Ísland í A-deild Þjóðadeildar og í 3. styrkleikaflokki fyrir HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2017 09:00 Gylfi Þór Sigurðson og Birkir Bjarnason fagna marki á móti Kósóvó. Vísir/Anton Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta verða í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í fótbolta 1. desember. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín birtir styrkleikaflokkana á Twitter-síðu sinni en þeir liggja nánast fyrir þrátt fyrir að eftir sé umspil í öllum heimsálfum. Ísland er eins og staðan er í 3. styrkleikaflokki með Króatíu, Danmörku, Kosta Ríka, Túnis, Egyptalandi, Senegal og Íran. Þetta gæti þó aðeins breyst því fjögur af þessum liðum eru á leiðinni í umspil en Ísland er komið beint á heimsmeistaramótið. Rússland, Þýskaland, Brasilía, Portúgal, Argentína, Belgía, Pólland og Frakkland eru í efsta styrkleikaflokki en Serbía, Nígería, Japan, Panama, Fílabeinsströndin, Suður-Kórean, Sádi-Arabía og Ástralía eða Hondúras.SORTEO COPA DEL MUNDO: así serán los cuatro bombos del sorteo de la fase de grupos de #Rusia2018 (leed los 3 condicionantes). pic.twitter.com/u6pLBwJsyu — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017A-deild Þjóðadeildar Frábær árangur íslenska liðsins hefur svo tryggt því sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA sem hefst haustið 2018 en það er upphaf undankeppni EM 2020. Ísland er ein af tólf þjóðum í A-deild og er því með eitt af tólf bestu liðum Evrópu. Ásamt strákunum okkar eru þar Þýskaland, Portúgal, Belgía, SPánn, Frakkland, England, Sviss, Ítalía, Pólland, Króatía og Holland. Ekki er raðað í Þjóðadeildina eftir styrkleikalista FIFA heldur styrkleikalista UEFA þar sem lið fá stig eftir árangri í síðustu undankeppnum og stórmótum. Dregið verður í fjóra þriggja liða riðla 24. janúar á næsta ári og fellur neðsta liðið í hverjum riðli niður í B-deild. Fyrstu sætin á EM fást í gegnum Þjóðadeildina en svo verður hefðbundin undankeppni spiluð frá mars til nóvember 2019.CONFIRMED: The four leagues for the UEFA Nations League! More details https://t.co/sg2Z1S9r78pic.twitter.com/zWM4xt288O — UEFA EURO (@UEFAEURO) October 11, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta verða í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í fótbolta 1. desember. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín birtir styrkleikaflokkana á Twitter-síðu sinni en þeir liggja nánast fyrir þrátt fyrir að eftir sé umspil í öllum heimsálfum. Ísland er eins og staðan er í 3. styrkleikaflokki með Króatíu, Danmörku, Kosta Ríka, Túnis, Egyptalandi, Senegal og Íran. Þetta gæti þó aðeins breyst því fjögur af þessum liðum eru á leiðinni í umspil en Ísland er komið beint á heimsmeistaramótið. Rússland, Þýskaland, Brasilía, Portúgal, Argentína, Belgía, Pólland og Frakkland eru í efsta styrkleikaflokki en Serbía, Nígería, Japan, Panama, Fílabeinsströndin, Suður-Kórean, Sádi-Arabía og Ástralía eða Hondúras.SORTEO COPA DEL MUNDO: así serán los cuatro bombos del sorteo de la fase de grupos de #Rusia2018 (leed los 3 condicionantes). pic.twitter.com/u6pLBwJsyu — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 11, 2017A-deild Þjóðadeildar Frábær árangur íslenska liðsins hefur svo tryggt því sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA sem hefst haustið 2018 en það er upphaf undankeppni EM 2020. Ísland er ein af tólf þjóðum í A-deild og er því með eitt af tólf bestu liðum Evrópu. Ásamt strákunum okkar eru þar Þýskaland, Portúgal, Belgía, SPánn, Frakkland, England, Sviss, Ítalía, Pólland, Króatía og Holland. Ekki er raðað í Þjóðadeildina eftir styrkleikalista FIFA heldur styrkleikalista UEFA þar sem lið fá stig eftir árangri í síðustu undankeppnum og stórmótum. Dregið verður í fjóra þriggja liða riðla 24. janúar á næsta ári og fellur neðsta liðið í hverjum riðli niður í B-deild. Fyrstu sætin á EM fást í gegnum Þjóðadeildina en svo verður hefðbundin undankeppni spiluð frá mars til nóvember 2019.CONFIRMED: The four leagues for the UEFA Nations League! More details https://t.co/sg2Z1S9r78pic.twitter.com/zWM4xt288O — UEFA EURO (@UEFAEURO) October 11, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00 Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Þessir strákar hafa unnið meira en þriðjung allra sigurleikja Íslands í sögu HM og EM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið inn á sitt annað stórmót í röð en sami landsliðskjarninn hefur komið íslenska landsliðinu upp um meira en hundrað sæti á FIFA-listanum sem og inn á EM og HM í fyrsta sinn í sögunni. 11. október 2017 06:00
Bandaríkjamenn töpuðu fyrir neðsta liðinu og Aron missir af HM í Rússlandi Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu verða ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 08:30
Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00