Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2017 20:24 Gylfi Þór Sigurðsson á EM í Frakklandi síðasta sumar. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hætti með íslenska landsliðið síðasta sumar eftir fjögurra ára starf og talaði eins og hann væri alveg hættur í þjálfun. Heimir Hallgrímsson tók við einn við landsliðinu en hann og Lars höfðu náð frábærum árangri með íslenska landsliðið saman. Það var þó fljótlega ljóst að Lars Lagerbäck var ekki hættur eftir allt saman. Hann aðstoðaði sænska landsliðið í haust og í vikunni tók hann síðan öllum Íslendingum að óvörum við norska landsliðinu. Norska liðið er nú sextíu sætum neðar en það íslenska á FIFA-listanum og Norðmenn hafa hrunið niður listann á undanförnum árum á sama tíma og Lars fór með íslenska liðið inn á topp 25. Gylfi fagnar ráðningu Lars Lagerbäck. „Það er gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum og að þjálfa,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við íþróttadeild 365. „Það eru einhverjir óánægðir með það en hann langar örugglega að þjálfa sem flest landslið og reyna að gera góða hluti þar, sem hann mun örugglega gera,“ segir Gylfi Þór „Svona er þetta í fótboltanum og vonandi gengur honum sem best,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson en það má lesa ítarlegt viðtal við hann í Fréttablaðinu á morgun. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hætti með íslenska landsliðið síðasta sumar eftir fjögurra ára starf og talaði eins og hann væri alveg hættur í þjálfun. Heimir Hallgrímsson tók við einn við landsliðinu en hann og Lars höfðu náð frábærum árangri með íslenska landsliðið saman. Það var þó fljótlega ljóst að Lars Lagerbäck var ekki hættur eftir allt saman. Hann aðstoðaði sænska landsliðið í haust og í vikunni tók hann síðan öllum Íslendingum að óvörum við norska landsliðinu. Norska liðið er nú sextíu sætum neðar en það íslenska á FIFA-listanum og Norðmenn hafa hrunið niður listann á undanförnum árum á sama tíma og Lars fór með íslenska liðið inn á topp 25. Gylfi fagnar ráðningu Lars Lagerbäck. „Það er gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum og að þjálfa,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við íþróttadeild 365. „Það eru einhverjir óánægðir með það en hann langar örugglega að þjálfa sem flest landslið og reyna að gera góða hluti þar, sem hann mun örugglega gera,“ segir Gylfi Þór „Svona er þetta í fótboltanum og vonandi gengur honum sem best,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson en það má lesa ítarlegt viðtal við hann í Fréttablaðinu á morgun.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira