Segir Memphis ekki hafa gert nóg til að mega klæða sig eins og trúður Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2017 15:15 Memphis Depay, fyrrverandi leikmaður Manchester United, spilaði aldrei nógu vel og skoraði ekki nógu mikið af mörkum til að geta afsakað hegðun sína og útlit utan vallar. Þetta segir Ronald De Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands. De Boer bendir á Pierre-Emerick Aubameyang, leikmann Dortmund, í sama samhengi og segir hann vera að gera nóg innan vallar til að geta réttlætt það að klæða sig eins og trúður eins og Hollendingurinn kemst að orði. Fatastíll Memphis vakti mikla athygli á 18 mánuðum hans á Old Trafford, eiginlega meiri athygli en frammistaðan innan vallar. Aubameyang skorar og skorar hjá Dortmund og getur því gert það sem hann vill utan vallar. Memphis batt enda á dvöl hjá United í janúar þegar hann var keyptur til Lyon í Frakklandi. Þar byrjar hann ágætlega og er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu sjö leikjum sínum. „Memphis er gríðarlega hæfileikaríkur en þetta bara gekk ekki upp hjá honum,“ segir Ronald De Boer í viðtali við Sport360 um Memphis sem kom til United sem besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar. „Hann er sérstakur karakter en stundum má hann vera aðeins skynsamari. Þegar búist er við því að þú skilir ákveðnum hlutum en þú gerir það ekki fer fólk að einbeita sér að öðru í þínu fari.“ „Ég sá til dæmis Aubameyang einu sinni í bláum jakkafötum sem voru svo ljót að hann leit út eins og trúður. Það er bara öllum sama því hann er að skora mörk. Þá er bara hlegið að svona trúðafötum.“ „Ef þú ert aftur á móti ekki að skora mörk og spila illa er meira sagt um fötin þín og fleira í þeim dúr. Menn verða að vera skynsamir og leggja meira á sig,“ segir Ronald De Boer. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Memphis Depay, fyrrverandi leikmaður Manchester United, spilaði aldrei nógu vel og skoraði ekki nógu mikið af mörkum til að geta afsakað hegðun sína og útlit utan vallar. Þetta segir Ronald De Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands. De Boer bendir á Pierre-Emerick Aubameyang, leikmann Dortmund, í sama samhengi og segir hann vera að gera nóg innan vallar til að geta réttlætt það að klæða sig eins og trúður eins og Hollendingurinn kemst að orði. Fatastíll Memphis vakti mikla athygli á 18 mánuðum hans á Old Trafford, eiginlega meiri athygli en frammistaðan innan vallar. Aubameyang skorar og skorar hjá Dortmund og getur því gert það sem hann vill utan vallar. Memphis batt enda á dvöl hjá United í janúar þegar hann var keyptur til Lyon í Frakklandi. Þar byrjar hann ágætlega og er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu sjö leikjum sínum. „Memphis er gríðarlega hæfileikaríkur en þetta bara gekk ekki upp hjá honum,“ segir Ronald De Boer í viðtali við Sport360 um Memphis sem kom til United sem besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar. „Hann er sérstakur karakter en stundum má hann vera aðeins skynsamari. Þegar búist er við því að þú skilir ákveðnum hlutum en þú gerir það ekki fer fólk að einbeita sér að öðru í þínu fari.“ „Ég sá til dæmis Aubameyang einu sinni í bláum jakkafötum sem voru svo ljót að hann leit út eins og trúður. Það er bara öllum sama því hann er að skora mörk. Þá er bara hlegið að svona trúðafötum.“ „Ef þú ert aftur á móti ekki að skora mörk og spila illa er meira sagt um fötin þín og fleira í þeim dúr. Menn verða að vera skynsamir og leggja meira á sig,“ segir Ronald De Boer.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira