Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 25. mars 2017 17:38 Frá fjöldamótmælum vegna Brexit síðasta sumar. vísir/getty Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman í dag til þess að lýsa yfir andstöðu sinni við Brexit. Í dag hittust leiðtogar 27 aðildarríkja í Róm til þess að fagna sextugsafmæli Rómarsáttmálans. Þess má geta að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var ekki þeirra á meðal. Sjá einnig: Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Með Rómarsáttmálanum var lagður grunnur að Evrópusambandi nútímans en sáttmálinn var undirritaður af Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Lúxemborg, Hollandi og Vestur-Þýskalandi. Tugir þúsunda söfnuðust saman í Lundúnum, vel yfir þúsund í Edinborg og mótmælendur létu meira að segja sjá sig á götum Madrídar.Theresa May fór ekki til Rómar til þess að fagna afmæli Rómarsáttmálans.Vísir/AFPDavid Lammy, þingmaður breska Verkamannaflokksins fullyrti í samtali við The Guardian að það væri leið aftur inn í Evrópusambandið. „Þegar upp er staðið snýst þetta um fólkið. Við höfum orðið áskynja þess að vilji fólksins sé nú annar, annað hljóð hefur komið í strokkinn [frá því í kosningum] Það eru margir Bretar á móti Brexit og fólk er að skipta um skoðun,“ sagði Lammy. Theresa May, forsætsráðherra Bretlands, mun tilkynna Evrópusambandinu formlega um útgöngu Bretlands þann 29. mars næstkomandi. Þar með er 50. grein Lissabon-sáttmálans virkjuð og hefjast í kjölfarið tveggja ára viðræður um úrsögn Breta. Bretland verður því endanlega búið að slíta sig frá sambandinu í mars 2019. Mótmælendur söfnuðust meðal annars saman fyrir framan þinghúsið í Lundúnum og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna við Westminister virðingu sína með mínútulangri þögn. Brexit Tengdar fréttir Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15 Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í Róm í dag til að fagna afmæli Rómarsáttmálans og til að ræða framtíð Evrópusambandsins. 25. mars 2017 09:14 Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18. mars 2017 16:59 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Sjá meira
Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman í dag til þess að lýsa yfir andstöðu sinni við Brexit. Í dag hittust leiðtogar 27 aðildarríkja í Róm til þess að fagna sextugsafmæli Rómarsáttmálans. Þess má geta að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var ekki þeirra á meðal. Sjá einnig: Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Með Rómarsáttmálanum var lagður grunnur að Evrópusambandi nútímans en sáttmálinn var undirritaður af Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Lúxemborg, Hollandi og Vestur-Þýskalandi. Tugir þúsunda söfnuðust saman í Lundúnum, vel yfir þúsund í Edinborg og mótmælendur létu meira að segja sjá sig á götum Madrídar.Theresa May fór ekki til Rómar til þess að fagna afmæli Rómarsáttmálans.Vísir/AFPDavid Lammy, þingmaður breska Verkamannaflokksins fullyrti í samtali við The Guardian að það væri leið aftur inn í Evrópusambandið. „Þegar upp er staðið snýst þetta um fólkið. Við höfum orðið áskynja þess að vilji fólksins sé nú annar, annað hljóð hefur komið í strokkinn [frá því í kosningum] Það eru margir Bretar á móti Brexit og fólk er að skipta um skoðun,“ sagði Lammy. Theresa May, forsætsráðherra Bretlands, mun tilkynna Evrópusambandinu formlega um útgöngu Bretlands þann 29. mars næstkomandi. Þar með er 50. grein Lissabon-sáttmálans virkjuð og hefjast í kjölfarið tveggja ára viðræður um úrsögn Breta. Bretland verður því endanlega búið að slíta sig frá sambandinu í mars 2019. Mótmælendur söfnuðust meðal annars saman fyrir framan þinghúsið í Lundúnum og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna við Westminister virðingu sína með mínútulangri þögn.
Brexit Tengdar fréttir Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15 Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í Róm í dag til að fagna afmæli Rómarsáttmálans og til að ræða framtíð Evrópusambandsins. 25. mars 2017 09:14 Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18. mars 2017 16:59 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Sjá meira
Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15
Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í Róm í dag til að fagna afmæli Rómarsáttmálans og til að ræða framtíð Evrópusambandsins. 25. mars 2017 09:14
Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18. mars 2017 16:59
Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53