Hjörvar: Upplifi það ekki að Jón Daði geti skorað akkúrat núna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2017 20:15 Í þætti gærkvöldsins veltu strákarnir í Messunni því fyrir sér hvernig byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Kósovó í undankeppni HM á föstudaginn verði skipað. Talsvert er um forföll í íslenska liðinu að þessu sinni og það er ljóst að Heimir Hallgrímsson þarf a.m.k. að gera þrjár breytingar á byrjunarliðinu sem hefur spilað flesti leiki Íslands á undanförnum árum. „Mér finnst að Viðar [Örn Kjartansson] eigi að fá tækifæri til að spila. Ætli hann verði ekki frammi með Jóni Daða [Böðvarssyni],“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Hjörvar Hafliðason var ekki á sömu skoðun. „Ég myndi halda að þetta væri leikur þar sem væri gott að vera með tvo klóka framherja sem geta skorað. Ég upplifi það ekki að Jón Daði geti skorað akkúrat núna. En ég vona það innilega og geri fastlega ráð fyrir því að hann byrji,“ sagði Hjörvar. Arnar velti því einnig upp hvort það mætti ekki nota Jón Daða á kantinum. „Má ekki setja hann á kantinn? Hann getur alveg sinnt þeirri stöðu mjög vel með sína hlaupagetu og vilja til að verjast. Hann gæti verið fínn á kantinum ef á þarf að halda,“ sagði Arnar. Skagamaðurinn spurði svo hvort Ísland mætti ekki breyta um leikaðferð en liðið hefur spilað 4-4-2 síðan Heimir og Lars Lagerbäck tóku við því. „Erum við fastir í þessu kerfi, þegar þú ert ekki með leikmenn til að spila það? Má þá ekki breyta,“ sagði Arnar. Hjörvar hafði lítinn húmor fyrir þessari hugmynd Arnars og sagði engar ástæðu til að breyta til. „Þessi íhaldssemi hefur komið okkur þangað sem við erum í dag. Við höfum ekki verið að róta og fikta,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 21. mars 2017 09:00 Hjörvar: Wenger þarf að svara hvort hann verði áfram Hjörvar Hafliðason segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þurfi að greina frá því fyrr en seinna hvort hann ætli að halda þjálfun liðsins áfram. 21. mars 2017 14:00 Lykilleikmenn eru lítið að spila Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliði Kósóvó sem verður leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvægur – hann er hluti af undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland er í þriðja sæti með sjö stig en Kósóvó neðst með eitt stig. 20. mars 2017 19:00 Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15 Viðar Örn: Þetta er búið mál fyrir alla í landsliðinu Viðar Örn Kjartansson sér eftir því sem gerðist í aðdraganda leiks Íslands og Króatíu í haust. 21. mars 2017 12:45 Arnar: Jonjo Shelvey er besti sendingamaður sem ég hef séð í enska boltanum Það var nokkur hiti í Messudrengjunum í þætti gærkvöldsins. 21. mars 2017 13:00 Landshópur Kósovó: Enginn Pepa en þrír nýir framherjar Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var ekki valinn í landsliðshóp Kósovó fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 á föstudaginn. 20. mars 2017 14:24 Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. 17. mars 2017 12:40 Kári og Arnór Ingvi æfðu með landsliðinu Hafa verið tæpir vegna meiðsla en ættu að sögn landsliðsþjálfarans að vera leikfærir á föstudag. 21. mars 2017 11:45 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Haraldur hættir hjá Víkingi Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Sjá meira
Í þætti gærkvöldsins veltu strákarnir í Messunni því fyrir sér hvernig byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Kósovó í undankeppni HM á föstudaginn verði skipað. Talsvert er um forföll í íslenska liðinu að þessu sinni og það er ljóst að Heimir Hallgrímsson þarf a.m.k. að gera þrjár breytingar á byrjunarliðinu sem hefur spilað flesti leiki Íslands á undanförnum árum. „Mér finnst að Viðar [Örn Kjartansson] eigi að fá tækifæri til að spila. Ætli hann verði ekki frammi með Jóni Daða [Böðvarssyni],“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Hjörvar Hafliðason var ekki á sömu skoðun. „Ég myndi halda að þetta væri leikur þar sem væri gott að vera með tvo klóka framherja sem geta skorað. Ég upplifi það ekki að Jón Daði geti skorað akkúrat núna. En ég vona það innilega og geri fastlega ráð fyrir því að hann byrji,“ sagði Hjörvar. Arnar velti því einnig upp hvort það mætti ekki nota Jón Daða á kantinum. „Má ekki setja hann á kantinn? Hann getur alveg sinnt þeirri stöðu mjög vel með sína hlaupagetu