Rooney á leið til Kína en Griezmann og Dier eru efstir á óskalistanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2017 11:30 Kína, Rooney? vísir/getty Fótboltahluta ensku úrvalsdeildarinnar lokið og tímabilinu um leið hjá öllum liðum deildarinnar eftir að Manchester United vann Evrópudeildina á Vinavöllum á miðvikudagskvöldið. Nú er komið að sprellitímabilinu (e. Silly Season) þar sem ensku félögin byrja að styrkja sig fyrir átökin á næstu leiktíð. Kaupa þarf menn og selja og ensku blöðin hjálpa svo sannarlega til við það. Eða þannig. Forsíður ensku íþróttablaðanna í morgun fjalla margar hverjar um Wayne Rooney sem ekki var valinn í enska landsliðið í gær. Það er þó ekki bara það sem vekur athygli heldur möguleg vistaskipti hans til Kína. Ensku götublöðin Daily Mirror og The Sun segja bæði að hann sé á leið í kínversku úrvalsdeildina. Mirror segir hann heimta 600.000 pund á viku en Sun segir Rooney ætla að taka sér smá frí og ákveða sig svo. Wayne Rooney kom inn á sem varamaður undir lok leiksins á móti Ajax og lyfti svo Evrópudeildarbikarnum en það var vafalítið það síðasta sem hann gerir fyrir liðið. Hann kom til United árið 2004 og er markahæsti leikmaður þess frá upphafi. Fylla þarf í skörðin fyrir þá sem fara en sá leikmaður sem Manchester United vill mest er franski framherjinn Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid. Það hefur ekkert breyst. The Times segir á forsíðu íþróttablaðsins að United ætli að eyða 200 milljónum punda í leikmenn í sumar og þar eru Griezmann og Eric Dier, miðjumaður Tottenham, efstir á óskalistanum.MIRROR SPORT: Hello my old China #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/UpEw5pENXD— Neil Henderson (@hendopolis) May 25, 2017 TIMES SPORT: United's £200m spree #tomorrowsfrontpages pic.twitter.com/WrLEx5XUeP— Neil Henderson (@hendopolis) May 25, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney ekki valinn í landsliðið Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði. 25. maí 2017 11:13 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Fótboltahluta ensku úrvalsdeildarinnar lokið og tímabilinu um leið hjá öllum liðum deildarinnar eftir að Manchester United vann Evrópudeildina á Vinavöllum á miðvikudagskvöldið. Nú er komið að sprellitímabilinu (e. Silly Season) þar sem ensku félögin byrja að styrkja sig fyrir átökin á næstu leiktíð. Kaupa þarf menn og selja og ensku blöðin hjálpa svo sannarlega til við það. Eða þannig. Forsíður ensku íþróttablaðanna í morgun fjalla margar hverjar um Wayne Rooney sem ekki var valinn í enska landsliðið í gær. Það er þó ekki bara það sem vekur athygli heldur möguleg vistaskipti hans til Kína. Ensku götublöðin Daily Mirror og The Sun segja bæði að hann sé á leið í kínversku úrvalsdeildina. Mirror segir hann heimta 600.000 pund á viku en Sun segir Rooney ætla að taka sér smá frí og ákveða sig svo. Wayne Rooney kom inn á sem varamaður undir lok leiksins á móti Ajax og lyfti svo Evrópudeildarbikarnum en það var vafalítið það síðasta sem hann gerir fyrir liðið. Hann kom til United árið 2004 og er markahæsti leikmaður þess frá upphafi. Fylla þarf í skörðin fyrir þá sem fara en sá leikmaður sem Manchester United vill mest er franski framherjinn Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid. Það hefur ekkert breyst. The Times segir á forsíðu íþróttablaðsins að United ætli að eyða 200 milljónum punda í leikmenn í sumar og þar eru Griezmann og Eric Dier, miðjumaður Tottenham, efstir á óskalistanum.MIRROR SPORT: Hello my old China #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/UpEw5pENXD— Neil Henderson (@hendopolis) May 25, 2017 TIMES SPORT: United's £200m spree #tomorrowsfrontpages pic.twitter.com/WrLEx5XUeP— Neil Henderson (@hendopolis) May 25, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney ekki valinn í landsliðið Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði. 25. maí 2017 11:13 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Rooney ekki valinn í landsliðið Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði. 25. maí 2017 11:13