Khamenei þakkar Trump fyrir að sýna „rétta andlit Bandaríkjanna“ Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2017 16:38 Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran. Vísir/AFP Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, gerði lítið úr aðvörunum Donald Trump vegna eldflaugatilrauna Íran í dag. Hann kallaði Trump „nýliða“ og þakkaði honum fyrir að hafa sýnt „rétt andlit“ Bandaríkjanna og opinberað algera spillingu stjórnvalda þar. Trump tísti þann þriðja febrúar um eldflaugaskot Íran og sagði stjórnvöld þar leika sér að eldi. Þeir átti sig ekki á því „ljúfur“ Barack Obama hafi verið. Trump segir að hann verði það ekki.Iran is playing with fire - they don't appreciate how "kind" President Obama was to them. Not me!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2017 Khamenei virðsti beina orðum sínum að því tísti og spurði í viðtali við ríkissjónvarp Íran af hverju Íranir ættu að vera þakklátir Obama. Þá gerði hann lítið úr Trump. „Af því að hann setti viðskiptaþvinganir gegn Íran? Vegna Íslamska ríkisins? Sem hefur kollvarpað svæðinu í Írak og í Sýrlandi?“ sagði Khamenei. „Við erum þakkát herra nýgræðingi, auðvitað, þar sem hann hefur sýnt hið rétta andlit Bandaríkjanna og sannað það sem Íran hefur verið að segja í 38 ár um stjórnmálalega-, efnahagslega-, samfélagslega- og siðferðilega spillingu stjórnvalda Bandaríkjanna.“ Þá sagði hann Írani ekki óttast neina ógn. Trump hefur ítrekað gagnrýnt samkomulag sem Íran gerði við Bandaríkin og fimm önnur heimsveldi árið 2015 um að stöðva kjarnorkuvopnaáætlun þeirra fyrir það að slakað yrði á viðskiptaþvingunum gegn Íran. Íran skaut eldflaug á loft í byrjun mánaðarins og Trump hefur sett frekari þvinganir á fyrirtæki og einstaklinga í íran í kjölfar þess. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira
Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, gerði lítið úr aðvörunum Donald Trump vegna eldflaugatilrauna Íran í dag. Hann kallaði Trump „nýliða“ og þakkaði honum fyrir að hafa sýnt „rétt andlit“ Bandaríkjanna og opinberað algera spillingu stjórnvalda þar. Trump tísti þann þriðja febrúar um eldflaugaskot Íran og sagði stjórnvöld þar leika sér að eldi. Þeir átti sig ekki á því „ljúfur“ Barack Obama hafi verið. Trump segir að hann verði það ekki.Iran is playing with fire - they don't appreciate how "kind" President Obama was to them. Not me!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 3, 2017 Khamenei virðsti beina orðum sínum að því tísti og spurði í viðtali við ríkissjónvarp Íran af hverju Íranir ættu að vera þakklátir Obama. Þá gerði hann lítið úr Trump. „Af því að hann setti viðskiptaþvinganir gegn Íran? Vegna Íslamska ríkisins? Sem hefur kollvarpað svæðinu í Írak og í Sýrlandi?“ sagði Khamenei. „Við erum þakkát herra nýgræðingi, auðvitað, þar sem hann hefur sýnt hið rétta andlit Bandaríkjanna og sannað það sem Íran hefur verið að segja í 38 ár um stjórnmálalega-, efnahagslega-, samfélagslega- og siðferðilega spillingu stjórnvalda Bandaríkjanna.“ Þá sagði hann Írani ekki óttast neina ógn. Trump hefur ítrekað gagnrýnt samkomulag sem Íran gerði við Bandaríkin og fimm önnur heimsveldi árið 2015 um að stöðva kjarnorkuvopnaáætlun þeirra fyrir það að slakað yrði á viðskiptaþvingunum gegn Íran. Íran skaut eldflaug á loft í byrjun mánaðarins og Trump hefur sett frekari þvinganir á fyrirtæki og einstaklinga í íran í kjölfar þess.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira