Kjartan Henry kallaður inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 13:28 Kjartan Henry Finnbogason fagnar marki með Horsens. Vísir/Getty Kjartan Henry Finnbogason kemur inn í íslenska karlalandsliðið í fótbolta fyrir leikinn á móti Kósóvó á mánudagskvöldið en þetta staðfestir framherjinn í viðtali á heimasíðu danska félagsins Horsens. Kjartan Henry kemur inn í liðið vegna þess að Björn Bergmann Sigurðarson er að glíma við meiðsli. Kjartan verður þó væntanlega ekki með íslenska liðinu í kvöld þegar liðið mætir Tyrklandi út í Tyrklandi.Stort tillykke til @kjahfin, der er blevet udtaget til VM-kvalifikationskampen mod Kosovo https://t.co/1PD8p6eNUzpic.twitter.com/QQzZ1qKyUU — AC Horsens (@ACHorsensGULE) October 6, 2017 Kjartan Henry fékk símtal frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni í gær og flaug út í dag. „Landsliðsþjálfarinn hringdi í mig í gær vegna þess að það eru átta leikmenn í hættu á að fara í leikbann eftir leikinn gegn Tyrklandi. Ég flýg til Tyrklands í dag og á morgun er æfing fyrir þá sem spila ekki í kvöld," sagði Kjartan við heimasíðu Horsens. Kjartan Henry hefur spilað vel með Horsens liðinu á þessu tímabili og með fjögur mörk og eina stoðsendingu í ellefu leikjum í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Leikurinn við Kósóvó á mánudagskvöldið verður lokaleikur íslenska liðsins í undankeppninni en mikilvægt er að íslensku strákarnir nái góðum úrslitum í Tyrklandi í kvöld eigi liðið að stíga skref í átt að HM í Rússlandi í Kósóvó-leiknum. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason kemur inn í íslenska karlalandsliðið í fótbolta fyrir leikinn á móti Kósóvó á mánudagskvöldið en þetta staðfestir framherjinn í viðtali á heimasíðu danska félagsins Horsens. Kjartan Henry kemur inn í liðið vegna þess að Björn Bergmann Sigurðarson er að glíma við meiðsli. Kjartan verður þó væntanlega ekki með íslenska liðinu í kvöld þegar liðið mætir Tyrklandi út í Tyrklandi.Stort tillykke til @kjahfin, der er blevet udtaget til VM-kvalifikationskampen mod Kosovo https://t.co/1PD8p6eNUzpic.twitter.com/QQzZ1qKyUU — AC Horsens (@ACHorsensGULE) October 6, 2017 Kjartan Henry fékk símtal frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni í gær og flaug út í dag. „Landsliðsþjálfarinn hringdi í mig í gær vegna þess að það eru átta leikmenn í hættu á að fara í leikbann eftir leikinn gegn Tyrklandi. Ég flýg til Tyrklands í dag og á morgun er æfing fyrir þá sem spila ekki í kvöld," sagði Kjartan við heimasíðu Horsens. Kjartan Henry hefur spilað vel með Horsens liðinu á þessu tímabili og með fjögur mörk og eina stoðsendingu í ellefu leikjum í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Leikurinn við Kósóvó á mánudagskvöldið verður lokaleikur íslenska liðsins í undankeppninni en mikilvægt er að íslensku strákarnir nái góðum úrslitum í Tyrklandi í kvöld eigi liðið að stíga skref í átt að HM í Rússlandi í Kósóvó-leiknum.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira