Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2017 21:30 Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. Chelsea er þar með komið í undanúrslitin á Wembley ásamt Manchester City, Arsenal og Tottenham. Chelsea er með tíu stiga forystu á toppi ensku deildarinnar og er nú bara tveimur bikarsigrum frá því að vinna tvöfalt á þessu tímabili. Manchester United spilað manni færri síðustu 55 mínútur leiksins eftir að Spánverjinn Ander Herrera fékk sitt annað gula spjald á 35. mínútu leiksins. Sigurmarkið kom úr óvæntri átt en það skoraði franski miðjumaðurinn N'Golo Kanté á 51. mínútu leiksins. N'Golo Kanté átti enn einn stórleikinn á miðju Chelsea en auk þess að loka á mest allt miðjuspil United-manna þá gerði hann einnig út um leikinn með laglegu langskoti í upphafi seinni hálfleiksins. Varnarmenn Manchester United gáfu Kanté of mikinn tíma fyrir utan vítateiginn og hann þakkaði fyrir sig og skoraði með laglegu marki. N'Golo Kanté hefur nú skorað tvö mörk á tímabilinu og hafa þau bæði komið á móti Manchester United. Eden Hazard var United-liðinu afar erfiður í fyrri hálfleiknum, tvisvar nálægt því að skora og það var síðan hann sem fiskaði seinna gula spjaldið á Ander Herrera. Það var strangt að gefa annað gula spjald fyrir þetta brot en Michael Oliver dómari virtist vera búinn að fá nóg af því að leikmenn United-liðsins spörkuðu Hazard niður. Enski boltinn Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sjá meira
Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. Chelsea er þar með komið í undanúrslitin á Wembley ásamt Manchester City, Arsenal og Tottenham. Chelsea er með tíu stiga forystu á toppi ensku deildarinnar og er nú bara tveimur bikarsigrum frá því að vinna tvöfalt á þessu tímabili. Manchester United spilað manni færri síðustu 55 mínútur leiksins eftir að Spánverjinn Ander Herrera fékk sitt annað gula spjald á 35. mínútu leiksins. Sigurmarkið kom úr óvæntri átt en það skoraði franski miðjumaðurinn N'Golo Kanté á 51. mínútu leiksins. N'Golo Kanté átti enn einn stórleikinn á miðju Chelsea en auk þess að loka á mest allt miðjuspil United-manna þá gerði hann einnig út um leikinn með laglegu langskoti í upphafi seinni hálfleiksins. Varnarmenn Manchester United gáfu Kanté of mikinn tíma fyrir utan vítateiginn og hann þakkaði fyrir sig og skoraði með laglegu marki. N'Golo Kanté hefur nú skorað tvö mörk á tímabilinu og hafa þau bæði komið á móti Manchester United. Eden Hazard var United-liðinu afar erfiður í fyrri hálfleiknum, tvisvar nálægt því að skora og það var síðan hann sem fiskaði seinna gula spjaldið á Ander Herrera. Það var strangt að gefa annað gula spjald fyrir þetta brot en Michael Oliver dómari virtist vera búinn að fá nóg af því að leikmenn United-liðsins spörkuðu Hazard niður.
Enski boltinn Mest lesið Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sjá meira