Jones: Viðhorf Howard eru hættuleg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2017 14:30 Jermaine Jones, leikmaður bandaríska landsliðsins. Vísir/Getty Jermaine Jones, landsliðsmaður Bandaríkjanna, er ekki ánægður með ummæli sem Tim Howard lét falla um bandaríska landsliðsmenn sem ekki eru aldir upp í Bandaríkjunum. Howard sagði í viðtali við USA Today að Jürgen Klinsmann hafi lagt áherslu á að sækja leikmenn víða um heim sem eiga rætur að rekja til Bandaríkjanna. Einn þeirra er Aron Jóhannssson, uppalinn Fjölnismann sem fæddist í Bandaríkjunum þegar foreldrar hans voru þar í námi. Aron leikur í dag með Werder Bremen í Þýskalandi og ákvað árið 2013 að spila með bandaríska landsliðinu fremur en því íslenska. Sjá einnig: Aron valdi bandaríska landsliðið Jermaine Jones er fæddur í Þýskalandi og á að baki 67 leiki með bandaríska landsliðinu. Jones á bandarískan föður en bjó lengst af í Þýskalandi. Hann lék lék með þýskum liðum frá 1999 til 2014 en hefur verið í Bandaríkjunum síðustu ár og er nú kominn til LA Galaxy. „Með fullri virðingu fyrir Timmy þá snýst þetta ekki um hvort þú sér heill eða hálfur Ameríkani. Þetta snýst um hvað er þér innanbrjósts,“ sagði Jones í viðtali við The Guardian. „Þó svo að þú farir út á völl og gefir allt sem þú átt í leikinn þá getur það vel komið fyrir að þú eigir ekki góðan leik. Það getur hent hvern sem er.“ Jones segir að fólk sé fljótt að gagnrýna „erlendu gauarana“ þegar bandaríska landsliðinu gengur illa. „Þegar allt gengur á afturfótunum þá er sagt að þýsk-bandarísku leikmennirnir séu vandamálið. En þegar við spiluðum á HM og bæði ég og John Brooks skoruðum, þá voru þeir þýsk-bandaríku alvöru amerískir strákar.“ „En þú verður að hafa víðara sjónarmið. Það er enginn amerískur strákur og enginn þýsk-amerískur. Allt liðið spilaði illa og það er ekki rétt að skella skuldinni á hinn eða þennan.“ Fótbolti Tengdar fréttir Tim Howard efast um ástríðu leikmanna eins og Arons Jóhannssonar Markvörðurinn gagnrýndi Jürgen Klinsmann fyrir að finna leikmenn víða um heim sem hafa tengingar við Bandaríkin. 20. janúar 2017 12:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Jermaine Jones, landsliðsmaður Bandaríkjanna, er ekki ánægður með ummæli sem Tim Howard lét falla um bandaríska landsliðsmenn sem ekki eru aldir upp í Bandaríkjunum. Howard sagði í viðtali við USA Today að Jürgen Klinsmann hafi lagt áherslu á að sækja leikmenn víða um heim sem eiga rætur að rekja til Bandaríkjanna. Einn þeirra er Aron Jóhannssson, uppalinn Fjölnismann sem fæddist í Bandaríkjunum þegar foreldrar hans voru þar í námi. Aron leikur í dag með Werder Bremen í Þýskalandi og ákvað árið 2013 að spila með bandaríska landsliðinu fremur en því íslenska. Sjá einnig: Aron valdi bandaríska landsliðið Jermaine Jones er fæddur í Þýskalandi og á að baki 67 leiki með bandaríska landsliðinu. Jones á bandarískan föður en bjó lengst af í Þýskalandi. Hann lék lék með þýskum liðum frá 1999 til 2014 en hefur verið í Bandaríkjunum síðustu ár og er nú kominn til LA Galaxy. „Með fullri virðingu fyrir Timmy þá snýst þetta ekki um hvort þú sér heill eða hálfur Ameríkani. Þetta snýst um hvað er þér innanbrjósts,“ sagði Jones í viðtali við The Guardian. „Þó svo að þú farir út á völl og gefir allt sem þú átt í leikinn þá getur það vel komið fyrir að þú eigir ekki góðan leik. Það getur hent hvern sem er.“ Jones segir að fólk sé fljótt að gagnrýna „erlendu gauarana“ þegar bandaríska landsliðinu gengur illa. „Þegar allt gengur á afturfótunum þá er sagt að þýsk-bandarísku leikmennirnir séu vandamálið. En þegar við spiluðum á HM og bæði ég og John Brooks skoruðum, þá voru þeir þýsk-bandaríku alvöru amerískir strákar.“ „En þú verður að hafa víðara sjónarmið. Það er enginn amerískur strákur og enginn þýsk-amerískur. Allt liðið spilaði illa og það er ekki rétt að skella skuldinni á hinn eða þennan.“
Fótbolti Tengdar fréttir Tim Howard efast um ástríðu leikmanna eins og Arons Jóhannssonar Markvörðurinn gagnrýndi Jürgen Klinsmann fyrir að finna leikmenn víða um heim sem hafa tengingar við Bandaríkin. 20. janúar 2017 12:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Tim Howard efast um ástríðu leikmanna eins og Arons Jóhannssonar Markvörðurinn gagnrýndi Jürgen Klinsmann fyrir að finna leikmenn víða um heim sem hafa tengingar við Bandaríkin. 20. janúar 2017 12:00