Ævintýralega vandræðaleg spurning á blaðamannafundi Schweinsteiger | Myndband 30. mars 2017 09:00 Bastian Schweinsteiger hefur fengið margar spurningar á ferlinum en líklega enga svona asnalega. vísir/getty Þó fótbolti sé ört vaxandi íþróttagrein í Bandaríkjunum og engin deild stækkað jafnört og MLS-deildin á undanförnum árum vestanhafs eru Bandaríkjamenn aðeins á eftir öðrum þegar kemur að íþróttinni. Það sannaðist best á blaðamannafundi MLS-liðsins Chicago Fire þar sem það var að kynna þýska heimsmeistarann Bastian Schweinsteiger til leiks en hann gekk óvænt í raðir liðsins frá Manchester United á dögunum. Einn bandarískur blaðamaður á fundinum var ekki alveg með á nótunum og spurði einnar vandræðalegustu spurningar sem heyrst hefur. Hann sannaði svo með endurtekningu sinni að hann mismælti sig ekki. „Er eðlilegt að búast við því að með tilkomu þinni geti Chicago barist um heimsmeistaratitilinn?“ spurði blaðamaðurinn. Schweinsteiger og hinir tveir sem sátu með honum skildu ekkert hvað var í gangi og síst sá þýski sem skildi ekki hvað var að gerast. Til að forðast allan misskilning sagðist blaðamaðurinn ætla að umorða spurninguna og bjuggust þá flestir við einhverju eðlilegu. En svo varð ekki. Hann spurði aftur: „Býstu við því Bastian, fyrst þú ert kominn hingað, að það sé raunverulegt að Chicago Fire geti orðið heimsmeistari?“ Á endanum var spurningin afgreidd þannig að blaðamaðurinn væri að tala um MLS-bikarinn en ekki heimsmeistarabikarinn og svaraði Scwheinsteiger þá spurningunni af mikilli fagmennsku. Þessa svakalega vandræðalegu stund má sjá hér að neðan.Schweinsteiger being asked if he can help Chicago Fire win the World Cup... pic.twitter.com/Qws6GrFa8b— Oddschanger (@Oddschanger) March 30, 2017 Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Þó fótbolti sé ört vaxandi íþróttagrein í Bandaríkjunum og engin deild stækkað jafnört og MLS-deildin á undanförnum árum vestanhafs eru Bandaríkjamenn aðeins á eftir öðrum þegar kemur að íþróttinni. Það sannaðist best á blaðamannafundi MLS-liðsins Chicago Fire þar sem það var að kynna þýska heimsmeistarann Bastian Schweinsteiger til leiks en hann gekk óvænt í raðir liðsins frá Manchester United á dögunum. Einn bandarískur blaðamaður á fundinum var ekki alveg með á nótunum og spurði einnar vandræðalegustu spurningar sem heyrst hefur. Hann sannaði svo með endurtekningu sinni að hann mismælti sig ekki. „Er eðlilegt að búast við því að með tilkomu þinni geti Chicago barist um heimsmeistaratitilinn?“ spurði blaðamaðurinn. Schweinsteiger og hinir tveir sem sátu með honum skildu ekkert hvað var í gangi og síst sá þýski sem skildi ekki hvað var að gerast. Til að forðast allan misskilning sagðist blaðamaðurinn ætla að umorða spurninguna og bjuggust þá flestir við einhverju eðlilegu. En svo varð ekki. Hann spurði aftur: „Býstu við því Bastian, fyrst þú ert kominn hingað, að það sé raunverulegt að Chicago Fire geti orðið heimsmeistari?“ Á endanum var spurningin afgreidd þannig að blaðamaðurinn væri að tala um MLS-bikarinn en ekki heimsmeistarabikarinn og svaraði Scwheinsteiger þá spurningunni af mikilli fagmennsku. Þessa svakalega vandræðalegu stund má sjá hér að neðan.Schweinsteiger being asked if he can help Chicago Fire win the World Cup... pic.twitter.com/Qws6GrFa8b— Oddschanger (@Oddschanger) March 30, 2017
Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira