Auðvitað stal Zlatan forsíðum ensku blaðanna með Benjamin Button Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2017 07:45 Zlatan Ibrahimovic í gær. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic var með mark og stoðsendingu í sigri Manchester United í gær og Svíinn hefur þar með skorað 28 mörk á tímabilinu. Eftir leikinn talaði Zlatan um það að hann væri eins og Benjamin Button, hafi fæst gamall og muni deyja ungur. Eftir að hafa skorað 250 mörk eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið og svo stórbrotin frammistaða hans á sínu fyrsta tímabili með Manchester United, þá er ekki frá því að það sé eitthvað til í þessu hjá honum. Ensku blöðin átu það líka upp í morgun og auðvitað stal Zlatan öllum forsíðum ensku blaðanna með Benjamin Button tilvísuninni sinni. The Sun sló upp „Zlatan: I´am Benjamin Button“ eða „Zlatan: Ég er Benjamin Button“ á sinni forsíðu. The Daily Mail sló upp „Golden age of Zlatan“ eða „Gullnir tímar Zlatans“ á sinni forsíðu. The Mirror sló upp „Zlat to the Future“ eða „Zlat til framtíðar“ á sinni forsíðu þar sem væntanlega er verið að vísa til Back to the Future myndanna sem voru skírðar „Aftur til framtíðar“ hér á Íslandi. Manchester United liðið komst upp í fimmta sætið með sigrinum á Sunderland í gær og knattspyrnustjórinn Jose Mourinho sagði eftir leikinn að liðið ætli að taka fjórða sætið. Það má sjá þessar forsíður hér fyrir neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd í engum vandræðum með Sunderland Manchester United vann góðan sigur á Sunderland, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Sunderland. 9. apríl 2017 14:15 „Mér líður eins og Benjamin Button. Ég fæddist gamall og mun deyja ungur.“ Zlatan Ibrahimovic segist vera eins og Benjamin Button og hann yngist bara með aldrinum. 9. apríl 2017 15:46 Ekkert lið tapað oftar fyrir United en Sunderland Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en í hádeginu tekur Sunderland á móti Manchester United. 9. apríl 2017 09:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic var með mark og stoðsendingu í sigri Manchester United í gær og Svíinn hefur þar með skorað 28 mörk á tímabilinu. Eftir leikinn talaði Zlatan um það að hann væri eins og Benjamin Button, hafi fæst gamall og muni deyja ungur. Eftir að hafa skorað 250 mörk eftir að hann hélt upp á þrítugsafmælið og svo stórbrotin frammistaða hans á sínu fyrsta tímabili með Manchester United, þá er ekki frá því að það sé eitthvað til í þessu hjá honum. Ensku blöðin átu það líka upp í morgun og auðvitað stal Zlatan öllum forsíðum ensku blaðanna með Benjamin Button tilvísuninni sinni. The Sun sló upp „Zlatan: I´am Benjamin Button“ eða „Zlatan: Ég er Benjamin Button“ á sinni forsíðu. The Daily Mail sló upp „Golden age of Zlatan“ eða „Gullnir tímar Zlatans“ á sinni forsíðu. The Mirror sló upp „Zlat to the Future“ eða „Zlat til framtíðar“ á sinni forsíðu þar sem væntanlega er verið að vísa til Back to the Future myndanna sem voru skírðar „Aftur til framtíðar“ hér á Íslandi. Manchester United liðið komst upp í fimmta sætið með sigrinum á Sunderland í gær og knattspyrnustjórinn Jose Mourinho sagði eftir leikinn að liðið ætli að taka fjórða sætið. Það má sjá þessar forsíður hér fyrir neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. Utd í engum vandræðum með Sunderland Manchester United vann góðan sigur á Sunderland, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Sunderland. 9. apríl 2017 14:15 „Mér líður eins og Benjamin Button. Ég fæddist gamall og mun deyja ungur.“ Zlatan Ibrahimovic segist vera eins og Benjamin Button og hann yngist bara með aldrinum. 9. apríl 2017 15:46 Ekkert lið tapað oftar fyrir United en Sunderland Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en í hádeginu tekur Sunderland á móti Manchester United. 9. apríl 2017 09:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Man. Utd í engum vandræðum með Sunderland Manchester United vann góðan sigur á Sunderland, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Sunderland. 9. apríl 2017 14:15
„Mér líður eins og Benjamin Button. Ég fæddist gamall og mun deyja ungur.“ Zlatan Ibrahimovic segist vera eins og Benjamin Button og hann yngist bara með aldrinum. 9. apríl 2017 15:46
Ekkert lið tapað oftar fyrir United en Sunderland Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en í hádeginu tekur Sunderland á móti Manchester United. 9. apríl 2017 09:00