og vilja til að verjast. Hann gæti verið fínn á kantinum ef á þarf að halda,“ sagði Arnar. Skagamaðurinn spurði svo hvort Ísland mætti ekki breyta um leikaðferð en liðið hefur spilað 4-4-2 síðan Heimir og Lars Lagerbäck tóku við því. „Erum við fastir í þessu kerfi, þegar þú ert ekki með leikmenn til að spila það? Má þá ekki breyta,“ sagði Arnar. Hjörvar hafði lítinn húmor fyrir þessari hugmynd Arnars og sagði engar ástæðu til að breyta til. „Þessi íhaldssemi hefur komið okkur þangað sem við erum í dag. Við höfum ekki verið að róta og fikta,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 21. mars 2017 09:00 Hjörvar: Wenger þarf að svara hvort hann verði áfram Hjörvar Hafliðason segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þurfi að greina frá því fyrr en seinna hvort hann ætli að halda þjálfun liðsins áfram. 21. mars 2017 14:00 Lykilleikmenn eru lítið að spila Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliði Kósóvó sem verður leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvægur – hann er hluti af undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland er í þriðja sæti með sjö stig en Kósóvó neðst með eitt stig. 20. mars 2017 19:00 Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15 Viðar Örn: Þetta er búið mál fyrir alla í landsliðinu Viðar Örn Kjartansson sér eftir því sem gerðist í aðdraganda leiks Íslands og Króatíu í haust. 21. mars 2017 12:45 Arnar: Jonjo Shelvey er besti sendingamaður sem ég hef séð í enska boltanum Það var nokkur hiti í Messudrengjunum í þætti gærkvöldsins. 21. mars 2017 13:00 Landshópur Kósovó: Enginn Pepa en þrír nýir framherjar Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var ekki valinn í landsliðshóp Kósovó fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 á föstudaginn. 20. mars 2017 14:24 Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. 17. mars 2017 12:40 Kári og Arnór Ingvi æfðu með landsliðinu Hafa verið tæpir vegna meiðsla en ættu að sögn landsliðsþjálfarans að vera leikfærir á föstudag. 21. mars 2017 11:45 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Kallað eftir afsögn Gerrards Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Haraldur hættir hjá Víkingi Áfall fyrir Cloé Eyju og enginn fótbolti næstu mánuði Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Martínez markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu Inter Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ronaldo brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og Al Nassr féll úr leik UEFA dælir 150 milljörðum í eflingu fótbolta kvenna „Fótboltinn er fyrir alla en ekki bara fyrir Real Madrid“ Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Ten Hag vildi fá Welbeck til United Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Sjá meira
Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 21. mars 2017 09:00
Hjörvar: Wenger þarf að svara hvort hann verði áfram Hjörvar Hafliðason segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þurfi að greina frá því fyrr en seinna hvort hann ætli að halda þjálfun liðsins áfram. 21. mars 2017 14:00
Lykilleikmenn eru lítið að spila Íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir leik gegn landsliði Kósóvó sem verður leikinn í Shkoder í Albaníu á föstudagskvöld. Leikurinn er afar mikilvægur – hann er hluti af undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland er í þriðja sæti með sjö stig en Kósóvó neðst með eitt stig. 20. mars 2017 19:00
Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15
Viðar Örn: Þetta er búið mál fyrir alla í landsliðinu Viðar Örn Kjartansson sér eftir því sem gerðist í aðdraganda leiks Íslands og Króatíu í haust. 21. mars 2017 12:45
Arnar: Jonjo Shelvey er besti sendingamaður sem ég hef séð í enska boltanum Það var nokkur hiti í Messudrengjunum í þætti gærkvöldsins. 21. mars 2017 13:00
Landshópur Kósovó: Enginn Pepa en þrír nýir framherjar Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, var ekki valinn í landsliðshóp Kósovó fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 á föstudaginn. 20. mars 2017 14:24
Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. 17. mars 2017 12:40
Kári og Arnór Ingvi æfðu með landsliðinu Hafa verið tæpir vegna meiðsla en ættu að sögn landsliðsþjálfarans að vera leikfærir á föstudag. 21. mars 2017 11:45
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn