Jones: Viðhorf Howard eru hættuleg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2017 14:30 Jermaine Jones, leikmaður bandaríska landsliðsins. Vísir/Getty Jermaine Jones, landsliðsmaður Bandaríkjanna, er ekki ánægður með ummæli sem Tim Howard lét falla um bandaríska landsliðsmenn sem ekki eru aldir upp í Bandaríkjunum. Howard sagði í viðtali við USA Today að Jürgen Klinsmann hafi lagt áherslu á að sækja leikmenn víða um heim sem eiga rætur að rekja til Bandaríkjanna. Einn þeirra er Aron Jóhannssson, uppalinn Fjölnismann sem fæddist í Bandaríkjunum þegar foreldrar hans voru þar í námi. Aron leikur í dag með Werder Bremen í Þýskalandi og ákvað árið 2013 að spila með bandaríska landsliðinu fremur en því íslenska. Sjá einnig: Aron valdi bandaríska landsliðið Jermaine Jones er fæddur í Þýskalandi og á að baki 67 leiki með bandaríska landsliðinu. Jones á bandarískan föður en bjó lengst af í Þýskalandi. Hann lék lék með þýskum liðum frá 1999 til 2014 en hefur verið í Bandaríkjunum síðustu ár og er nú kominn til LA Galaxy. „Með fullri virðingu fyrir Timmy þá snýst þetta ekki um hvort þú sér heill eða hálfur Ameríkani. Þetta snýst um hvað er þér innanbrjósts,“ sagði Jones í viðtali við The Guardian. „Þó svo að þú farir út á völl og gefir allt sem þú átt í leikinn þá getur það vel komið fyrir að þú eigir ekki góðan leik. Það getur hent hvern sem er.“ Jones segir að fólk sé fljótt að gagnrýna „erlendu gauarana“ þegar bandaríska landsliðinu gengur illa. „Þegar allt gengur á afturfótunum þá er sagt að þýsk-bandarísku leikmennirnir séu vandamálið. En þegar við spiluðum á HM og bæði ég og John Brooks skoruðum, þá voru þeir þýsk-bandaríku alvöru amerískir strákar.“ „En þú verður að hafa víðara sjónarmið. Það er enginn amerískur strákur og enginn þýsk-amerískur. Allt liðið spilaði illa og það er ekki rétt að skella skuldinni á hinn eða þennan.“ Fótbolti Tengdar fréttir Tim Howard efast um ástríðu leikmanna eins og Arons Jóhannssonar Markvörðurinn gagnrýndi Jürgen Klinsmann fyrir að finna leikmenn víða um heim sem hafa tengingar við Bandaríkin. 20. janúar 2017 12:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
Jermaine Jones, landsliðsmaður Bandaríkjanna, er ekki ánægður með ummæli sem Tim Howard lét falla um bandaríska landsliðsmenn sem ekki eru aldir upp í Bandaríkjunum. Howard sagði í viðtali við USA Today að Jürgen Klinsmann hafi lagt áherslu á að sækja leikmenn víða um heim sem eiga rætur að rekja til Bandaríkjanna. Einn þeirra er Aron Jóhannssson, uppalinn Fjölnismann sem fæddist í Bandaríkjunum þegar foreldrar hans voru þar í námi. Aron leikur í dag með Werder Bremen í Þýskalandi og ákvað árið 2013 að spila með bandaríska landsliðinu fremur en því íslenska. Sjá einnig: Aron valdi bandaríska landsliðið Jermaine Jones er fæddur í Þýskalandi og á að baki 67 leiki með bandaríska landsliðinu. Jones á bandarískan föður en bjó lengst af í Þýskalandi. Hann lék lék með þýskum liðum frá 1999 til 2014 en hefur verið í Bandaríkjunum síðustu ár og er nú kominn til LA Galaxy. „Með fullri virðingu fyrir Timmy þá snýst þetta ekki um hvort þú sér heill eða hálfur Ameríkani. Þetta snýst um hvað er þér innanbrjósts,“ sagði Jones í viðtali við The Guardian. „Þó svo að þú farir út á völl og gefir allt sem þú átt í leikinn þá getur það vel komið fyrir að þú eigir ekki góðan leik. Það getur hent hvern sem er.“ Jones segir að fólk sé fljótt að gagnrýna „erlendu gauarana“ þegar bandaríska landsliðinu gengur illa. „Þegar allt gengur á afturfótunum þá er sagt að þýsk-bandarísku leikmennirnir séu vandamálið. En þegar við spiluðum á HM og bæði ég og John Brooks skoruðum, þá voru þeir þýsk-bandaríku alvöru amerískir strákar.“ „En þú verður að hafa víðara sjónarmið. Það er enginn amerískur strákur og enginn þýsk-amerískur. Allt liðið spilaði illa og það er ekki rétt að skella skuldinni á hinn eða þennan.“
Fótbolti Tengdar fréttir Tim Howard efast um ástríðu leikmanna eins og Arons Jóhannssonar Markvörðurinn gagnrýndi Jürgen Klinsmann fyrir að finna leikmenn víða um heim sem hafa tengingar við Bandaríkin. 20. janúar 2017 12:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Sjá meira
Tim Howard efast um ástríðu leikmanna eins og Arons Jóhannssonar Markvörðurinn gagnrýndi Jürgen Klinsmann fyrir að finna leikmenn víða um heim sem hafa tengingar við Bandaríkin. 20. janúar 2017 12:00