Balotelli neitaði að tjá sig um Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. mars 2017 13:30 Mario Balotelli. Vísir/Getty Mario Balotelli neitaði að svara spurningum um Liverpool þegar hann var í löngu viðtali við RMC-útvarpsstöðina í Frakklandi. Balotelli steig fram í sviðsljósið þegar hann sló í gegn með Inter fyrir tæpum áratug síðan. Eftir það gekk hann í raðir Manchester City þar sem hann vakti ekki síður athygli fyrir uppátæki sín utan vallar en innan. Eftir að hann fór frá City hefur ferill hans tekið dýfu niður á við. Hann freistaði þess að láta aftur til sín taka í ensku úrvalsdeildinni þegar hann gekk til liðs við Liverpool árið 2014. Það gekk ekki eftir og Balotelli var settur í kælinn þegar Jürgen Klopp tók við félaginu. Hann fór loks frá liðinu til Nice í Frakklandi á síðasta ári. „Vinsamlegast ekki ræða við mig um Liverpool,“ sagði hann í viðtalinu en Balotelli byrjaði af miklum krafti í Nice og hefur skorað tíu mörk á tímabilinu. „Mér líður virkilega vel hér. Stuðningsmenn okkar eru frábærir. Þetta er ungt lið, yngra en ég. Mér hefur verið virkilega vel teki hér,“ sagði Balotelli sem fullyrti einnig að Barcelona hefði haft áhuga á honum þegar hann var táningur. „Ég fór næstum því til Barcelona en liðið sem ég var þá vildi fá pening fyrir mig. Þannig að ég fór til Inter í staðinn. Barcelona vildi ekki borga fyrir mig,“ sagði hann. Fótbolti Tengdar fréttir Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27. febrúar 2017 18:15 Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15 Balotelli sá rautt í þriðja sinn á tímabilinu | Móðgaði dómarann á ensku Mario Balotelli, framherji franska liðsins Nice, var rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu í gær. 19. febrúar 2017 12:30 Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum. 14. febrúar 2017 11:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Mario Balotelli neitaði að svara spurningum um Liverpool þegar hann var í löngu viðtali við RMC-útvarpsstöðina í Frakklandi. Balotelli steig fram í sviðsljósið þegar hann sló í gegn með Inter fyrir tæpum áratug síðan. Eftir það gekk hann í raðir Manchester City þar sem hann vakti ekki síður athygli fyrir uppátæki sín utan vallar en innan. Eftir að hann fór frá City hefur ferill hans tekið dýfu niður á við. Hann freistaði þess að láta aftur til sín taka í ensku úrvalsdeildinni þegar hann gekk til liðs við Liverpool árið 2014. Það gekk ekki eftir og Balotelli var settur í kælinn þegar Jürgen Klopp tók við félaginu. Hann fór loks frá liðinu til Nice í Frakklandi á síðasta ári. „Vinsamlegast ekki ræða við mig um Liverpool,“ sagði hann í viðtalinu en Balotelli byrjaði af miklum krafti í Nice og hefur skorað tíu mörk á tímabilinu. „Mér líður virkilega vel hér. Stuðningsmenn okkar eru frábærir. Þetta er ungt lið, yngra en ég. Mér hefur verið virkilega vel teki hér,“ sagði Balotelli sem fullyrti einnig að Barcelona hefði haft áhuga á honum þegar hann var táningur. „Ég fór næstum því til Barcelona en liðið sem ég var þá vildi fá pening fyrir mig. Þannig að ég fór til Inter í staðinn. Barcelona vildi ekki borga fyrir mig,“ sagði hann.
Fótbolti Tengdar fréttir Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27. febrúar 2017 18:15 Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15 Balotelli sá rautt í þriðja sinn á tímabilinu | Móðgaði dómarann á ensku Mario Balotelli, framherji franska liðsins Nice, var rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu í gær. 19. febrúar 2017 12:30 Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum. 14. febrúar 2017 11:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27. febrúar 2017 18:15
Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15
Balotelli sá rautt í þriðja sinn á tímabilinu | Móðgaði dómarann á ensku Mario Balotelli, framherji franska liðsins Nice, var rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu í gær. 19. febrúar 2017 12:30
Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum. 14. febrúar 2017 11:00