„Sumarið hjá mér snýst um að eyða tíma með fjölskyldunni,“ skrifaði Crouch við mynd af sér með tveimur gíröffum.
Crouch er sjálfur rúmir tveir metrar á hæð og hefur á stundum verið strítt fyrir limaburð sinn enda með eindæmum grannur og þykir um margt minna á gíraffa.
Crouch er greinilega í góðri sátt við sjálfan sig og með húmorinn í lagi en margir hlógu með honum og kunnu að meta þennan skemmtilega húmor.
Summer for me is about time with family . pic.twitter.com/dtft1CZoyl
— Peter Crouch (@petercrouch) June 19, 2017