Annar sigur Leicester í röð eftir stjóraskiptin | Öll úrslit dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2017 17:00 Leicester er komið á sigurbraut. Vísir/Getty Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. Leicester City vann sinn annan leik í röð eftir stjóraskiptin þegar liðið bar sigurorð af Hull City, 3-1, á heimavelli. Hull komst yfir með marki Sams Clucas á 14. mínútu en Christian Fuchs jafnaði metin á 27. mínútu. Besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra, Riyad Mahrez, kom Leicester yfir á 59. mínútu og í uppbótartíma skoraði Tom Huddlestone svo sjálfsmark. Lokatölur 3-1, Leicester í vil. Englandsmeistararnir eru í 15. sæti deildarinnar, fimm stigum frá fallsæti. Ítalski framherjinn Manolo Gabbiadini heldur áfram að gera það gott fyrir Southampton en hann skoraði eitt marka liðsins í 3-4 útisigri á Watford. Gabbiadini er búinn að skora sex mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Dýrlingana sem eru komnir upp í 10. sæti deildarinnar. Watford er hins vegar komið niður í 14. sætið. Crystal Palace lyfti sér upp úr fallsæti með 0-2 útisigri á West Brom. Kantmennirnir Wilfried Zaha og Andros Townsend gerðu mörkin. Marko Arnautovic skoraði bæði mörk Stoke City í 2-0 sigri á Middlesbrough sem hefur ekki unnið deildarleik síðan 17. desember.Fernando Llorente skoraði tvívegis í 3-2 sigri Swansea City á Burnley.Í fyrsta leik dagsins skildu Manchester United og Bournemouth jöfn, 1-1.Úrslit dagsins:Leicester 3-1 Hull 0-1 Sam Clucas (14.), 1-1 Christian Fuchs (28.), 2-1 Riyad Mahrez (59.), 3-1 Tom Huddlestone, sjálfsmark (90+1.).Watford 3-4 Southampton 1-0 Troy Deeney (4.), 1-1 Dusan Tadic (28.), 1-2 Nathan Redmond (45+2.), 2-2 Stefano Okaka (79.), 2-3 Manolo Gabbiadini (83.), 2-4 Redmond (86.), 3-4 Abdoulaye Doucoure (90+4.).West Brom 0-2 Crystal Palace 0-1 Wilfried Zaha (55.), 0-2 Andros Townsend (84.).Stoke 2-0 Middlesbrough 1-0 Marko Arnautovic (29.), 2-0 Arnautovic (42.).Swansea 3-2 Burnley 1-0 Fernando Llorente (12.), 1-1 Andre Gray, víti (20.), 1-2 Gray (61.), 2-2 Martin Olsson (69.), 3-2 Fernando Llorente (90+2.).Man Utd 1-1 Bournemouth 1-0 Marcos Rojo (23.), 1-1 Joshua King, víti (40.).Rautt spjald: Andrew Surman, Bournemouth (45.). Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. Leicester City vann sinn annan leik í röð eftir stjóraskiptin þegar liðið bar sigurorð af Hull City, 3-1, á heimavelli. Hull komst yfir með marki Sams Clucas á 14. mínútu en Christian Fuchs jafnaði metin á 27. mínútu. Besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra, Riyad Mahrez, kom Leicester yfir á 59. mínútu og í uppbótartíma skoraði Tom Huddlestone svo sjálfsmark. Lokatölur 3-1, Leicester í vil. Englandsmeistararnir eru í 15. sæti deildarinnar, fimm stigum frá fallsæti. Ítalski framherjinn Manolo Gabbiadini heldur áfram að gera það gott fyrir Southampton en hann skoraði eitt marka liðsins í 3-4 útisigri á Watford. Gabbiadini er búinn að skora sex mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Dýrlingana sem eru komnir upp í 10. sæti deildarinnar. Watford er hins vegar komið niður í 14. sætið. Crystal Palace lyfti sér upp úr fallsæti með 0-2 útisigri á West Brom. Kantmennirnir Wilfried Zaha og Andros Townsend gerðu mörkin. Marko Arnautovic skoraði bæði mörk Stoke City í 2-0 sigri á Middlesbrough sem hefur ekki unnið deildarleik síðan 17. desember.Fernando Llorente skoraði tvívegis í 3-2 sigri Swansea City á Burnley.Í fyrsta leik dagsins skildu Manchester United og Bournemouth jöfn, 1-1.Úrslit dagsins:Leicester 3-1 Hull 0-1 Sam Clucas (14.), 1-1 Christian Fuchs (28.), 2-1 Riyad Mahrez (59.), 3-1 Tom Huddlestone, sjálfsmark (90+1.).Watford 3-4 Southampton 1-0 Troy Deeney (4.), 1-1 Dusan Tadic (28.), 1-2 Nathan Redmond (45+2.), 2-2 Stefano Okaka (79.), 2-3 Manolo Gabbiadini (83.), 2-4 Redmond (86.), 3-4 Abdoulaye Doucoure (90+4.).West Brom 0-2 Crystal Palace 0-1 Wilfried Zaha (55.), 0-2 Andros Townsend (84.).Stoke 2-0 Middlesbrough 1-0 Marko Arnautovic (29.), 2-0 Arnautovic (42.).Swansea 3-2 Burnley 1-0 Fernando Llorente (12.), 1-1 Andre Gray, víti (20.), 1-2 Gray (61.), 2-2 Martin Olsson (69.), 3-2 Fernando Llorente (90+2.).Man Utd 1-1 Bournemouth 1-0 Marcos Rojo (23.), 1-1 Joshua King, víti (40.).Rautt spjald: Andrew Surman, Bournemouth (45.).
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira