Bandaríkin vilja ekki lengur koma Assad frá Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2017 19:08 Bashar al-Assad Sýrlandsforseti. Vísir/AFP Sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar segir að bandarísk stjórnvöld sækist ekki lengur eftir því að koma Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, frá völdum. „Forgangsmál okkar er ekki lengur að sitja kyrr og reyna að koma Assad frá. Forgangsmál okkar er að kanna hvernig við getum raunverulega komið hlutum í verk, með hverjum við þurfum að vinna til þess að skipta sköpum fyrir fólkið í Sýrlandi,“ sagði Nikki Haley, sendiherrann við Reuters-fréttastofuna. Bandarísk stjórnvöld hafa sóst eftir því að Assad léti af völdum frá því að Barack Obama, fyrrverandi forseti, kallaði eftir því strax árið 2011. Assad hefur hins vegar haldið í völdin þrátt fyrir að stjórnarher hans hafi verið sakaður um stríðsglæpi. „Við getum ekki endilega einbeitt okkur að Assad á sama hátt og fyrri ríkisstjórn gerði,“ segir Haley. Sýrland Tengdar fréttir Fimm milljónir Sýrlendinga á flótta Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hvetur Evrópubúa til að "kjósa ekki um mannúð“ í kosningum í Frakklandi og Þýskalandi nú þegar fjöldi sýrlenska flóttamanna hefur náð fimm milljónum frá því að borgarastríð hófst fyrir sex árum. 30. mars 2017 18:12 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar segir að bandarísk stjórnvöld sækist ekki lengur eftir því að koma Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, frá völdum. „Forgangsmál okkar er ekki lengur að sitja kyrr og reyna að koma Assad frá. Forgangsmál okkar er að kanna hvernig við getum raunverulega komið hlutum í verk, með hverjum við þurfum að vinna til þess að skipta sköpum fyrir fólkið í Sýrlandi,“ sagði Nikki Haley, sendiherrann við Reuters-fréttastofuna. Bandarísk stjórnvöld hafa sóst eftir því að Assad léti af völdum frá því að Barack Obama, fyrrverandi forseti, kallaði eftir því strax árið 2011. Assad hefur hins vegar haldið í völdin þrátt fyrir að stjórnarher hans hafi verið sakaður um stríðsglæpi. „Við getum ekki endilega einbeitt okkur að Assad á sama hátt og fyrri ríkisstjórn gerði,“ segir Haley.
Sýrland Tengdar fréttir Fimm milljónir Sýrlendinga á flótta Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hvetur Evrópubúa til að "kjósa ekki um mannúð“ í kosningum í Frakklandi og Þýskalandi nú þegar fjöldi sýrlenska flóttamanna hefur náð fimm milljónum frá því að borgarastríð hófst fyrir sex árum. 30. mars 2017 18:12 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Fimm milljónir Sýrlendinga á flótta Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hvetur Evrópubúa til að "kjósa ekki um mannúð“ í kosningum í Frakklandi og Þýskalandi nú þegar fjöldi sýrlenska flóttamanna hefur náð fimm milljónum frá því að borgarastríð hófst fyrir sex árum. 30. mars 2017 18:12