Hjörvar: Upplifi það ekki að Jón Daði geti skorað akkúrat núna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2017 20:15 Í þætti gærkvöldsins veltu strákarnir í Messunni því fyrir sér hvernig byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Kósovó í undankeppni HM á föstudaginn verði skipað. Talsvert er um forföll í íslenska liðinu að þessu sinni og það er ljóst að Heimir Hallgrímsson þarf a.m.k. að gera þrjár breytingar á byrjunarliðinu sem hefur spilað flesti leiki Íslands á undanförnum árum. „Mér finnst að Viðar [Örn Kjartansson] eigi að fá tækifæri til að spila. Ætli hann verði ekki frammi með Jóni Daða [Böðvarssyni],“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Hjörvar Hafliðason var ekki á sömu skoðun. „Ég myndi halda að þetta væri leikur þar sem væri gott að vera með tvo klóka framherja sem geta skorað. Ég upplifi það ekki að Jón Daði geti skorað akkúrat núna. En ég vona það innilega og geri fastlega ráð fyrir því að hann byrji,“ sagði Hjörvar. Arnar velti því einnig upp hvort það mætti ekki nota Jón Daða á kantinum. „Má ekki setja hann á kantinn? Hann getur alveg sinnt þeirri stöðu mjög vel með sína hlaupagetu og vilja til að verjast. Hann gæti verið fínn á kantinum ef á þarf að halda,“ sagði Arnar. Skagamaðurinn spurði svo hvort Ísland mætti ekki breyta um leikaðferð en liðið hefur spilað 4-4-2 síðan Heimir og Lars Lagerbäck tóku við því. „Erum við fastir í þessu kerfi, þegar þú ert ekki með leikmenn til að spila það? Má þá ekki breyta,“ sagði Arnar. Hjörvar hafði lítinn húmor fyrir þessari hugmynd Arnars og sagði engar ástæðu til að breyta til. „Þessi íhaldssemi hefur komið okkur þangað sem við erum í dag. Við höfum ekki verið að róta og fikta,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 21. mars 2017 09:00 Hjörvar: Wenger þarf að svara hvort hann verði áfram Hjörvar Hafliðason segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þurfi að greina frá því fyrr en seinna hvort hann ætli að halda þjálfun liðsins áfram. 21. mars 2017 14:00 Lykilleikmenn eru lítið að spila Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliði Kósóvó sem verður leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvægur – hann er hluti af undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland er í þriðja sæti með sjö stig en Kósóvó neðst með eitt stig. 20. mars 2017 19:00 Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15 Viðar Örn: Þetta er búið mál fyrir alla í landsliðinu Viðar Örn Kjartansson sér eftir því sem gerðist í aðdraganda leiks Íslands og Króatíu í haust. 21. mars 2017 12:45 Arnar: Jonjo Shelvey er besti sendingamaður sem ég hef séð í enska boltanum Það var nokkur hiti í Messudrengjunum í þætti gærkvöldsins. 21. mars 2017 13:00 Landshópur Kósovó: Enginn Pepa en þrír nýir framherjar Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var ekki valinn í landsliðshóp Kósovó fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 á föstudaginn. 20. mars 2017 14:24 Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. 17. mars 2017 12:40 Kári og Arnór Ingvi æfðu með landsliðinu Hafa verið tæpir vegna meiðsla en ættu að sögn landsliðsþjálfarans að vera leikfærir á föstudag. 21. mars 2017 11:45 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Í þætti gærkvöldsins veltu strákarnir í Messunni því fyrir sér hvernig byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Kósovó í undankeppni HM á föstudaginn verði skipað. Talsvert er um forföll í íslenska liðinu að þessu sinni og það er ljóst að Heimir Hallgrímsson þarf a.m.k. að gera þrjár breytingar á byrjunarliðinu sem hefur spilað flesti leiki Íslands á undanförnum árum. „Mér finnst að Viðar [Örn Kjartansson] eigi að fá tækifæri til að spila. Ætli hann verði ekki frammi með Jóni Daða [Böðvarssyni],“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Hjörvar Hafliðason var ekki á sömu skoðun. „Ég myndi halda að þetta væri leikur þar sem væri gott að vera með tvo klóka framherja sem geta skorað. Ég upplifi það ekki að Jón Daði geti skorað akkúrat núna. En ég vona það innilega og geri fastlega ráð fyrir því að hann byrji,“ sagði Hjörvar. Arnar velti því einnig upp hvort það mætti ekki nota Jón Daða á kantinum. „Má ekki setja hann á kantinn? Hann getur alveg sinnt þeirri stöðu mjög vel með sína hlaupagetu og vilja til að verjast. Hann gæti verið fínn á kantinum ef á þarf að halda,“ sagði Arnar. Skagamaðurinn spurði svo hvort Ísland mætti ekki breyta um leikaðferð en liðið hefur spilað 4-4-2 síðan Heimir og Lars Lagerbäck tóku við því. „Erum við fastir í þessu kerfi, þegar þú ert ekki með leikmenn til að spila það? Má þá ekki breyta,“ sagði Arnar. Hjörvar hafði lítinn húmor fyrir þessari hugmynd Arnars og sagði engar ástæðu til að breyta til. „Þessi íhaldssemi hefur komið okkur þangað sem við erum í dag. Við höfum ekki verið að róta og fikta,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 21. mars 2017 09:00 Hjörvar: Wenger þarf að svara hvort hann verði áfram Hjörvar Hafliðason segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þurfi að greina frá því fyrr en seinna hvort hann ætli að halda þjálfun liðsins áfram. 21. mars 2017 14:00 Lykilleikmenn eru lítið að spila Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliði Kósóvó sem verður leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvægur – hann er hluti af undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland er í þriðja sæti með sjö stig en Kósóvó neðst með eitt stig. 20. mars 2017 19:00 Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15 Viðar Örn: Þetta er búið mál fyrir alla í landsliðinu Viðar Örn Kjartansson sér eftir því sem gerðist í aðdraganda leiks Íslands og Króatíu í haust. 21. mars 2017 12:45 Arnar: Jonjo Shelvey er besti sendingamaður sem ég hef séð í enska boltanum Það var nokkur hiti í Messudrengjunum í þætti gærkvöldsins. 21. mars 2017 13:00 Landshópur Kósovó: Enginn Pepa en þrír nýir framherjar Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var ekki valinn í landsliðshóp Kósovó fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 á föstudaginn. 20. mars 2017 14:24 Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. 17. mars 2017 12:40 Kári og Arnór Ingvi æfðu með landsliðinu Hafa verið tæpir vegna meiðsla en ættu að sögn landsliðsþjálfarans að vera leikfærir á föstudag. 21. mars 2017 11:45 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 21. mars 2017 09:00
Hjörvar: Wenger þarf að svara hvort hann verði áfram Hjörvar Hafliðason segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þurfi að greina frá því fyrr en seinna hvort hann ætli að halda þjálfun liðsins áfram. 21. mars 2017 14:00
Lykilleikmenn eru lítið að spila Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliði Kósóvó sem verður leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvægur – hann er hluti af undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland er í þriðja sæti með sjö stig en Kósóvó neðst með eitt stig. 20. mars 2017 19:00
Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15
Viðar Örn: Þetta er búið mál fyrir alla í landsliðinu Viðar Örn Kjartansson sér eftir því sem gerðist í aðdraganda leiks Íslands og Króatíu í haust. 21. mars 2017 12:45
Arnar: Jonjo Shelvey er besti sendingamaður sem ég hef séð í enska boltanum Það var nokkur hiti í Messudrengjunum í þætti gærkvöldsins. 21. mars 2017 13:00
Landshópur Kósovó: Enginn Pepa en þrír nýir framherjar Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var ekki valinn í landsliðshóp Kósovó fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 á föstudaginn. 20. mars 2017 14:24
Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. 17. mars 2017 12:40
Kári og Arnór Ingvi æfðu með landsliðinu Hafa verið tæpir vegna meiðsla en ættu að sögn landsliðsþjálfarans að vera leikfærir á föstudag. 21. mars 2017 11:45