United græðir meira á Keane heldur en Chicharito Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 22:15 Keane í leik með Burnley. vísir/getty Enska stórliðið Manchester United græðir 7,5 milljónir punda á sölu Michael Keane frá Burnley til Everton. Varnarmaðurinn ungi gekk til liðs við Everton í gær, mánudaginn 3.júlí, á fimm ára samningi. Söluverðið var um 30 milljónir punda, eða fjórir milljarðar íslenskra króna.United er uppeldisfélag Keane, en það seldi þennan 24 ára gamla Englending til Burnley árið 2015. Inni í þeim samningi var klásúla upp á að United fengi 25% af söluverði hans, myndi Burnley selja Keane. Í samningnum á líka að hafa verið ákvæði um að United gæti keypt hann til baka, og leit út fyrir að Mourinho væri áhugasamur um að nýta sér það fyrr í vetur, en svo fór ekki og er Keane komin til Liverpool-borgar. Þegar United seldi Keane árið 2015 seldi félagið einnig þá Javier Chicharito Hernandez til Bayer Leverkusen og Jonny Evans til West Bromwich Albion. Báðir þessir leikmenn höfðu verið mikilvægur hluti af liði United og reynslumiklir menn með marga landsleiki fyrir sínar heimaþjóðir á bakinu, en United græddi minna á sölu þeirra heldur en Keane, miðað við þessar tölur. United fékk 7,3 milljónir punda fyrir Chicharito og 6 milljónir punda fyrir Jonny Evans.Keane var í byrjunarliði Burnley í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni síðasta tímabil og hefur hann spilað tvo landsliðsleiki fyrir England. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. 20. apríl 2017 14:45 Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08 Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. 16. desember 2015 11:00 Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15 Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31. ágúst 2015 17:10 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
Enska stórliðið Manchester United græðir 7,5 milljónir punda á sölu Michael Keane frá Burnley til Everton. Varnarmaðurinn ungi gekk til liðs við Everton í gær, mánudaginn 3.júlí, á fimm ára samningi. Söluverðið var um 30 milljónir punda, eða fjórir milljarðar íslenskra króna.United er uppeldisfélag Keane, en það seldi þennan 24 ára gamla Englending til Burnley árið 2015. Inni í þeim samningi var klásúla upp á að United fengi 25% af söluverði hans, myndi Burnley selja Keane. Í samningnum á líka að hafa verið ákvæði um að United gæti keypt hann til baka, og leit út fyrir að Mourinho væri áhugasamur um að nýta sér það fyrr í vetur, en svo fór ekki og er Keane komin til Liverpool-borgar. Þegar United seldi Keane árið 2015 seldi félagið einnig þá Javier Chicharito Hernandez til Bayer Leverkusen og Jonny Evans til West Bromwich Albion. Báðir þessir leikmenn höfðu verið mikilvægur hluti af liði United og reynslumiklir menn með marga landsleiki fyrir sínar heimaþjóðir á bakinu, en United græddi minna á sölu þeirra heldur en Keane, miðað við þessar tölur. United fékk 7,3 milljónir punda fyrir Chicharito og 6 milljónir punda fyrir Jonny Evans.Keane var í byrjunarliði Burnley í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni síðasta tímabil og hefur hann spilað tvo landsliðsleiki fyrir England.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. 20. apríl 2017 14:45 Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08 Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. 16. desember 2015 11:00 Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15 Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31. ágúst 2015 17:10 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Sjá meira
Keane fer frá Burnley í sumar Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun hinn eftirsótti varnarmaður Burnley, Michael Keane, fara frá félaginu í sumar. 20. apríl 2017 14:45
Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. 3. júlí 2017 19:08
Van Gaal svaraði eitt prósent og Chicharito fór frá United Javier Hernandez, framherji Bayer Leverkusen og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sagt frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Louis van Gaal sem urðu til þess að hann ákvað að yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið. 16. desember 2015 11:00
Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 17. mars 2017 09:15
Chicharito genginn til liðs við Leverkusen Mexíkanski framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning hjá þýska félaginu í dag en hann gengur til liðs við Leverkusen eftir sex ár hjá Manchester United. 31. ágúst 2015 17:10