Gylfi: Skrýtið að skora gegn Swansea Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2017 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark þegar Everton vann 3-1 sigur á Swansea í gær en þetta var í fyrsta sinn sem að Gylfi mætti sínu gamla liði eftir að hann var seldur til Everton í sumar. Gylfi kom Everton í 2-1 forystu í leiknum um miðjan síðari hálfleikinn en Everton hafði lent undir í fyrri hálfleiknum. Markið skoraði hann með glæsilegu skoti utan teigs og fagnaði hann því ekki. „Það var skrýtin tilfinning að spila gegn strákum sem ég spilaði með í þrjú ár. En þetta voru mikilvæg þrjú stig sem komu okkur í níunda sæti deildarinnar eftir nokkrar góðar vikur,“ sagði Gylfi í samtali við ESPN eftir leikinn. Everton hefur nú unnið fjóra af fimm síðustu leikjum sínum og því fengið þrettán stig af fimmtán mögulegum. Gylfi var spurður hvað hafi breyst með ráðningu Sam Allardyce knattspyrnustjóra. „Við erum að verjast betur sem lið undir stjórn Allardyce. Það var svekkjandi að fá mark á okkur úr föstu leikatriði í dag en við vissum að með 1-2 sigrum myndum við fá sjálfstraustið aftur og það er það sem hefur gerst.“ Gylfi segir að þrátt fyrir slæma stöðu Swansea, sem er neðst í deildinni, eigi liðið möguleika á að bjarga sæti sínu í vor. „Swansea hefur áður verið í þessari stöðu og er með öflugan þjálfara sem og öflugt starfslið og leikmannahóp. Ég sé enga ástæðu fyrir því að liðið ætti ekki að geta snúið gengi sínu við.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Allardyce: Siggy, vá Sam Allardyce lofaði Gylfa Þór Sigurðsson í hástert eftir sigur Everton á Swansea í gær. 19. desember 2017 08:01 Gylfi fagnaði ekki glæsimarki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark á móti fyrrum liðsfélögum sínum í Swansea þegar þeir mættu á Goodison Park. 18. desember 2017 22:00 Vinnusemi og óeigingirni: Svona hefur Gylfi snúið dæminu við hjá Everton Eftir rólega byrjun hefur Gylfi Þór Sigurðsson náð sér betur á strik í síðustu leikjum Everton. 18. desember 2017 16:15 Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í 3-1 sigri Everton á Swansea í kvöld. 19. desember 2017 00:01 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark þegar Everton vann 3-1 sigur á Swansea í gær en þetta var í fyrsta sinn sem að Gylfi mætti sínu gamla liði eftir að hann var seldur til Everton í sumar. Gylfi kom Everton í 2-1 forystu í leiknum um miðjan síðari hálfleikinn en Everton hafði lent undir í fyrri hálfleiknum. Markið skoraði hann með glæsilegu skoti utan teigs og fagnaði hann því ekki. „Það var skrýtin tilfinning að spila gegn strákum sem ég spilaði með í þrjú ár. En þetta voru mikilvæg þrjú stig sem komu okkur í níunda sæti deildarinnar eftir nokkrar góðar vikur,“ sagði Gylfi í samtali við ESPN eftir leikinn. Everton hefur nú unnið fjóra af fimm síðustu leikjum sínum og því fengið þrettán stig af fimmtán mögulegum. Gylfi var spurður hvað hafi breyst með ráðningu Sam Allardyce knattspyrnustjóra. „Við erum að verjast betur sem lið undir stjórn Allardyce. Það var svekkjandi að fá mark á okkur úr föstu leikatriði í dag en við vissum að með 1-2 sigrum myndum við fá sjálfstraustið aftur og það er það sem hefur gerst.“ Gylfi segir að þrátt fyrir slæma stöðu Swansea, sem er neðst í deildinni, eigi liðið möguleika á að bjarga sæti sínu í vor. „Swansea hefur áður verið í þessari stöðu og er með öflugan þjálfara sem og öflugt starfslið og leikmannahóp. Ég sé enga ástæðu fyrir því að liðið ætti ekki að geta snúið gengi sínu við.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Allardyce: Siggy, vá Sam Allardyce lofaði Gylfa Þór Sigurðsson í hástert eftir sigur Everton á Swansea í gær. 19. desember 2017 08:01 Gylfi fagnaði ekki glæsimarki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark á móti fyrrum liðsfélögum sínum í Swansea þegar þeir mættu á Goodison Park. 18. desember 2017 22:00 Vinnusemi og óeigingirni: Svona hefur Gylfi snúið dæminu við hjá Everton Eftir rólega byrjun hefur Gylfi Þór Sigurðsson náð sér betur á strik í síðustu leikjum Everton. 18. desember 2017 16:15 Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í 3-1 sigri Everton á Swansea í kvöld. 19. desember 2017 00:01 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Fleiri fréttir Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Sjá meira
Allardyce: Siggy, vá Sam Allardyce lofaði Gylfa Þór Sigurðsson í hástert eftir sigur Everton á Swansea í gær. 19. desember 2017 08:01
Gylfi fagnaði ekki glæsimarki Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark á móti fyrrum liðsfélögum sínum í Swansea þegar þeir mættu á Goodison Park. 18. desember 2017 22:00
Vinnusemi og óeigingirni: Svona hefur Gylfi snúið dæminu við hjá Everton Eftir rólega byrjun hefur Gylfi Þór Sigurðsson náð sér betur á strik í síðustu leikjum Everton. 18. desember 2017 16:15
Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn gömlu félögunum Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum í 3-1 sigri Everton á Swansea í kvöld. 19. desember 2017 00:01