Strákarnir mættir til Parma og æfa á sögufrægum velli borgarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2017 09:00 Strákarnir á æfingu í Parma. mynd/ksí Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur hafið undirbúning sinn fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 en hann fer fram í albönsku borginni Shkodër á föstudagskvöldið. Landsliðið kom saman hér ytra í gær og hafði á hinum sögufræga Stadio Ennio Tardini, einum elsta knattspyrnuleikvangi Ítalíu sem enn er í notkun, í gær. Eins mun liðið æfa þar í hádeginu í dag og á morgun, en halda svo til Albaníu annað kvöld. Íþróttadeild 365 er í Parma og mun flytja fréttir af íslenska landsliðinu á Vísi, Stöð 2, Bylgjunni og Fréttablaðinu. Landsliðið undirbjó sig einnig í Parma fyrir leik liðsins gegn Króatíu í haust en hér í borg er íþróttavöruframleiðandinn Errea með höfuðstöðvar sínar, en allar treyjur íslensku landsliðanna eru framleiddar af Errea. Fram kemur á vef KSÍ að fulltrúar Errea hafi verið íslenska landsliðinu innan handar með skipulag og afþreyingu á meðan dvölinni hér stendur, allt til að gera dvöl strákanna okkar sem ánægjulegasta. Þó nokkur forföll hafa verið í íslenska landsliðinu vegna meiðsla og verður því forvitnilegt að sjá hvernig Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, mun stilla upp liði sínu í leiknum á föstudag. Ísland er í þriðja sæti I-riðils í undankeppninni með sjö stig að loknum fjórum leikjum. Kósóvó er hins vegar í neðsta sætinu með eitt stig, rétt eins og Finnland. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur hafið undirbúning sinn fyrir mikilvægan leik gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 en hann fer fram í albönsku borginni Shkodër á föstudagskvöldið. Landsliðið kom saman hér ytra í gær og hafði á hinum sögufræga Stadio Ennio Tardini, einum elsta knattspyrnuleikvangi Ítalíu sem enn er í notkun, í gær. Eins mun liðið æfa þar í hádeginu í dag og á morgun, en halda svo til Albaníu annað kvöld. Íþróttadeild 365 er í Parma og mun flytja fréttir af íslenska landsliðinu á Vísi, Stöð 2, Bylgjunni og Fréttablaðinu. Landsliðið undirbjó sig einnig í Parma fyrir leik liðsins gegn Króatíu í haust en hér í borg er íþróttavöruframleiðandinn Errea með höfuðstöðvar sínar, en allar treyjur íslensku landsliðanna eru framleiddar af Errea. Fram kemur á vef KSÍ að fulltrúar Errea hafi verið íslenska landsliðinu innan handar með skipulag og afþreyingu á meðan dvölinni hér stendur, allt til að gera dvöl strákanna okkar sem ánægjulegasta. Þó nokkur forföll hafa verið í íslenska landsliðinu vegna meiðsla og verður því forvitnilegt að sjá hvernig Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, mun stilla upp liði sínu í leiknum á föstudag. Ísland er í þriðja sæti I-riðils í undankeppninni með sjö stig að loknum fjórum leikjum. Kósóvó er hins vegar í neðsta sætinu með eitt stig, rétt eins og Finnland.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira