Skiptar skoðanir um jafnlaunavottun Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. febrúar 2017 05:45 Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra mun leggja frumvarpið fram. Það er nú í smíðum í velferðarráðuneytinu. vísir/ernir Ráðgert er að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á Alþingi í mars. Frumvarpið mun ná til fyrirtækja og stofnana með 25 starfsmenn eða fleiri. Enn er verið að móta útfærslu frumvarpsins i ráðuneytinu. Á meðal þess sem er til skoðunar í þessari vinnu eru mismunandi útfærslur eftir stærð vinnustaða og sömuleiðis mismunandi gildistíma. Kveðið er á um jafnlaunavottun i stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.Anna Kristín Kristjánsdóttir, meðeigandi i Hvíta húsinu.Sú ákvörðun að knýja fyrirtækin til að taka upp slíka jafnlaunavottun hafa vakið blendin viðbrögð í atvinnulífinu. „Við erum sannfærð um að þetta sé til góðs. Það græða flestir sem fara í jafnlaunavottun á henni. En það er nú eiginlega bara frumskilyrði að menn geri það að eigin frumkvæði og af því að þeir sjá hag í því,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Auglýsingastofan Hvíta húsið hefur nýlega tekið upp jafnlaunavottun. Anna Kristín Kristjánsdóttir, stjórnarmaður í fyrirtækinu og einn eigenda, segir að kostnaður fyrirtækis við að taka upp slíka vottun sé 2 milljónir króna hið minnsta. „Það eru örfá fyrirtæki af þessari stærðargráðu með mannauðsstjóra. Og sú ákvörðun að fara í svona verkefni með engan mannauðsstjóra er áskorun i sjálfu sér,“ segir hún. Verkefnið tók um það bil ár hjá Hvíta húsinu. Anna segir nauðsynlegt að það sé hvetjandi en ekki íþyngjandi að taka upp slíka jafnlaunavottun. „Í okkar tilfelli var þetta sannarlega hvetjandi en það var okkar val að ráðast í verkefnið,“ segir Anna Kristín. Þótt ráðgert sé að Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra leggi frumvarpið fram sem stjórnarfrumvarp er alls óvíst að það njóti stuðnings meirihluta þingmanna Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins því að minnsta kosti tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lýst efasemdum um það. Dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen, hefur lýst efasemdum um að raunverulegur launamunur kynja sé fyrir hendi. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjarni í hópi tíu þjóðarleiðtoga sem beita sér fyrir jafnrétti kynjanna Fjöldi manns kom saman í Hörpu í dag til að taka þátt í Milljarður rís, jafnréttisverkefni Sameinuðu þjóðanna. 17. febrúar 2017 20:45 Svona lítur stjórnarsáttmálinn út Formenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undirrituðu sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30. 10. janúar 2017 15:17 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Ráðgert er að frumvarp um jafnlaunavottun verði lagt fram á Alþingi í mars. Frumvarpið mun ná til fyrirtækja og stofnana með 25 starfsmenn eða fleiri. Enn er verið að móta útfærslu frumvarpsins i ráðuneytinu. Á meðal þess sem er til skoðunar í þessari vinnu eru mismunandi útfærslur eftir stærð vinnustaða og sömuleiðis mismunandi gildistíma. Kveðið er á um jafnlaunavottun i stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.Anna Kristín Kristjánsdóttir, meðeigandi i Hvíta húsinu.Sú ákvörðun að knýja fyrirtækin til að taka upp slíka jafnlaunavottun hafa vakið blendin viðbrögð í atvinnulífinu. „Við erum sannfærð um að þetta sé til góðs. Það græða flestir sem fara í jafnlaunavottun á henni. En það er nú eiginlega bara frumskilyrði að menn geri það að eigin frumkvæði og af því að þeir sjá hag í því,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Auglýsingastofan Hvíta húsið hefur nýlega tekið upp jafnlaunavottun. Anna Kristín Kristjánsdóttir, stjórnarmaður í fyrirtækinu og einn eigenda, segir að kostnaður fyrirtækis við að taka upp slíka vottun sé 2 milljónir króna hið minnsta. „Það eru örfá fyrirtæki af þessari stærðargráðu með mannauðsstjóra. Og sú ákvörðun að fara í svona verkefni með engan mannauðsstjóra er áskorun i sjálfu sér,“ segir hún. Verkefnið tók um það bil ár hjá Hvíta húsinu. Anna segir nauðsynlegt að það sé hvetjandi en ekki íþyngjandi að taka upp slíka jafnlaunavottun. „Í okkar tilfelli var þetta sannarlega hvetjandi en það var okkar val að ráðast í verkefnið,“ segir Anna Kristín. Þótt ráðgert sé að Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra leggi frumvarpið fram sem stjórnarfrumvarp er alls óvíst að það njóti stuðnings meirihluta þingmanna Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins því að minnsta kosti tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lýst efasemdum um það. Dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen, hefur lýst efasemdum um að raunverulegur launamunur kynja sé fyrir hendi. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjarni í hópi tíu þjóðarleiðtoga sem beita sér fyrir jafnrétti kynjanna Fjöldi manns kom saman í Hörpu í dag til að taka þátt í Milljarður rís, jafnréttisverkefni Sameinuðu þjóðanna. 17. febrúar 2017 20:45 Svona lítur stjórnarsáttmálinn út Formenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undirrituðu sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30. 10. janúar 2017 15:17 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Bjarni í hópi tíu þjóðarleiðtoga sem beita sér fyrir jafnrétti kynjanna Fjöldi manns kom saman í Hörpu í dag til að taka þátt í Milljarður rís, jafnréttisverkefni Sameinuðu þjóðanna. 17. febrúar 2017 20:45
Svona lítur stjórnarsáttmálinn út Formenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar undirrituðu sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 14:30. 10. janúar 2017 15:17