Zlatan slapp við rautt og klúðraði víti þegar Man Utd og Bournemouth skildu jöfn | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2017 14:30 Manchester United mistókst að komast upp úr 6. sætinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Bournemouth á Old Trafford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. United var miklu sterkari aðilinn framan af fyrri hálfleik og komst yfir með marki Marcos Rojo á 23. mínútu. Argentínumaðurinn stýrði þá skoti Antonios Valencia í netið. Á 40. mínútu braut Phil Jones klaufalega á Marc Pugh innan teigs og Kevin Friend benti á punktinn. Joshua King tók spyrnuna og skoraði af öryggi. Skömmu síðar sauð allt upp úr. Tyrone Mings byrjaði á því að traðka á höfðinu á Zlatan Ibrahimovic. Svíinn hefndi sín með því að gefa Mings olnbogaskot. Hvorugur þeirra fékk rauða spjaldið en Friend gaf Andrew Surman, fyrirliða Bournemouth, hins vegar sitt annað gula spjald fyrir að stjaka við Zlatan. United náði ekki sama flugi í seinni hálfleik, þrátt fyrir að vera manni fleiri. Heimamenn fengu þó gullið tækifæri til að tryggja sér sigurinn þegar um 20 mínútur voru eftir. Adam Smith fékk þá boltann í höndina innan teigs og Friend benti aftur á punktinn. Zlatan tók spyrnuna en Artur Boruc, besti maður vallarins, varði vel. Örþreyttir Bournemouth-menn héldu út og náðu í afar mikilvægt stig í botnbaráttunni. Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Manchester United mistókst að komast upp úr 6. sætinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Bournemouth á Old Trafford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. United var miklu sterkari aðilinn framan af fyrri hálfleik og komst yfir með marki Marcos Rojo á 23. mínútu. Argentínumaðurinn stýrði þá skoti Antonios Valencia í netið. Á 40. mínútu braut Phil Jones klaufalega á Marc Pugh innan teigs og Kevin Friend benti á punktinn. Joshua King tók spyrnuna og skoraði af öryggi. Skömmu síðar sauð allt upp úr. Tyrone Mings byrjaði á því að traðka á höfðinu á Zlatan Ibrahimovic. Svíinn hefndi sín með því að gefa Mings olnbogaskot. Hvorugur þeirra fékk rauða spjaldið en Friend gaf Andrew Surman, fyrirliða Bournemouth, hins vegar sitt annað gula spjald fyrir að stjaka við Zlatan. United náði ekki sama flugi í seinni hálfleik, þrátt fyrir að vera manni fleiri. Heimamenn fengu þó gullið tækifæri til að tryggja sér sigurinn þegar um 20 mínútur voru eftir. Adam Smith fékk þá boltann í höndina innan teigs og Friend benti aftur á punktinn. Zlatan tók spyrnuna en Artur Boruc, besti maður vallarins, varði vel. Örþreyttir Bournemouth-menn héldu út og náðu í afar mikilvægt stig í botnbaráttunni.
Enski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira