Mike Phelan sá þriðji sem fékk hátíðarbrottrekstur Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2017 07:30 Mike Phelan er atvinnulaus. vísir/getty Mike Phelan, knattspyrnustjóri Hull í ensku úrvalsdeildinni, var látinn taka pokann sinn í gærkvöldi þegar honum var sagt upp störfum, en eftir sigra í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins hefur ekkert gengið hjá Hull-liðinu. Það er aðeins búið að vinna einn sigur í síðustu 18 leikjum í úrvalsdeildinni og situr nú á botni deildarinnar með aðeins þrettán stig. Fall blasir við liðinu sem hélt sér uppi sem nýliði á síðustu leiktíð. Phelan vann aðeins þrjá leiki sem stjóri Hull og er með næst verstan árangur allra stjóra félagsins í efstu deild frá upphafi en bara Iain Dowie stóð sig verr. Phelan vann fimmtán prósent leikja sinna eða þrjá af 20 á meðan Dowie vann var aðeins með ellefu prósent sigurhlutfall. Mike Phelan er þriðji knattspyrnustjórinn sem fékk stígvélið í jólagjöf frá sínu félagi í úrvalsdeildinni í jólagjöf, hvort sem um ræðir snemmbúna eða síðbúna jólagjöf. Alls er búið að reka fjóra knattspyrnustjóra þegar nýtt ár er ekki nema fjögurra daga gamalt. Alan Pardew var rekinn frá Crystal Palace 22. desember og fimm dögum síðar fékk Bob Brady, stjóri Swansea, að fjúka. Phelan var svo rekinn í gær og því er búið að reka þrjá stjóra um hátíðarnar. Swansea á helming brottrekstra í ensku úrvalsdeildinni en það lét Francesco Guidolin fara í byrjun október og réð þá Bob Bradley sem fékk sannkallaðan hátíðarbrottrekstur. Roy Hodgson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, er orðaður við stöðuna hjá Hull.15 - Mike Phelan had the second worst PL win percentage at Hull (15%, 3 wins in 20 games), ahead of only Iain Dowie (11%). Departed. pic.twitter.com/8FO4wAX2eg— OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2017 Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Sjá meira
Mike Phelan, knattspyrnustjóri Hull í ensku úrvalsdeildinni, var látinn taka pokann sinn í gærkvöldi þegar honum var sagt upp störfum, en eftir sigra í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins hefur ekkert gengið hjá Hull-liðinu. Það er aðeins búið að vinna einn sigur í síðustu 18 leikjum í úrvalsdeildinni og situr nú á botni deildarinnar með aðeins þrettán stig. Fall blasir við liðinu sem hélt sér uppi sem nýliði á síðustu leiktíð. Phelan vann aðeins þrjá leiki sem stjóri Hull og er með næst verstan árangur allra stjóra félagsins í efstu deild frá upphafi en bara Iain Dowie stóð sig verr. Phelan vann fimmtán prósent leikja sinna eða þrjá af 20 á meðan Dowie vann var aðeins með ellefu prósent sigurhlutfall. Mike Phelan er þriðji knattspyrnustjórinn sem fékk stígvélið í jólagjöf frá sínu félagi í úrvalsdeildinni í jólagjöf, hvort sem um ræðir snemmbúna eða síðbúna jólagjöf. Alls er búið að reka fjóra knattspyrnustjóra þegar nýtt ár er ekki nema fjögurra daga gamalt. Alan Pardew var rekinn frá Crystal Palace 22. desember og fimm dögum síðar fékk Bob Brady, stjóri Swansea, að fjúka. Phelan var svo rekinn í gær og því er búið að reka þrjá stjóra um hátíðarnar. Swansea á helming brottrekstra í ensku úrvalsdeildinni en það lét Francesco Guidolin fara í byrjun október og réð þá Bob Bradley sem fékk sannkallaðan hátíðarbrottrekstur. Roy Hodgson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, er orðaður við stöðuna hjá Hull.15 - Mike Phelan had the second worst PL win percentage at Hull (15%, 3 wins in 20 games), ahead of only Iain Dowie (11%). Departed. pic.twitter.com/8FO4wAX2eg— OptaJoe (@OptaJoe) January 3, 2017
Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Sjá meira