Segja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands skapa sundrung Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. mars 2017 16:30 Ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, virðist ekki vera hrifinn af áætlunum heimastjórnar Skotlands að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. AFP greinir frá.„Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla myndi skapa sundrung og mikla efnahagslega óvissu á versta mögulega tíma,“ sagði talsmaður ríkisstjórnarinnar um möguleikann á nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu. Frá því að Bretar sögðu já við því að ganga úr Evrópusambandinu í kosningum síðastliðið sumar hafa yfirvöld í Skotlandi ítrekað rætt um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Mikill meirihluti Skota kaus gegn því að Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið. Ríkisstjórn May hefur að sama skapi ítrekað greint frá því að hún telji ekki æskilegt að Skotland yfirgefi Bretland og að ríkisstjórnin hafi vald til þess að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu þess efnis. Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, tilkynnti í dag að hún myndi sækjast eftir heimild skoska þingsins þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Skotar greiddu atkvæði um sjálfstæði árið 2014 en 55,3 prósent kjósenda höfnuðu því. Tengdar fréttir Sækist eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mun sækjast eftir heimild til þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. 13. mars 2017 12:21 Juncker spyr hvert Evrópa vilji fara: Kynnti fimm sviðsmyndir um framtíð ESB Forseti framkvæmdastjórnar ESB kynnti hvítbók framkvæmdastjórnarinnar um framtíð sambandsins á Evrópuþinginu í dag. 1. mars 2017 23:30 Réttur ríkisborgara ESB-ríkja til að dvelja í Bretlandi verði tryggður eftir Brexit Brexit-frumvarp Theresu May forsætisráðherra verður nú aftur sent til neðri deildar breska þingsins. 1. mars 2017 21:45 Bretar munu bíta frá sér verði þeim boðinn slæmur Brexit samningur Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, segir að forsvarsmenn Evrópusambandsins verði að gera sér grein fyrir því að Bretar muni ekki gefast upp, geri sambandið ekki fríverslunarsamning við landið. 5. mars 2017 21:56 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Sjá meira
Ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, virðist ekki vera hrifinn af áætlunum heimastjórnar Skotlands að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. AFP greinir frá.„Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla myndi skapa sundrung og mikla efnahagslega óvissu á versta mögulega tíma,“ sagði talsmaður ríkisstjórnarinnar um möguleikann á nýrri þjóðaratkvæðagreiðslu. Frá því að Bretar sögðu já við því að ganga úr Evrópusambandinu í kosningum síðastliðið sumar hafa yfirvöld í Skotlandi ítrekað rætt um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. Mikill meirihluti Skota kaus gegn því að Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið. Ríkisstjórn May hefur að sama skapi ítrekað greint frá því að hún telji ekki æskilegt að Skotland yfirgefi Bretland og að ríkisstjórnin hafi vald til þess að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu þess efnis. Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, tilkynnti í dag að hún myndi sækjast eftir heimild skoska þingsins þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Skotar greiddu atkvæði um sjálfstæði árið 2014 en 55,3 prósent kjósenda höfnuðu því.
Tengdar fréttir Sækist eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mun sækjast eftir heimild til þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. 13. mars 2017 12:21 Juncker spyr hvert Evrópa vilji fara: Kynnti fimm sviðsmyndir um framtíð ESB Forseti framkvæmdastjórnar ESB kynnti hvítbók framkvæmdastjórnarinnar um framtíð sambandsins á Evrópuþinginu í dag. 1. mars 2017 23:30 Réttur ríkisborgara ESB-ríkja til að dvelja í Bretlandi verði tryggður eftir Brexit Brexit-frumvarp Theresu May forsætisráðherra verður nú aftur sent til neðri deildar breska þingsins. 1. mars 2017 21:45 Bretar munu bíta frá sér verði þeim boðinn slæmur Brexit samningur Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, segir að forsvarsmenn Evrópusambandsins verði að gera sér grein fyrir því að Bretar muni ekki gefast upp, geri sambandið ekki fríverslunarsamning við landið. 5. mars 2017 21:56 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Sjá meira
Sækist eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, mun sækjast eftir heimild til þess að halda nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. 13. mars 2017 12:21
Juncker spyr hvert Evrópa vilji fara: Kynnti fimm sviðsmyndir um framtíð ESB Forseti framkvæmdastjórnar ESB kynnti hvítbók framkvæmdastjórnarinnar um framtíð sambandsins á Evrópuþinginu í dag. 1. mars 2017 23:30
Réttur ríkisborgara ESB-ríkja til að dvelja í Bretlandi verði tryggður eftir Brexit Brexit-frumvarp Theresu May forsætisráðherra verður nú aftur sent til neðri deildar breska þingsins. 1. mars 2017 21:45
Bretar munu bíta frá sér verði þeim boðinn slæmur Brexit samningur Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, segir að forsvarsmenn Evrópusambandsins verði að gera sér grein fyrir því að Bretar muni ekki gefast upp, geri sambandið ekki fríverslunarsamning við landið. 5. mars 2017 21:56