Ari Eldjárn malar gull með góðu gríni Jakob Bjarnar skrifar 29. desember 2017 14:50 Miðasölutekjur af sýningum Ara Eldjárn nema um 50 milljónum króna. visir/andri marínó Svo gott sem uppselt er á grínsýningar Ara Eldjárn í Háskólabíói en aðeins hefur verið hægt að nálgast miða í stök sæti. Upphaflega voru sex sýningar settar á sölu, tveimur var bætt við og loks einni til viðbótar. Alls eru sýningarnar því níu en salurinn tekur 948 í sæti. Miðinn kostar 5,900 krónur sem þýðir einfaldlega það að andvirði miðasölunnar nemur rúmum 50 milljónum króna. „Þetta hefur gengið eins og í sögu,“ segir Ari í samtali við Vísi. „Framar björtustu vonum og ég er þakklátur og auðmjúkur.“ Ljóst er að Ara lætur ýmislegt betur en ræða um peninga. Honum finnst það ekkert sérstaklega fyndið og segist ekki geta gefið neitt upp um kostnaði og samkomulag sitt við húsið og miðasöluna. Trúnaður ríki um það. En, miðasalan rennur sem sagt ekki öll í hans vasa. „Kostnaðarsöm sýning. Ég geri þetta allt upp eftir á. Og á eftir að taka þetta saman. En, jájá, það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu. Þetta er það mesta sem ég hef nokkurn tíma selt. Það er nú innbyggt í mann að er á meðan er,“ segir Ari sem vill hafa vaðið fyrir neðan sig og spara yfirlýsingarnar. Ari á nú fjórar sýningar að baki og fimm standa fyrir dyrum. „Ég er hálfnaður. Viðtökurnar hafa verið svakalega góðar. Það hefur gengið hrikalega vel og þungu fari af manni létt þegar búið var að frumsýna. Ég hef verið að plana þetta í einhverja mánuði.“ Ari segir að Háskólabíó sé uppáhalds salurinn sinn. Stór og þegar brestur á með hlátrasköllum myndist mikill hávaði. Þegar sýningunum lýkur tekur við það að sýna með Mið-Íslandi, grínhópi sem Ari tilheyrir en Mið-Ísland stefnir að því að keyra sýningar stíft fram í mars. Menning Tengdar fréttir Uppistand Ara Eldjárn slær nú í gegn erlendis Ari Eldjárn sýnir uppistand sitt fyrir fullu húsi á stærstu listahátíð heims í Skotlandi og fær glimrandi dóma. Grínarinn heldur upp á fjögurra afmæli dóttur sinnar með fjölskyldunni í dag. 22. ágúst 2017 07:00 Fær frábæra dóma fyrir uppistandið í Skotlandi Grínistinn Ari Eldjárn fékk fjórar stjörnur af fimm í dómi skoska blaðsins Scotsman fyrir uppistandssýningu sína Pardon My Icelandic. 9. ágúst 2017 15:22 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti Sjá meira
Svo gott sem uppselt er á grínsýningar Ara Eldjárn í Háskólabíói en aðeins hefur verið hægt að nálgast miða í stök sæti. Upphaflega voru sex sýningar settar á sölu, tveimur var bætt við og loks einni til viðbótar. Alls eru sýningarnar því níu en salurinn tekur 948 í sæti. Miðinn kostar 5,900 krónur sem þýðir einfaldlega það að andvirði miðasölunnar nemur rúmum 50 milljónum króna. „Þetta hefur gengið eins og í sögu,“ segir Ari í samtali við Vísi. „Framar björtustu vonum og ég er þakklátur og auðmjúkur.“ Ljóst er að Ara lætur ýmislegt betur en ræða um peninga. Honum finnst það ekkert sérstaklega fyndið og segist ekki geta gefið neitt upp um kostnaði og samkomulag sitt við húsið og miðasöluna. Trúnaður ríki um það. En, miðasalan rennur sem sagt ekki öll í hans vasa. „Kostnaðarsöm sýning. Ég geri þetta allt upp eftir á. Og á eftir að taka þetta saman. En, jájá, það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu. Þetta er það mesta sem ég hef nokkurn tíma selt. Það er nú innbyggt í mann að er á meðan er,“ segir Ari sem vill hafa vaðið fyrir neðan sig og spara yfirlýsingarnar. Ari á nú fjórar sýningar að baki og fimm standa fyrir dyrum. „Ég er hálfnaður. Viðtökurnar hafa verið svakalega góðar. Það hefur gengið hrikalega vel og þungu fari af manni létt þegar búið var að frumsýna. Ég hef verið að plana þetta í einhverja mánuði.“ Ari segir að Háskólabíó sé uppáhalds salurinn sinn. Stór og þegar brestur á með hlátrasköllum myndist mikill hávaði. Þegar sýningunum lýkur tekur við það að sýna með Mið-Íslandi, grínhópi sem Ari tilheyrir en Mið-Ísland stefnir að því að keyra sýningar stíft fram í mars.
Menning Tengdar fréttir Uppistand Ara Eldjárn slær nú í gegn erlendis Ari Eldjárn sýnir uppistand sitt fyrir fullu húsi á stærstu listahátíð heims í Skotlandi og fær glimrandi dóma. Grínarinn heldur upp á fjögurra afmæli dóttur sinnar með fjölskyldunni í dag. 22. ágúst 2017 07:00 Fær frábæra dóma fyrir uppistandið í Skotlandi Grínistinn Ari Eldjárn fékk fjórar stjörnur af fimm í dómi skoska blaðsins Scotsman fyrir uppistandssýningu sína Pardon My Icelandic. 9. ágúst 2017 15:22 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti Sjá meira
Uppistand Ara Eldjárn slær nú í gegn erlendis Ari Eldjárn sýnir uppistand sitt fyrir fullu húsi á stærstu listahátíð heims í Skotlandi og fær glimrandi dóma. Grínarinn heldur upp á fjögurra afmæli dóttur sinnar með fjölskyldunni í dag. 22. ágúst 2017 07:00
Fær frábæra dóma fyrir uppistandið í Skotlandi Grínistinn Ari Eldjárn fékk fjórar stjörnur af fimm í dómi skoska blaðsins Scotsman fyrir uppistandssýningu sína Pardon My Icelandic. 9. ágúst 2017 15:22