Sungið til bökumannsins í rútu á leið á Wembley | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2017 17:00 Wayne Shaw er þungavigtarmarkvörður. vísir/getty Wayne Shaw eða átvaglið í Sutton eins og hann er nú stundum kallaður var ekkert að fela sig heima um helgina þrátt fyrir fjölmiðlaumfjöllun um sig síðustu daga. Shaw komst í sviðsljósið fyrir viku síðan þegar hann borðaði böku á varamannabekk Sutton í bikarleik gegn Arsenal en hann er nú til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu fyrir það athæfi. Það er ekki vegna þess að þessi 137 kílóa markvörður eigi að passa línurnar heldur vegna þess að hann vissi að hægt var að veðja á hvort hann myndi fá sér eina böku á bekknum. Shaw var beðinn um að hætta hjá Sutton sem og hann gerði. Shaw er uppalinn hjá Southampton og heldur með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlaði því ekki að missa af sínum mönnum spila til úrslita í enska deildabikarnum og ferðaðist með stuðningsmönnum Dýrlinganna í rútu frá suðurströndinni. Heiðarlegra gerist það ekki. Shaw er gríðarlega vinsæll og var sungið um hann þegar markvörðurinn var að koma sér fyrir í rútunni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Quality, former Sutton United keeper Wayne Shaw on his way to the EFL Cup final with fans singing "Get your pasty out" credit:@conoravery13 pic.twitter.com/6fqcrjavQ2— matt (@pxradice) February 26, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Sutton saknaði átvaglsins af bekknum í dag Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist. 25. febrúar 2017 22:30 Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. 21. febrúar 2017 16:11 Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Wayne Shaw eða átvaglið í Sutton eins og hann er nú stundum kallaður var ekkert að fela sig heima um helgina þrátt fyrir fjölmiðlaumfjöllun um sig síðustu daga. Shaw komst í sviðsljósið fyrir viku síðan þegar hann borðaði böku á varamannabekk Sutton í bikarleik gegn Arsenal en hann er nú til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu fyrir það athæfi. Það er ekki vegna þess að þessi 137 kílóa markvörður eigi að passa línurnar heldur vegna þess að hann vissi að hægt var að veðja á hvort hann myndi fá sér eina böku á bekknum. Shaw var beðinn um að hætta hjá Sutton sem og hann gerði. Shaw er uppalinn hjá Southampton og heldur með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Hann ætlaði því ekki að missa af sínum mönnum spila til úrslita í enska deildabikarnum og ferðaðist með stuðningsmönnum Dýrlinganna í rútu frá suðurströndinni. Heiðarlegra gerist það ekki. Shaw er gríðarlega vinsæll og var sungið um hann þegar markvörðurinn var að koma sér fyrir í rútunni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Quality, former Sutton United keeper Wayne Shaw on his way to the EFL Cup final with fans singing "Get your pasty out" credit:@conoravery13 pic.twitter.com/6fqcrjavQ2— matt (@pxradice) February 26, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Sutton saknaði átvaglsins af bekknum í dag Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist. 25. febrúar 2017 22:30 Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. 21. febrúar 2017 16:11 Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Sutton saknaði átvaglsins af bekknum í dag Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist. 25. febrúar 2017 22:30
Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. 21. febrúar 2017 16:11
Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00
Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30