Keypti 65 þúsund króna vínflösku fyrir Mourinho Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. desember 2017 18:00 Lee Johnson, stjóri Bristol City. Vísir/Getty Bristol City, sem leikur í ensku B-deildinni, mætir í kvöld stórliði Manchester United á heimavelli sínum í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Óhætt er að segja að Lee Johnson, stjóri Bristol City, sé spenntur fyrir leiknum. Bristol City hefur beðið lengi eftir tækifæri að fá að spila við eitt af stóru liðunum á Englandi og það kemur loksins í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá Bristol City og er líklegur til að vera í byrjunarliðinu. Johnson, sem er 36 ára, er mikill aðdáandi Mourinho og vonast eftir því að fá að setjast niður og spjalla við Mourinho eftir leik. Sjá einnig: Góð tilbreyting að mæta Manchester United „Ég vona það,“ sagði hann spurður hvort hann vonaðast til þess að hitta Mourinho eftir leik. „Ég eyddi 450 pundum [65 þúsund krónum] í vínflösku!“ „Ég þurfti að brjóta sparibaukinn hjá litlu stelpunni minni. Það er verið að fljúga með flöskuna sérstaklega frá Portúgal,“ sagði hann í léttum dúr. „Það væri frábært að fá að spjalla við hann og spyrja hann spjörunum úr. Jose er í miklum metum hjá mér. Ég hef lesið allar bækurnar og horft á allar æfingar sem hægt er að horfa á. Ég hef líka stúderað viðtölin hans.“ „Hann náði svipað langt sem leikmaður og ég gerði og vonandi mun ég ná að koma Bristol City í hæstu hæðir,“ sagði Johnson. Enski boltinn Tengdar fréttir Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8. desember 2017 21:57 Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag en á sama tíma vann Sunderland fyrsta sigur sinn á heimavelli í tæpt ár. 16. desember 2017 17:00 Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20. desember 2017 06:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Bristol City, sem leikur í ensku B-deildinni, mætir í kvöld stórliði Manchester United á heimavelli sínum í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Óhætt er að segja að Lee Johnson, stjóri Bristol City, sé spenntur fyrir leiknum. Bristol City hefur beðið lengi eftir tækifæri að fá að spila við eitt af stóru liðunum á Englandi og það kemur loksins í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá Bristol City og er líklegur til að vera í byrjunarliðinu. Johnson, sem er 36 ára, er mikill aðdáandi Mourinho og vonast eftir því að fá að setjast niður og spjalla við Mourinho eftir leik. Sjá einnig: Góð tilbreyting að mæta Manchester United „Ég vona það,“ sagði hann spurður hvort hann vonaðast til þess að hitta Mourinho eftir leik. „Ég eyddi 450 pundum [65 þúsund krónum] í vínflösku!“ „Ég þurfti að brjóta sparibaukinn hjá litlu stelpunni minni. Það er verið að fljúga með flöskuna sérstaklega frá Portúgal,“ sagði hann í léttum dúr. „Það væri frábært að fá að spjalla við hann og spyrja hann spjörunum úr. Jose er í miklum metum hjá mér. Ég hef lesið allar bækurnar og horft á allar æfingar sem hægt er að horfa á. Ég hef líka stúderað viðtölin hans.“ „Hann náði svipað langt sem leikmaður og ég gerði og vonandi mun ég ná að koma Bristol City í hæstu hæðir,“ sagði Johnson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8. desember 2017 21:57 Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag en á sama tíma vann Sunderland fyrsta sigur sinn á heimavelli í tæpt ár. 16. desember 2017 17:00 Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20. desember 2017 06:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sport Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8. desember 2017 21:57
Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag en á sama tíma vann Sunderland fyrsta sigur sinn á heimavelli í tæpt ár. 16. desember 2017 17:00
Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20. desember 2017 06:00