Kári: Þeir sköpuðu lítið og við áttum að nýta okkur það Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2017 10:15 Kári Árnason hefur verið fyrirliði liðsins á mótinu. „Auðvitað eru það ákveðin vonbrigði að tapa leiknum,“ segir Kári Árnason, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir leikinn. Ísland tapaði fyrir Síle í úrslitaleiknum í Kínabikarnum í Nanning í dag en leikurinn fór 1-0 fyrir þeim rauðklæddu. „Þeir sköpuðu ekki það mikið að færum og við hefðum hæglega getað komið okkur vel inn í þennan leik. Þeir fengu bara eitt færi fyrir utan markið, og við hefðum átt að nýta okkur það.“ Kári segir að liðið hafi ekki verið nægilega ákveðið í sóknaraðgerðunum. „Við erum í raun ekkert hættulegir fyrir utan markteiginn þeirra og það ræður úrslitum í þessum leik. Þetta hefur verið fínt mót og við höfðum gott af því að koma saman, vera hér og æfa.“ Fyrirliðin segir að það hafi verið jákvætt að ná í sigur gegn Kínverjum. „Síðan er nokkuð góður árangur að komast í úrslitaleikinn en mjög pirrandi að fá ekkert út úr þeim leik.“ Fótbolti Tengdar fréttir Síle hafði betur gegn Íslandi í baráttunni um Kínabikarinn Síle vann Íslands, 1-0, í úrslitaleik Kínabikarsins sem fram fór í Nanning í Kína eldsnemma að íslenskum tíma í morgun. 15. janúar 2017 09:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Sjá meira
„Auðvitað eru það ákveðin vonbrigði að tapa leiknum,“ segir Kári Árnason, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir leikinn. Ísland tapaði fyrir Síle í úrslitaleiknum í Kínabikarnum í Nanning í dag en leikurinn fór 1-0 fyrir þeim rauðklæddu. „Þeir sköpuðu ekki það mikið að færum og við hefðum hæglega getað komið okkur vel inn í þennan leik. Þeir fengu bara eitt færi fyrir utan markið, og við hefðum átt að nýta okkur það.“ Kári segir að liðið hafi ekki verið nægilega ákveðið í sóknaraðgerðunum. „Við erum í raun ekkert hættulegir fyrir utan markteiginn þeirra og það ræður úrslitum í þessum leik. Þetta hefur verið fínt mót og við höfðum gott af því að koma saman, vera hér og æfa.“ Fyrirliðin segir að það hafi verið jákvætt að ná í sigur gegn Kínverjum. „Síðan er nokkuð góður árangur að komast í úrslitaleikinn en mjög pirrandi að fá ekkert út úr þeim leik.“
Fótbolti Tengdar fréttir Síle hafði betur gegn Íslandi í baráttunni um Kínabikarinn Síle vann Íslands, 1-0, í úrslitaleik Kínabikarsins sem fram fór í Nanning í Kína eldsnemma að íslenskum tíma í morgun. 15. janúar 2017 09:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Sjá meira
Síle hafði betur gegn Íslandi í baráttunni um Kínabikarinn Síle vann Íslands, 1-0, í úrslitaleik Kínabikarsins sem fram fór í Nanning í Kína eldsnemma að íslenskum tíma í morgun. 15. janúar 2017 09:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti