogi stjórnarandstöðu landsins, Alexei Navalny, var í hópi hinna handteknu og var hann leiddur fyrir rétt í morgun. Þar ítrekaði hann spillingarásakanir sínar á hendur forsætisráðherranum Dmitri Medvedev. Mikill fjöldi fólks kom saman í Moskvu, Pétursborg, Vladivostok, Novosibirsk, Tomsk og fleiri borgum á sunnudag til að mótmæla forsætisráðherranum sem þeir saka um spillingu. Bæði Bandaríkjastjórn og Evrópusambandið hafa fordæmt fjöldahandtökurnar og segja mótmælendur hafa fullan rétt til að lýsa yfir óánægju með stjórnvöld með þessum hætti. Í frétt BBC kemur fram að mótmæli gærdagsins séu þau fjölmennustu í landinu frá mótmælunum 2011 og 2012. Navalny hvatti til mótmæla eftir að hann sagði Medvedev eiga glæsihýsi, snekkjur og vínekrur og að opinber laun hans hefðu á engan hátt getað staðið straum af því öllu.
Tengdar fréttir Allt að 1000 mótmælendur handteknir í Rússlandi í dag Rússneska lögreglan hefur í dag handtekið allt að þúsund mótmælendur sem komu saman um allt land til að mótmæla spillingu í rússneska stjórnkerfinu. 26. mars 2017 22:50 Rússneskir stjórnarandstæðingar handteknir Ríkissjónvarp Rússlands þegir þunnu hljóði um mótmæli gegn spillingu innan ríkisstjórnar Vladimírs Pútín sem fóru fram víða um landið í dag. 26. mars 2017 12:10 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira
Allt að 1000 mótmælendur handteknir í Rússlandi í dag Rússneska lögreglan hefur í dag handtekið allt að þúsund mótmælendur sem komu saman um allt land til að mótmæla spillingu í rússneska stjórnkerfinu. 26. mars 2017 22:50
Rússneskir stjórnarandstæðingar handteknir Ríkissjónvarp Rússlands þegir þunnu hljóði um mótmæli gegn spillingu innan ríkisstjórnar Vladimírs Pútín sem fóru fram víða um landið í dag. 26. mars 2017 12:10