Matthías heldur áfram að safna titlum með Rosenborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2017 18:54 Matthías Vilhjálmsson. Vísir/Getty Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg urðu í kvöld meistarar meistaranna í Noregi þegar þeir unnu 2-0 sigur á Brann. Rosenborg vann tvöfalt á síðasta tímabili og því var þetta leikur á milli Noregsmeistaranna og liðsins sem endaði í öðru sæti í deildinni sem var lið Brann. Leikurinn fór fram á heimavelli Brann, Brann Stadion í Bergen. Serbinn Milan Jevtovic, sem er í láni frá tyrkneska félaginu Antalyaspor, skoraði fyrra markið strax á 32. mínútu leiksins eftir að hafa fengið stoðsendingu frá Fredrik Midtsjö. Seinna markið skoraði varamaðurinn Tore Reginiussen í uppbótartíma með nánast síðustu spyrnu leiksins. Matthías Vilhjálmsson var í byrjunarliði Rosenborg, hluti af þriggja manna framlínu með þeim Milan Jevtovic og Kósóvómanninum Elba Rashani. Matthías lék allar 90 mínúturnar. Norðmönnum hefur gengið illa að halda meistarakeppninni sinni gangandi en þetta var sú fyrsta síðan 2010. Þá vann Rosenborg líka. Leikurinn er góðgerðaleikur í samvinnu við Unicef og heitir „Unicef Meistaraleikurinn“ en þetta er sett svipað upp og leikurinn um Samfélagsskjöldinn í Englandi. Matthías Vilhjálmsson kom til Rosenborg 2015 og hefur unnið tvöfalt, það er deild og bikar, bæði árin. Nú byrjar hann þriðja tímabil sitt á því að bæta einum titli til viðbótar í safnið. Viðar Ari Jónsson, fyrrum Fjölnismaður, var ekki í leikmannahópi Brann í leiknum en hann hefur verið upptekinn með íslenska A-landsliðinu síðustu daga. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg urðu í kvöld meistarar meistaranna í Noregi þegar þeir unnu 2-0 sigur á Brann. Rosenborg vann tvöfalt á síðasta tímabili og því var þetta leikur á milli Noregsmeistaranna og liðsins sem endaði í öðru sæti í deildinni sem var lið Brann. Leikurinn fór fram á heimavelli Brann, Brann Stadion í Bergen. Serbinn Milan Jevtovic, sem er í láni frá tyrkneska félaginu Antalyaspor, skoraði fyrra markið strax á 32. mínútu leiksins eftir að hafa fengið stoðsendingu frá Fredrik Midtsjö. Seinna markið skoraði varamaðurinn Tore Reginiussen í uppbótartíma með nánast síðustu spyrnu leiksins. Matthías Vilhjálmsson var í byrjunarliði Rosenborg, hluti af þriggja manna framlínu með þeim Milan Jevtovic og Kósóvómanninum Elba Rashani. Matthías lék allar 90 mínúturnar. Norðmönnum hefur gengið illa að halda meistarakeppninni sinni gangandi en þetta var sú fyrsta síðan 2010. Þá vann Rosenborg líka. Leikurinn er góðgerðaleikur í samvinnu við Unicef og heitir „Unicef Meistaraleikurinn“ en þetta er sett svipað upp og leikurinn um Samfélagsskjöldinn í Englandi. Matthías Vilhjálmsson kom til Rosenborg 2015 og hefur unnið tvöfalt, það er deild og bikar, bæði árin. Nú byrjar hann þriðja tímabil sitt á því að bæta einum titli til viðbótar í safnið. Viðar Ari Jónsson, fyrrum Fjölnismaður, var ekki í leikmannahópi Brann í leiknum en hann hefur verið upptekinn með íslenska A-landsliðinu síðustu daga.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira