Terra Mitica ekki ábyrgur fyrir andláti Andra Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. mars 2017 15:09 Tækið Inferno í skemmtigarðinum Terra Mitica á Spáni. Skemmtigarðurinn Terra Mitica á Benidorm á Spáni hefur verið sýknaður í máli Andra Freys Sveinssonar sem féll úr rússíbana í garðinum sumarið 2014 með þeim afleiðingum að hann lést. Málið var tekið fyrir í héraðsdómstól á Alicante sem komst að þeirri niðurstöðu að ekkert saknæmt hafi átt sér stað í aðdraganda andláts Andra og að ekki væri hægt að færa sönnur á að einhver einn bæri ábyrgð á slysinu; ekki Terra Mitica eða starfsmenn hans, framleiðandi Inferno-rússíbanans, hvað þá Andri sjálfur.Sjá einnig: Talið a Íslendingur hafi látist í skemmtigarði Frá þessu er greint í spænskum miðlun en RÚV greindi frá og ræddi við föður Andra sem segir að fjölskyldan muni höfða einkamál gegn skemmtigarðinum.Sjá einnig: Faðir Andra telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Faðir Andra, Sveinn Albert Sigfússon, segir í samtali við RÚV að fjölskyldan hafi ekki enn fengið dóminn í hendurnar en að þau hafi frétt af niðurstöðu málsins í morgun. Eftir að þau hafi kynnt sér dóminn munu þau höfða einkamál gegn garðinum. Spænskir miðlar taka það jafnvel fram í umfjöllun sinni að fjölskyldan geti hæglega, og eigi í raun, að höfða slíkt mál gegn Terra Mitica og fara fram á skaðabætur. Nánar má fræðast um málið hér, sem og í spænskum miðlum. Tengdar fréttir Segir vanda hafa komið upp í tækinu áður Aðsókn í skemmtigarðinn er engu minni en venjulega og eru öll tæki hans opin nema Inferno. 9. júlí 2014 11:43 Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8. júlí 2014 11:57 Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9. júlí 2014 18:59 Talið að Íslendingur hafi látist í skemmtigarði Fullyrt er á spænska fréttamiðlinum El Mundo að Íslendingurinn hafi látist þegar hann kastaðist úr rússíbana í skemmtigarðinum. 7. júlí 2014 20:53 Hugsanlega hefur öryggisól brugðist Spænskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um rannsókn lögreglunnar á Spáni á banaslysinu í Terra Mítica. 29. júlí 2014 10:14 Faðir Andra Freys telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar stendur enn í málarekstri við Terra Mitica á Benidorm sumarið 2014. Enn hefur ekki verið bætt úr merkingum á reglum. Þá virðist starfsfólk hafa logið í yfirheyrslum að sögn föður Andra. 28. janúar 2016 10:45 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Sjá meira
Skemmtigarðurinn Terra Mitica á Benidorm á Spáni hefur verið sýknaður í máli Andra Freys Sveinssonar sem féll úr rússíbana í garðinum sumarið 2014 með þeim afleiðingum að hann lést. Málið var tekið fyrir í héraðsdómstól á Alicante sem komst að þeirri niðurstöðu að ekkert saknæmt hafi átt sér stað í aðdraganda andláts Andra og að ekki væri hægt að færa sönnur á að einhver einn bæri ábyrgð á slysinu; ekki Terra Mitica eða starfsmenn hans, framleiðandi Inferno-rússíbanans, hvað þá Andri sjálfur.Sjá einnig: Talið a Íslendingur hafi látist í skemmtigarði Frá þessu er greint í spænskum miðlun en RÚV greindi frá og ræddi við föður Andra sem segir að fjölskyldan muni höfða einkamál gegn skemmtigarðinum.Sjá einnig: Faðir Andra telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Faðir Andra, Sveinn Albert Sigfússon, segir í samtali við RÚV að fjölskyldan hafi ekki enn fengið dóminn í hendurnar en að þau hafi frétt af niðurstöðu málsins í morgun. Eftir að þau hafi kynnt sér dóminn munu þau höfða einkamál gegn garðinum. Spænskir miðlar taka það jafnvel fram í umfjöllun sinni að fjölskyldan geti hæglega, og eigi í raun, að höfða slíkt mál gegn Terra Mitica og fara fram á skaðabætur. Nánar má fræðast um málið hér, sem og í spænskum miðlum.
Tengdar fréttir Segir vanda hafa komið upp í tækinu áður Aðsókn í skemmtigarðinn er engu minni en venjulega og eru öll tæki hans opin nema Inferno. 9. júlí 2014 11:43 Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8. júlí 2014 11:57 Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9. júlí 2014 18:59 Talið að Íslendingur hafi látist í skemmtigarði Fullyrt er á spænska fréttamiðlinum El Mundo að Íslendingurinn hafi látist þegar hann kastaðist úr rússíbana í skemmtigarðinum. 7. júlí 2014 20:53 Hugsanlega hefur öryggisól brugðist Spænskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um rannsókn lögreglunnar á Spáni á banaslysinu í Terra Mítica. 29. júlí 2014 10:14 Faðir Andra Freys telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar stendur enn í málarekstri við Terra Mitica á Benidorm sumarið 2014. Enn hefur ekki verið bætt úr merkingum á reglum. Þá virðist starfsfólk hafa logið í yfirheyrslum að sögn föður Andra. 28. janúar 2016 10:45 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Sjá meira
Segir vanda hafa komið upp í tækinu áður Aðsókn í skemmtigarðinn er engu minni en venjulega og eru öll tæki hans opin nema Inferno. 9. júlí 2014 11:43
Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8. júlí 2014 11:57
Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9. júlí 2014 18:59
Talið að Íslendingur hafi látist í skemmtigarði Fullyrt er á spænska fréttamiðlinum El Mundo að Íslendingurinn hafi látist þegar hann kastaðist úr rússíbana í skemmtigarðinum. 7. júlí 2014 20:53
Hugsanlega hefur öryggisól brugðist Spænskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um rannsókn lögreglunnar á Spáni á banaslysinu í Terra Mítica. 29. júlí 2014 10:14
Faðir Andra Freys telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar stendur enn í málarekstri við Terra Mitica á Benidorm sumarið 2014. Enn hefur ekki verið bætt úr merkingum á reglum. Þá virðist starfsfólk hafa logið í yfirheyrslum að sögn föður Andra. 28. janúar 2016 10:45
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent