Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2017 08:30 Bjarni kann þetta. mynd/skjáskot Stan Collymore, fyrrverandi leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, var á Íslandi um síðustu helgi og í byrjun vikunnar að fylgjast með ævintýri íslenska landsliðsins í fótbolta sem tryggði sér keppnisrétt á HM 2018 á mánudagskvöldið. Collymore er að byrja með nýjan þátt á sjónvarpsstöðinni Russia Today og hann skilaði fréttainnslagi eftir að íslenska liðið tryggði sér farseðilinn til Rússlands þar sem hann ræddi meðal annars við forsætisráðherrann Bjarna Benediktsson. „Ég er ótrúlega stoltur fyrir hönd leikmannanna og allra Íslendinga sem hafa fylgst með þessu liði lengi. Ef þú leggur mikið á þig þá geturðu náð miklum árangri,“ sagði Bjarni við Collymore aðspurður hvernig honum liði að vera forsætisráðherra minnstu þjóðar sem hefur komist á HM. Bjarni sagði samfélagið hafa breyst og fótboltann með og benti þar á gríðarlega aukningu stelpna sem æfa fótbolta. „Þegar að ég var að alast upp þá var ein og ein stelpa að æfa fótbolta. Núna er stelpan mín, sem er þrettán ára, í flokki með 40-50 stelpum og það er bara í mínum litla bæ,“ segir Bjarni en ætlar hann til Rússlands að taka Víkingaklappið með Tólfunni? „Ég mun gera HÚH-ið. Ég fer til Rússlands,“ sagði Bjarni Benediktsson og tók eitt lítið Víkingaklapp eins og sjá má hér að neðan..@StanCollymore talks to Iceland's PM @Bjarni_Ben as the country qualifies for the World Cup for the first time. pic.twitter.com/EZw0R2XkQe — RT UK (@RTUKnews) October 11, 2017Fantastic interview with the Icelandic Prime Minister @Bjarni_Ben for The Stan Collymore Show on @RT_com, serues starts this month! pic.twitter.com/YqKaVPWC4y — Stan Collymore (@StanCollymore) October 10, 2017To Russia With Love #aframisland — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. 10. október 2017 14:45 Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39 Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Sjá meira
Stan Collymore, fyrrverandi leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, var á Íslandi um síðustu helgi og í byrjun vikunnar að fylgjast með ævintýri íslenska landsliðsins í fótbolta sem tryggði sér keppnisrétt á HM 2018 á mánudagskvöldið. Collymore er að byrja með nýjan þátt á sjónvarpsstöðinni Russia Today og hann skilaði fréttainnslagi eftir að íslenska liðið tryggði sér farseðilinn til Rússlands þar sem hann ræddi meðal annars við forsætisráðherrann Bjarna Benediktsson. „Ég er ótrúlega stoltur fyrir hönd leikmannanna og allra Íslendinga sem hafa fylgst með þessu liði lengi. Ef þú leggur mikið á þig þá geturðu náð miklum árangri,“ sagði Bjarni við Collymore aðspurður hvernig honum liði að vera forsætisráðherra minnstu þjóðar sem hefur komist á HM. Bjarni sagði samfélagið hafa breyst og fótboltann með og benti þar á gríðarlega aukningu stelpna sem æfa fótbolta. „Þegar að ég var að alast upp þá var ein og ein stelpa að æfa fótbolta. Núna er stelpan mín, sem er þrettán ára, í flokki með 40-50 stelpum og það er bara í mínum litla bæ,“ segir Bjarni en ætlar hann til Rússlands að taka Víkingaklappið með Tólfunni? „Ég mun gera HÚH-ið. Ég fer til Rússlands,“ sagði Bjarni Benediktsson og tók eitt lítið Víkingaklapp eins og sjá má hér að neðan..@StanCollymore talks to Iceland's PM @Bjarni_Ben as the country qualifies for the World Cup for the first time. pic.twitter.com/EZw0R2XkQe — RT UK (@RTUKnews) October 11, 2017Fantastic interview with the Icelandic Prime Minister @Bjarni_Ben for The Stan Collymore Show on @RT_com, serues starts this month! pic.twitter.com/YqKaVPWC4y — Stan Collymore (@StanCollymore) October 10, 2017To Russia With Love #aframisland — Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. 10. október 2017 14:45 Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39 Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Fleiri fréttir Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Sjá meira
Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00
Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. 10. október 2017 14:45
Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39
Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00
Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30
Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Frábær árangur strákanna okkar gefur þeim tækifæri til að spila við þá bestu í nýrri Þjóðadeild. 11. október 2017 09:00