Bullað um Malmö í rússnesku sjónvarpsinnslagi atli ísleifsson skrifar 20. febrúar 2017 15:22 Frá Malmö. Vísir/Getty Rúmlega fimmtíu morð á síðasta ári, nauðganir, fíkniefni og allir hinir grunuðu heita „Ali Muhammad, Mahmud, Mohammad Ali og svo framvegis“. Þetta kom fram í löngu innslagi um sænsku borgina Malmö á rússnesku sjónvarpsstöðinni Kanal 1 í gærkvöldi.Dagens Nyheter segir frá því að fjallað hafi verið um Malmö í vinsælum þætti Voskresnoje vremja, sem sýndur er vikulega í rússnesku sjónvarpi. Upplýsingar sem koma fram í innslaginu standast ekki skoðun. „Einungis“ voru ellefu morð voru framin í borginni á síðasta ári. Í innslaginu er miðborg Malmö sögð kölluð „Litla Bagdad“ og hlutfall innflytjenda sagt vera 43 prósent. Tölunni er varpað fram í tengslum við það sem kallað er „þrot fjölmenningar“. Á heimasíðu borgarstjórnar Malmö kemur hins vegar fram að hlutfallið sé 32 prósent – ef reiknað er hlutfall þeirra borgarbúa sem fæddust utan Svíþjóðar. Rússneski fréttamaðurinn fer svo inn í skóla þar sem hann spyr um þjóðerni nemenda. „Er ekki hægt að finna einn einasta Svía hérna?,“ spyr hann, þó að fjölmörg barnanna hafi fæðst í Svíþjóð. Sú fullyrðing að allir þeir sem grunaðir eru um glæpi eigi rætur að rekja til Miðausturlanda er svo studd af nafnlausum viðmælanda, „Olav“. „Ég hef lent í skotárás, þeir skutu á mig. 64 ára nágranni minn hefur verið rændur. Allir brotamenn eru arabískir innflytjendur,“ segir Olav. Lokaorð fréttamannsins eru svo: „Allir þeir sem geta yfirgefa borgina. Á kvöldin reyna íbúar að komast hjá því að fara út. Hinir glöðu gestgjafar eru orðnir að gíslum gestanna.“ Tengdar fréttir Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
Rúmlega fimmtíu morð á síðasta ári, nauðganir, fíkniefni og allir hinir grunuðu heita „Ali Muhammad, Mahmud, Mohammad Ali og svo framvegis“. Þetta kom fram í löngu innslagi um sænsku borgina Malmö á rússnesku sjónvarpsstöðinni Kanal 1 í gærkvöldi.Dagens Nyheter segir frá því að fjallað hafi verið um Malmö í vinsælum þætti Voskresnoje vremja, sem sýndur er vikulega í rússnesku sjónvarpi. Upplýsingar sem koma fram í innslaginu standast ekki skoðun. „Einungis“ voru ellefu morð voru framin í borginni á síðasta ári. Í innslaginu er miðborg Malmö sögð kölluð „Litla Bagdad“ og hlutfall innflytjenda sagt vera 43 prósent. Tölunni er varpað fram í tengslum við það sem kallað er „þrot fjölmenningar“. Á heimasíðu borgarstjórnar Malmö kemur hins vegar fram að hlutfallið sé 32 prósent – ef reiknað er hlutfall þeirra borgarbúa sem fæddust utan Svíþjóðar. Rússneski fréttamaðurinn fer svo inn í skóla þar sem hann spyr um þjóðerni nemenda. „Er ekki hægt að finna einn einasta Svía hérna?,“ spyr hann, þó að fjölmörg barnanna hafi fæðst í Svíþjóð. Sú fullyrðing að allir þeir sem grunaðir eru um glæpi eigi rætur að rekja til Miðausturlanda er svo studd af nafnlausum viðmælanda, „Olav“. „Ég hef lent í skotárás, þeir skutu á mig. 64 ára nágranni minn hefur verið rændur. Allir brotamenn eru arabískir innflytjendur,“ segir Olav. Lokaorð fréttamannsins eru svo: „Allir þeir sem geta yfirgefa borgina. Á kvöldin reyna íbúar að komast hjá því að fara út. Hinir glöðu gestgjafar eru orðnir að gíslum gestanna.“
Tengdar fréttir Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20. febrúar 2017 15:15