Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2017 20:45 Andros Townsend fagnar marki sínu. vísir/getty Arsenal fékk 3-0 skell þegar liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Vonir Wengers og strákana hans um að komast í Meistaradeildina 20. árið í röð virðast minnka með hverjum leiknum. Andros Townsend skoraði fyrsta markið á 17. mínútu og Yohan Cabaye tvöfaldaði forskotið á 63. mínútu í síðari hálfleik. Emilano Martínez, sem stóð vaktina í marki Arsenal, gaf svo vítaspyrnu á 67. mínútu sem Serbinn Luka Milivojevic skoraði úr af miklu öryggi og 3-0 lokatölur leiksins. Arsenal er nú aðeins búið að vinna einn af síðustu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og safna fjórum stigum af fimmtán mögulegum. Liðið er í sjötta sæti með 54 stig, sjö stigum frá Meistaradeildarsæti en á leik til góða á Manchester City. Crystal Palace fór langt með að bjarga sér frá falli með þessum flotta sigri en liðið er nú með 24 stig í 16. sæti, sex stigum frá fallsvæðinu og á leik til góða á næstu lið. Palace-liðið er á miklum skriði þessar vikurnar en liðið er búið að vinna fimm af síðustu sex leikjum sínum í úrvalsdeildinni undir stjórn Stóra Sam Allardyce. Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Arsenal fékk 3-0 skell þegar liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Vonir Wengers og strákana hans um að komast í Meistaradeildina 20. árið í röð virðast minnka með hverjum leiknum. Andros Townsend skoraði fyrsta markið á 17. mínútu og Yohan Cabaye tvöfaldaði forskotið á 63. mínútu í síðari hálfleik. Emilano Martínez, sem stóð vaktina í marki Arsenal, gaf svo vítaspyrnu á 67. mínútu sem Serbinn Luka Milivojevic skoraði úr af miklu öryggi og 3-0 lokatölur leiksins. Arsenal er nú aðeins búið að vinna einn af síðustu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og safna fjórum stigum af fimmtán mögulegum. Liðið er í sjötta sæti með 54 stig, sjö stigum frá Meistaradeildarsæti en á leik til góða á Manchester City. Crystal Palace fór langt með að bjarga sér frá falli með þessum flotta sigri en liðið er nú með 24 stig í 16. sæti, sex stigum frá fallsvæðinu og á leik til góða á næstu lið. Palace-liðið er á miklum skriði þessar vikurnar en liðið er búið að vinna fimm af síðustu sex leikjum sínum í úrvalsdeildinni undir stjórn Stóra Sam Allardyce.
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira