Nú eru bara 36 prósent líkur á því að Liverpool komist í Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2017 12:00 Jürgen Klopp. Vísir/Getty Tölfræðiútreikningar Sky Sports spá fyrir um það að hvorki Liverpool né Manchester United takist að vinna sér inn sæti í Meistaradeildinni í vor. Chelsea á titilinn vísan og það þarf svo sem enga tölfræðinga til að sjá það en líkur Sky Sports á sigri lærisveina Antonio Conte eru nú komnar upp í 91 prósent. Næsta lið er síðan Tottenham með aðeins fimm prósent. Spáin boðar gott fyrir Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea City en nú eru „bara“ 35 prósent líkur á því að velska liðið falli úr deildinni. Tvö sigurmörk Gylfa að undanförnu eiga mikinn þátt í því að bæta stöðu Swansea sem hefur sýnt betri leik undir forystu íslenska landsliðsmannsins að undanförnu. Spilamennska Liverpool hefur hrunið í upphafi nýs árs og samkvæmt spá Sky Sport mun liðið ekki einungis detta út úr titilbaráttunni heldur einnig missa bæði af Meistaradeildarsæti og lið Manchester United upp fyrir sig í töflunni. Manchester United hefur ekki tapað mörgum leikjum en jafnteflin eru alltof mörg. Liðið á nú 41 prósent líkur á því að komast í Meistaradeildina en nær því ekki samkvæmt spá Sky Sports. Meistaradeildarsætin enda hjá Chelsea, Tottenham, Manchester City og Arsenal sem eru öll með yfir 60 prósent líkur á því að spila í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður útreikninga tölfræðinga Sky Sports. Það má líka finna meira um þær hér.- Líkur á Meistaradeildarsæti - Chelsea 99 prósent Tottenham 87 prósent Manchester City 66 prósent Arsenal 62 prósent Manchester United 41 prósent Liverpool 36 prósent Everton 9 prósentÖnnur lið undir 1 prósent- Líkur á Englandsmeistaratitli - Chelsea 91 prósent Tottenham 5 prósent Manchester City 2 prósent Arsenal 1 prósentÖnnur lið undir 1 prósent- Líkur á falli úr deildinni - Crystal Palace 70 prósent Sunderland 60 prósent Hull City 51 prósent Swansea Cuty 35 prósent Leicester City 34 prósent Middlesbrough 30 prósent Bournemouth 11 prósent Southampton 5 prósent Watford 2 prósent Stoke City 1 prósentÖnnur lið undir 1 prósent Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Tölfræðiútreikningar Sky Sports spá fyrir um það að hvorki Liverpool né Manchester United takist að vinna sér inn sæti í Meistaradeildinni í vor. Chelsea á titilinn vísan og það þarf svo sem enga tölfræðinga til að sjá það en líkur Sky Sports á sigri lærisveina Antonio Conte eru nú komnar upp í 91 prósent. Næsta lið er síðan Tottenham með aðeins fimm prósent. Spáin boðar gott fyrir Gylfa Þór Sigurðsson og félaga í Swansea City en nú eru „bara“ 35 prósent líkur á því að velska liðið falli úr deildinni. Tvö sigurmörk Gylfa að undanförnu eiga mikinn þátt í því að bæta stöðu Swansea sem hefur sýnt betri leik undir forystu íslenska landsliðsmannsins að undanförnu. Spilamennska Liverpool hefur hrunið í upphafi nýs árs og samkvæmt spá Sky Sport mun liðið ekki einungis detta út úr titilbaráttunni heldur einnig missa bæði af Meistaradeildarsæti og lið Manchester United upp fyrir sig í töflunni. Manchester United hefur ekki tapað mörgum leikjum en jafnteflin eru alltof mörg. Liðið á nú 41 prósent líkur á því að komast í Meistaradeildina en nær því ekki samkvæmt spá Sky Sports. Meistaradeildarsætin enda hjá Chelsea, Tottenham, Manchester City og Arsenal sem eru öll með yfir 60 prósent líkur á því að spila í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður útreikninga tölfræðinga Sky Sports. Það má líka finna meira um þær hér.- Líkur á Meistaradeildarsæti - Chelsea 99 prósent Tottenham 87 prósent Manchester City 66 prósent Arsenal 62 prósent Manchester United 41 prósent Liverpool 36 prósent Everton 9 prósentÖnnur lið undir 1 prósent- Líkur á Englandsmeistaratitli - Chelsea 91 prósent Tottenham 5 prósent Manchester City 2 prósent Arsenal 1 prósentÖnnur lið undir 1 prósent- Líkur á falli úr deildinni - Crystal Palace 70 prósent Sunderland 60 prósent Hull City 51 prósent Swansea Cuty 35 prósent Leicester City 34 prósent Middlesbrough 30 prósent Bournemouth 11 prósent Southampton 5 prósent Watford 2 prósent Stoke City 1 prósentÖnnur lið undir 1 prósent
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti