Telja verktaka CIA hafa lekið upplýsingunum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. mars 2017 23:40 CIA hefur ekki viljað tjá sig um málið. vísir/afp Verktakar sem störfuðu fyrir bandarísku leyniþjónustuna CIA eru grunaðir um að hafa lekið upplýsingum og gögnum til WikiLeaks. Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmönnum sínum innan CIA. Heimildarmennirnir, sem fóru fram á nafnleynd, sögðu leyniþjónustuna hafa vitað af gagnalekanum frá því í lok síðasta árs, en WikiLeaks birti í gær mörg þúsund blaðsíður af trúnaðarupplýsingum á vefsíðu sinni. Þá segja þeir að verið sé að fara yfir tölvur allra starfsmanna. Lekinn hefur verið nefndur Vault 7 en gögnin sem birt voru sýna hvernig CIA hefur notað forritunartæki og spilliforrit til þess að brjótast inn í tölvuhugbúnað á borð við Windows, Android, iOS g Linux. Þessi spilliforrit veita leyniþjónustunni svo greiðan aðgang að snjalltækjum almennings, tölvum, símum og jafnvel sjónvörpum, og breyta þeim í njósnatæki, sýnist þeim svo. Þannig geti leyniþjónustan kveikt á myndavélum og upptökubúnaði og lesið smáskilaboð fólks án þess að það viti af því. Flest bendir til þess að gögnin séu ósvikin. Hvíta húsið lýsti yfir þungum áhyggjum vegna málsins í yfirlýsingu sinni í dag. Talsmaður Hvíta hússins sagði að hver sá sem beri ábyrgð á lekanum verði sóttur til saka af fullum þunga. CIA hefur ekki viljað tjá sig um málið. Tengdar fréttir FBI býr sig undir að finna uppljóstrara Wikileaks Upplýsingalekar af þessu tagi hafa leikið embættismenn í Bandaríkjunum grátt á undanförnum árum. 8. mars 2017 11:30 Birta gögn sem eiga að sýna hvernig CIA hakkaði sig inn í síma, tölvur og sjónvörp Wikileaks segir þann sem kom þessum upplýsingum á framfæri hafa viljað opna umræðu um hvort CIA hafi farið fram úr sér þegar kemur að njósnum um almenning. 7. mars 2017 19:30 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Verktakar sem störfuðu fyrir bandarísku leyniþjónustuna CIA eru grunaðir um að hafa lekið upplýsingum og gögnum til WikiLeaks. Þetta hefur fréttastofa Reuters eftir heimildarmönnum sínum innan CIA. Heimildarmennirnir, sem fóru fram á nafnleynd, sögðu leyniþjónustuna hafa vitað af gagnalekanum frá því í lok síðasta árs, en WikiLeaks birti í gær mörg þúsund blaðsíður af trúnaðarupplýsingum á vefsíðu sinni. Þá segja þeir að verið sé að fara yfir tölvur allra starfsmanna. Lekinn hefur verið nefndur Vault 7 en gögnin sem birt voru sýna hvernig CIA hefur notað forritunartæki og spilliforrit til þess að brjótast inn í tölvuhugbúnað á borð við Windows, Android, iOS g Linux. Þessi spilliforrit veita leyniþjónustunni svo greiðan aðgang að snjalltækjum almennings, tölvum, símum og jafnvel sjónvörpum, og breyta þeim í njósnatæki, sýnist þeim svo. Þannig geti leyniþjónustan kveikt á myndavélum og upptökubúnaði og lesið smáskilaboð fólks án þess að það viti af því. Flest bendir til þess að gögnin séu ósvikin. Hvíta húsið lýsti yfir þungum áhyggjum vegna málsins í yfirlýsingu sinni í dag. Talsmaður Hvíta hússins sagði að hver sá sem beri ábyrgð á lekanum verði sóttur til saka af fullum þunga. CIA hefur ekki viljað tjá sig um málið.
Tengdar fréttir FBI býr sig undir að finna uppljóstrara Wikileaks Upplýsingalekar af þessu tagi hafa leikið embættismenn í Bandaríkjunum grátt á undanförnum árum. 8. mars 2017 11:30 Birta gögn sem eiga að sýna hvernig CIA hakkaði sig inn í síma, tölvur og sjónvörp Wikileaks segir þann sem kom þessum upplýsingum á framfæri hafa viljað opna umræðu um hvort CIA hafi farið fram úr sér þegar kemur að njósnum um almenning. 7. mars 2017 19:30 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
FBI býr sig undir að finna uppljóstrara Wikileaks Upplýsingalekar af þessu tagi hafa leikið embættismenn í Bandaríkjunum grátt á undanförnum árum. 8. mars 2017 11:30
Birta gögn sem eiga að sýna hvernig CIA hakkaði sig inn í síma, tölvur og sjónvörp Wikileaks segir þann sem kom þessum upplýsingum á framfæri hafa viljað opna umræðu um hvort CIA hafi farið fram úr sér þegar kemur að njósnum um almenning. 7. mars 2017 19:30